Haustsýning kynjakatta
Haustsýning kynjakatta hefur staðið yfir í reiðhöllinni í Víðidal um helgina. Hundrað fimmtíu og sex kettir voru skráðir til leiks, en þeir voru metnir og dæmdir af alþjóðlegum dómurum.
Haustsýning kynjakatta hefur staðið yfir í reiðhöllinni í Víðidal um helgina. Hundrað fimmtíu og sex kettir voru skráðir til leiks, en þeir voru metnir og dæmdir af alþjóðlegum dómurum.