Þarf stundum að klípa sig

Tómas Bent Magnússon hefur á aðeins einu ári farið úr Lengjudeildinni, í toppbaráttu Bestu deildarinnar og nú situr hann í efsta sæti skosku úrvalsdeildarinnar. Hann þarf stundum að klípa sig til að átta sig á því að hann sé ekki að dreyma.

18
02:07

Vinsælt í flokknum Fótbolti