Skilti Play á Schipol dregið á brott
Farþegar sem áttu bókað flug með Play frá Schipol í Hollandi í morgun ráku upp stór augu þegar skilti Play var dregið á brott.
Farþegar sem áttu bókað flug með Play frá Schipol í Hollandi í morgun ráku upp stór augu þegar skilti Play var dregið á brott.