Ásmundur Einar segist ekki hafa leynt gögnum í málinu Ásmundur Einar Daðason jafnréttis- og félagsmálaráðherra stendur við svar sitt að að hvorki Bragi né Barnaverndarstofa hafi gerst brotleg í starfi. Innlent 27. apríl 2018 21:35
Kominn tími á að þetta hefðist Lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir og um félagsþjónustu sveitarfélaga voru samþykkt í gær. Innlent 27. apríl 2018 06:00
Katrín segir mikilvægt að endurskoðun almannatrygginga gangi hratt Forsætisráðherra leggur áherslu á að starfshópur sem á að endurskoða almannatryggingakerfið vinni hratt, vegna óánægju bæði öryrkja og eldri borgara með ýmsar skerðingar í kerfinu. Þingaður Flokks fólksins segir sambúðarfólk á lífeyri skattlagt um 20 prósent umfram aðra skattgreiðendur. Innlent 26. apríl 2018 19:28
Þingmaður segir aðskilnaðarstefnu hjóna innbyggða í bótakerfið Þingmaður Flokks fólksins segir lífeyriskerfi almannatrygginga fela í sér aðskilnaðarstefnu þar sem bætur eldri borgara og öryrkja skerðist um tugi þúsunda gangi þau í hjónaband. Innlent 26. apríl 2018 14:14
Katrín ætlar að breyta kjörum æðstu embættismanna Katrín sagðist vonast til að þingheimur nái saman um breytingar á kjörum æðstu embættismanna ríkisins. Innlent 26. apríl 2018 13:20
Töluverðar breytingar gerðar á strandveiðum á komandi vertíð Svigrúm smábátasjómanna til að ná í aflann verður aukið og pottar fyrir einstök svæði lagðir af. Þess í stað verður einn heildarpottur fyrir öll svæðin. Innlent 24. apríl 2018 19:15
Stórar hugmyndir án útfærslu Fátt kom á óvart á fyrsta landsþingi Miðflokksins um helgina að mati stjórnmálafræðinga. Flokkurinn hafi plantað sér á miðjuna, hægra megin við Framsókn. Mikið um stórar hugmyndir en minna af útfærslum. Innlent 23. apríl 2018 07:00
Spyr hvaða reglur gildi um umræður stofnana á samfélagsmiðlum Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, vill fá að vita hvaða reglur gilda um notkun og þátttöku ríkisstofnana í umræðum á samfélagsmiðlum. Innlent 23. apríl 2018 06:00
Í beinni: Stefnuræða Sigmundar Davíðs Landsþing Miðflokksins fer fram um helgina. Innlent 22. apríl 2018 13:12
Gunnar Bragi kjörinn varaformaður Miðflokksins Gunnar Bragi Sveinsson er nýr varaformaður Miðflokksins. Anna Kolbrún Árnadóttir þingmaður er nýr 2. varaformaður. Innlent 21. apríl 2018 16:30
Boðar nýja tíma í íslenskum stjórnmálum því „ekki veiti af“ Sigmundur Davíð setti fyrsta landsþing Miðflokksins í dag. Innlent 21. apríl 2018 11:35
Vilja gera RÚV að áskriftarsjónvarpi Landsþing Miðflokksins fer fram um helgina. Innlent 21. apríl 2018 08:30
Þór Saari segir skilið við Pírata eftir að þeir skipuðu annan í hans stað í bankaráði Grunngildi Pírata virðast orðin lítið meira en skraut, skrifar fráfarandi Píratinn. Viðskipti innlent 19. apríl 2018 11:39
Samstaða um netöryggi? Þrátt fyrir að Ísland státi af toppeinkunn frá Alþjóðafjarskiptasambandinu í upplýsingatækni og fjarskiptum er enn langt í land með að við náum sömu stöðu í netöryggismálum. Þessu þarf að kippa í liðinn sem fyrst. Skoðun 19. apríl 2018 07:00
Alþingi fundar á Þingvöllum Alþingi hefur ákveðið að halda hátíðarfund á Þingvöllum 18. júlí næstkomandi. Innlent 19. apríl 2018 06:00
