Sjóða allt vatn
Kona, sem býr á Stöðvarfirði, segist langþreytt eftir að hafa neyðst til að sjóða allt sitt neysluvatn í tvo mánuði og biðlar til stjórnvalda að taka málið alvarlega. Fjarðarbyggð gerði íbúum að sjóða allt neysluvatn í þriðja sinn á rúmum mánuði þegar fyrsta haustlægðin gekk yfir á föstudag.