Samfylkingin segir hægt að skapa allt að sjö þúsund störf Samfylkingin segir nauðsynlegt að styrkja innviði með fjölgun opinberra starfsmanna. Eins þurfi að örva fyrirtæki til að ráða til sín fólk af atvinnuleysisskrá. Innlent 8. október 2020 19:01
Covid 19 – eðlilegar áhyggjur en höldum í vonina Það er mjög margt sem við kunnum ekki nægilega vel, þó við höldum annað. Það kunna ekki allir að mála, skúra og bóna, ala upp barn og kenna því t.d. að fylgja fyrirmælum eða þvo sér um hendurnar – en það er hægt að læra þetta allt. Skoðun 8. október 2020 16:01
Þurfa allir að eiga bíl? En tvo? Á Íslandi er bílaeign ein sú mesta í heimi, og nú eru yfir 820 bílar í landinu á hverja 1000 íbúa. Það þýðir að fimm manna fjölskylda á að meðaltali fjóra bíla. Skoðun 8. október 2020 14:32
Lífsstílsglósa ráðherra kornið sem fyllti mælinn Ásgeir Sveinsson bóndi hefur sagt sig úr Sjálfstæðisflokknum vegna orða Kristjáns Þórs Júlíussonar. Innlent 8. október 2020 13:58
Segir orð sín um lífstíl bænda hafa verið slitin úr samhengi Kristján Þór Júlíusson, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, segir að ummæli sín á Alþingi um að margir bændur segðu starfið vera lífstíl, hafa verið slitin úr samhengi. Það sé af og frá að hann líti á sauðfjárrækt sem tómstundagaman. Innlent 8. október 2020 09:30
Samfylkingin kynnir efnahagsáætlunina Ábyrgu leiðina Þingmenn Samfylkingarinnar – þau Logi Einarsson, Oddný G. Harðardóttir og Ágúst Ólafur Ágústsson – kynna í dag heildræna efnahagsáætlun undir yfirskriftinni Ábyrgu leiðina – úr atvinnukreppu til grænnar framtíðar. Innlent 8. október 2020 09:19
Fullyrt að óeining sé á stjórnarheimilinu vegna sóttvarnaaðgerða Fullyrt er í forsíðufrétt Fréttablaðsins í dag að óeining sé innan stjórnarmeirihlutans um sóttvarnaaðgerðir heilbrigðisráðherra. Innlent 8. október 2020 07:28
Fordæma ummæli Kristjáns Þórs Stjórn Nemendafélags Landbúnaðarháskóla Íslands (NLbhÍ) fordæmir orð Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um sauðfjárbændur sem hann lét falla á Alþingi í gær. Innlent 7. október 2020 20:46
Vonbrigði að ekki sé gert ráð fyrir niðurgreiðslu sálfræðiþjónustu Ekki er gert ráð fyrir niðurgreiðslu á sálfræðiþjónustu í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Innlent 7. október 2020 17:09
Af óháðum þingmönnum utan þingflokka Senn líður að kosningum til löggjafaþings Íslendinga, Alþingis. Nú þegar hafa þingmennt tilkynnt að þeir hyggist ekki bjóða sig fram á ný, vangaveltur átt sér stað um stofnun nýrra flokka og barátta um efstu sæti á listum ratað á síður blaðanna. Skoðun 7. október 2020 16:32
Lýsa yfir vantrausti á Kristján Þór Ungir framsóknarmenn hafa lýst yfir vantrausti á sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Innlent 7. október 2020 14:43
Ekki réttlátt að refsa fyrir birtingu á eigin klámmyndum Þingmaður Pírata segir ekki réttlátt að refsa fólki fyrir að birta af sér klámfengið efni. Innlent 7. október 2020 13:34
Gagnrýnir undanþágu fótboltans: Hlaupi ekki á eftir þeim sem hafi hæst Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, gagnrýnir þá ákvörðun heilbrigðisráðherra að fara gegn tillögu sóttvarnalæknis og leyfa íþróttir utanhúss. Sport 7. október 2020 12:33
Sjallar eru og verða sjallar Auðvitað er þetta ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. En stundum birtist hún okkur þannig að við veigrum okkur við að kenna aðfarir ráðherra Sjálfstæðisflokksins við þá mætu konu. Skoðun 7. október 2020 10:30
Verulegar efasemdir um lögmæti smitrakningar „Ég verð að viðurkenna að ég hef verulegar efasemdir um að það sé lagaheimild fyrir þessu,“ sagði Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðiflokksins, á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í morgun þegar fjallað var um valdheimildir sóttvarnaryfirvalda. Innlent 7. október 2020 10:14
Jafnréttið kælt Í vor upplifðum við ákveðið bakslag í jafnréttisbaráttunni. Menntamálaráðherra ákvað að stefna konu fyrir dóm sem hafði leitað ásjár kærunefndar jafnréttismála og þar fengið þá niðurstöðu að gegn henni hefði verið brotið við skipun í embætti. Skoðun 6. október 2020 16:31
Veitingahús sem róa lífróður þurfi síst á skattahækkun á halda „Ljósin á veitingastöðunum eru slökkt, stólar standa uppi á borðum og rými til að skapa tekjur er að hverfa,” sagði Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, á Alþingi í morgun þar sem hún gagnrýndi fyrirhugaða hækkun á áfengisggjaldi. Innlent 6. október 2020 14:33
Stöndum frammi fyrir nýjum veruleika Þjóðin stendur frammi fyrir nýjum veruleika vegna kórónuveirufaraldursins að sögn fjármálaráðherra sem mælti fyrir fjármálaáætlun í morgun. Innlent 6. október 2020 13:09
„Fráleit hugmynd sem kemur ekki til greina“ Hugmyndin um afmarkað svæði fyrir flóttmenn sem bíða brottvísunar er fráleit og kemur ekki til greina að sögn þingmanns Vinstri grænna. Dómsmálaráðherra vísaði í gær til slíkrar framkvæmdar erlendis. Innlent 6. október 2020 12:04
Reiði vegna ummæla um brottvísunarsvæði: „Hér er verið að ruglast all skelfilega“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, viðraði í óundirbúnum fyrirspurnartíma í morgun hugmyndir um að vista fólk á afmörkuðu svæði eftir að ákveðið hefur verið að vísa því úr landi. Innlent 5. október 2020 20:15
Formaður UJ segir ummælin minna á þá kynferðislegu áreitni sem Ágúst Ólafur hafi áður sýnt af sér Ragna Sigurðardóttir, borgarfulltrúi og formaður Ungra jafnaðarmanna virðist lítt hrifin af framkomu þingmannsins. Innlent 5. október 2020 18:11
Ræðir möguleikann á afmörkuðu svæði fyrir fólk sem á að vísa á úr landi Endurskoðun á verklagi stoðdeildar ríkislögreglustjóra við brottvísanir er nú til skoðunar að sögn Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra. Innlent 5. október 2020 13:31
Þurfum meiri fyrirsjáanleika en bara nokkrar vikur í senn Forsætisráðherra segir rauð flögg alls staðar vegna faraldursins. Staðan sé alvarleg og nauðsynlegt að grípa inn í með afgerandi hætti. Formaður Viðreisnar óskar eftir aðgerðum sem veita fólki meiri fyrirsjáanleika en í einungis nokkrar vikur í senn. Innlent 5. október 2020 12:39
Ráðherra sakar Ágúst Ólaf um „botnlausa kvenfyrirlitningu“ Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sakað Ágúst Ólaf Ágústsson, þingmann Samfylkingarinnar, um „botnlausa kvenfyrirlitningu“ vegna orða sem hann lét falla í Sprengisandi á Bylgjunni á laugardag. Innlent 5. október 2020 08:49
Alþingi verður undanskilið fjöldatakmörkunum Heilbrigðisráðherra hefur staðfest nýjar reglugerðir um takmarkanir á samkomuhaldi og skólastarfi þar sem finna má undanþágur frá 20 manna samkomutakmarki. Innlent 4. október 2020 18:57
Sigmundur segir snúið út úr ræðu sinni: „Ég mun aldrei fallast á að slíkar öfgar og afturhald“ Sagði Sigmundur frumvarp ríkisstjórnarinnar vera eitt „óhugnanlegasta þingmál“ sem hann myndi eftir og það væri jafnframt „aðför að framförum og vísindum“. Innlent 3. október 2020 20:52
Fiskisaga Íslenska orðið fiskisaga samanber orðatiltækið „Fljótt flýgur fiskisagan“ merkir það að sagt er frá fiskigöngu, þar sem fisk sé að finna. Skoðun 2. október 2020 15:42
Hart deilt um farsímanotkun þingmanna á hinu háa Alþingi Egill Helgason vill helst banna farsíma á þinginu en hann telur þá til þess fallna að ala á óvirðingu fyrir þinginu. Innlent 2. október 2020 14:56
Mannanafnanefnd lögð niður í nýju frumvarpi Áslaugar Mannanafnanefnd verður lögð niður ef nýtt frumvarp dómsmálaráðherra verður að lögum. Innlent 2. október 2020 14:49