Þriggja mánaða fiðluleikarar

Ungbörn og tónlist fara vel saman og ekki síst þegar fiðluleikur er í boði. Tónlistarkennari í Kópavogi fær allt að niður í þriggja mánaða börn til að spila á fiðlu með sér.

202
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir