Kannar forsendur fyrir framhaldi á hlutabótaleiðinni Félagsmálaráðherra kannar forsendur fyrir framhaldi á hlutabótaúrræði stjórnvalda og mögulega hækkun atvinnuleysisbóta. Hann kynnir eftir helgi aðgerðir þar sem langtíma atvinnulausum verður heimilt að fara í nám án þess að missa atvinnuleysisbætur. Innlent 21. ágúst 2020 19:00
Segir aðgerðir vegna faraldursins ganga gegn borgaralegum réttindum Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir mikilvægt að við stöndum vörð við réttindi borgarana á tímum sem þessum. Innlent 20. ágúst 2020 14:32
Sýndarmennska og blekkingar Í febrúar sl. lögðu 18 þingmenn fram beiðni um skýrslu um samanburð á greiðslum Samherja fyrir veiðirétt á Íslandi og Namibíu. Skoðun 19. ágúst 2020 11:30
„Íslensk útgerðafyrirtæki eru reiðubúin til að greiða meira fyrir auðlindina í Namibíu en hér“ Samherji greiddi hærri veiðigjöld í Namíbíu en hér á landi árið 2018 eftir að stjórnvöld þar hækkuðu veiðigjöldin úr einu prósenti í tíu prósent. Formaður Viðreisnar segir þetta sýna að útgerðir séu viljugar til að greiða veiðigjöld þrátt fyrir miklar hækkanir. Auðlindarákvæði í stjórnarskrá sé nauðsyn. Innlent 18. ágúst 2020 18:51
Samherji sagðist ekki hafa tíma til að taka saman ársreikninga frá Namibíu Samherji greiddi lægra hlutfall veiðigjalda af meðalverði afla í Namibíu frá 2012 til 2017 en hér á landi. 2018 var hlutfallið orðið hærra í Namibíu en hér. Forstöðumaður Hagfræðisstofnunar segir að Samherji hafi ekki afhent umbeðna árskýrslu dótturfyrirtækis síns í Namibíu og því hafi ekki verið hægt að bera saman hagnað í löndunum tveimur. Innlent 18. ágúst 2020 13:46
Vill skoða hvort stofna eigi hóp sem vaktar kosningar á Íslandi Utanríkisráðherra telur ástæðu til að skoða hvort rétt sé að setja á laggirnar kosningavaktarvinnuhóp til að sporna gegn því að erlend ríki reyni að hafa áhrif á kosningar á Íslandi. Innlent 18. ágúst 2020 10:57
Hvar er Namibíuskýrslan? Ríflega hálft ár er nú frá því að Alþingi samþykkti tillögu Viðreisnar um að sjávarútvegsráðherra léti vinna fyrir þingið skýrslu um samanburð á greiðslum Samherja fyrir veiðirétt í Namibíu og á Íslandi. Skoðun 14. ágúst 2020 12:00
Rúmlega tíu þúsund krefjast nýrrar stjórnarskrár Undirskriftasöfnun á vegum Samtaka kvenna um nýja stjórnarskrá þar sem þess er krafist að Alþingi lögfesti nýja stjórnarskrá er kominn með rúmlega 10.400 undirskriftir. Innlent 12. ágúst 2020 13:01
Ekki traustsins verð Úr ríkissjóði fara milljarðar til fyrirtækja í vanda í þeirri von að þau geti hafið starfsemi að nýju eftir að faraldurinn hefur gengið yfir. Skoðun 11. ágúst 2020 12:30
Mikilvægt að öll lög landsins verði kynhlutlaus Formaður Samtakanna 78 segir mikilvægt að gera breytingar á lögum landsins í þá veru að öll lög verði kynhlutlaus. Frumvaprsdrög þess efnis eru til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Innlent 10. ágúst 2020 13:00
Píratar bæta við sig en fjarar undan VG Fylgi Vinstri grænna minnkar um þrjú prósentustig en Pírata vænkast um jafnmörg stig í nýrri skoðanakönnun Gallup. Lítil hreyfing er á fylgi annarra flokka í könnunni en samkvæmt henni styðja 55% ríkisstjórn VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Innlent 5. ágúst 2020 23:49
Forsetinn hvatti þjóðina til að forðast að „festast í þröngri rétthugsun“ Óvenju fámennt var við lágstemmda og hátíðlega athöfn á Alþingi í dag þegar Guðni Th. Jóhannesson var settur í embætti forseta Íslands öðru sinni. Innlent 1. ágúst 2020 20:30
Fimm stjórnarskrárfrumvörp lögð fram á Alþingi í haust Forsætisráðherra leggur fram fimm frumvörp til breytinga á stjórnarskránni á haustþingi. Með því vill hún að þingið hafi góðan tíma til að vinna frumvörpin sem stjórnarskrárfrumvörp eru alltaf síðustu mál sem Alþingi afgreiðir fyrir kosningar sem verða 25. september á næsta ári. Innlent 25. júlí 2020 19:20
Sá eða þeir sem beri ábyrgð á stöðunni innan lögreglunnar á Suðurnesjum ætti að víkja Formaður allsherjarnefndar segir óþolandi fyrir þjóðina að horfa upp á síendurteknar deilur og illvíg átök hjá æðstu embættismönnum lögreglunnar. Sá eða þeir sem beri ábyrgð á stöðunni á Suðurnesjum ættu að víkja. Innlent 24. júlí 2020 18:30
Ríkisstjórnin mynduð um völd en ekki málefni og því verði kosningar að hausti Formaður Miðflokksins segir kosningar að hausti afleita hugmynd. Innlent 24. júlí 2020 17:21
Katrín stefnir á kosningar í september á næsta ári Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur ákveðið að alþingiskosningar fari fram þann 25. september á næsta ári. Innlent 24. júlí 2020 15:34
Gefur út spil byggt á raunverulegum formönnum flokka Spilið byggir á raunveruleika íslenskra stjórnmála og raunverulegum formönnum íslenskra flokka. Viðskipti innlent 21. júlí 2020 21:43
Tímabærar breytingar í frumvarpsdrögum um stjórnarskrá Umsagnarfrestur um frumvarpsdrögin rennur út á morgun en þau byggja á sameiginlegri vinnu formanna allra flokka sem sæti eiga á Alþingi. Innlent 21. júlí 2020 20:30
Bandaríski sendiherrann fær það óþvegið á samfélagsmiðlum Sakaður um rasisma og sagt að snauta heim til sín. Innlent 21. júlí 2020 11:08
Mun færri verða við innsetningu forseta Íslands en áður Mun færri verða viðstaddir innsetningu Guðna Th. Jóhannessonar í embætti forseta Íslands öðru sinni en venja er vegna kórónuveirufaraldursins. Þannig munu formenn flokkanna einir verða fulltrúar þingmanna við athöfnina. Innlent 18. júlí 2020 19:01
Efast um að Ísland sé góður urðunarstaður öskra Guðmundur Andri Thorsson telur hugmyndina fráleita og auglýsingastofuna þekkja illa viðfangsefni sitt. Innlent 16. júlí 2020 10:48
Dánaraðstoð siðlaus að mati lækna Þó svo að stuðningur sé við líknardráp meðal almennings virðist heilbrigðsstarfsfólk vera því andsnúið. Innlent 14. júlí 2020 14:15
„Þessi dómsmálaráðherra bullar bara“ Björn Leví Gunnarsson telur dómsmálaráðherra fara með rangt mál í gagnrýni sinni á frumvarp Pírata um afglæpun neysluskammta fíkniefna. Innlent 12. júlí 2020 11:51
„Með samkennd og samúð farnast okkur ætíð betur en ella“ Þess var minnst á Þingvöllum í dag að hálf öld er liðin frá því forstætisráðherrahjónin fórust ásamt dóttursyni sínum þegar eldur kom upp í sumarbústað ráðherrans. Innlent 10. júlí 2020 19:18
Pistill djákna fjarlægður af vefsvæði Fréttablaðsins Jón Þórisson ritstjóri segir pistilinn ekki standast þær kröfur sem gerðar eru til slíks efnis. Innlent 10. júlí 2020 16:57
Bruninn á Þingvöllum reiðarslag fyrir þjóðina Hálf öld frá hinum skelfilega bruna á Þingvöllum þegar eldur braust út í ráðherrabústaðnum þar. Innlent 10. júlí 2020 15:02
Smári og Kári karpa: Mannskaðanálgun við rekstur samfélagsins Smári McCarthy telur samskiptin við Íslenska erfðagreiningu opinbera grafalvarlega bresti í samfélagsgerðinni. Innlent 8. júlí 2020 14:41
Björn Ingi segir Kára kominn í fýlu og einhver verði að kyngja ælunni Björn Ingi Hrafnsson Viljanum er kominn í startholurnar fyrir upplýsingafundinn á morgun. Innlent 6. júlí 2020 21:55
„Ekki einungis fíklar sem neyta fíkniefna“ Prófessor í afbrotafræði segir vaxandi stuðning við nýjar leiðir í baráttunni gegn fíkniefnum. Hann segir að það séu ekki einungis fíklar sem neyta fíkniefna en sú staðreynd sé hugsanleg fyrirstaða fyrir því að ganga alla leið í afglæpavæðingu fíkniefna. Innlent 5. júlí 2020 14:30
Hinsta kveðjan dýrari eftir lagabreytingu Útfarakostnaður sem aðstandendur látinna þurfa að bera eykst með nýjum lögum sem samþykkt voru í vikunni. Innlent 4. júlí 2020 18:45