Gagnlegar ábendingar gegn spillingu eftir hrunið Ábendingar í skýrslu GRECO, samtaka ríkja gegn spillingu, koma formanni stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis ekki á óvart. Innlent 18. apríl 2018 14:10
Segir sig frá varaþingmennsku vegna áfengisvanda Guðmundur Sævar óskar Ingu Sæland alls hins besta. Innlent 18. apríl 2018 12:53
Varaþingmaður segist hafa hagað sér skammarlega á Hótel Sögu Guðmundur Sævar Sævarsson, hjúkrunardeildarstjóri og varaþingmaður Flokks fólksins, segist hafa drukkið úr hófi og hagað sér skammarlega í þingveislu á Hótel Sögu á föstudagskvöldið. Innlent 17. apríl 2018 14:11
Umskurðarfrumvarpið verður ekki svæft í nefnd Fulltrúar fimm samtaka gyðinga, fjögurra samtaka múslima ásamt þremur fulltrúum evrópskra kirkna flytja erindi á ráðstefnu samráðsvettvangs trúfélaga og lífsskoðunarfélaga um umskurð drengja í Norræna húsinu í dag. Innlent 17. apríl 2018 13:24
Ráðuneyti taka höndum saman Ráðuneyti mennta- og menningarmála og utanríkisráðuneytið hafa gert með sér samkomulag um að móta sameiginlega stefnu um áherslur og framkvæmd alþjóðlegs menningarsamstarfs. Innlent 17. apríl 2018 08:14
Samstarfið trompar stefnu VG Þingmenn VG segja að flokkurinn væri óstjórntækur á Íslandi ef áhersla hans gegn NATO væri ófrávíkjanleg. Nokkur umsvif verða á næstu misserum vegna NATO og áhugi Bandaríkjanna á Íslandi eykst á ný. Innlent 17. apríl 2018 07:00
Ríkisskattstjóri kjörinn ríkisendurskoðandi Fékk 50 atkvæði á þingi í dag en þrettán þingmenn voru fjarverandi. Innlent 16. apríl 2018 18:04
„Kalda stríðið er einfaldlega komið aftur“ Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, segir að nýtt kalt stríð sé skollið á. Erlent 14. apríl 2018 20:17
Bréf bandarísku þingmannanna „argasti yfirgangur“ Leiðtogar repúblikana og demókrata í utanríkismálanefnd fulltrúadeildar bandaríska þingsins sendu bréfið þar sem umskurðarfrumvarpið er harðlega gagnrýnt Innlent 13. apríl 2018 14:30
Segir alla umræðu Pírata ganga út á að gera þorpara úr öðrum Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, brást ókvæða við ræði Helga Hrafns Gunnarssonar, þingmanns Pírata, á Alþingi í morgun vegna umræðu um varnir gegn spillingu. Innlent 13. apríl 2018 13:45
Eldglæringar milli Guðlaugs Þórs og Viðreisnarfólks Guðmundur Andri sá utanríkisráðherra fyrir sér sem rapparann MC Gulla. Innlent 13. apríl 2018 10:07
Framlög til velferðarmála aukin um tugi milljarða á næstu árum Katrín segir fjármálaáætlunina fela í sér skynsama fjármála- og samfélagsstefnu. Innlent 12. apríl 2018 18:30
Forsætisráðherra segir þingmann Miðflokks fara með þvætting Katrín Jakobsdóttir sagði þingmann Miðflokksins vera með þvætting í umræðum um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar á Alþingi í morgun þegar hann sagði vogunarsjóðum hampað á kostnað öryrkja. Innlent 12. apríl 2018 13:44
Fá boðuð mál ráðherra komin fyrir þingheim Ráðherrar ætluðu sér nokkuð stóra hluti í byrjun þings. Hins vegar hefur aðeins hluti þeirra mála komið til kasta þingsins. Forsætisráðherra hefur áður gagnrýnt slíkt vinnulag. Innlent 12. apríl 2018 06:00
Eigið fé ríkasta eina prósentsins 612 milljarðar króna Þetta kemur fram svari Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, við fyrirspurn Loga Einarssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, en í svarinu segir að um 2.180 fjölskyldur séu á bak við ríkasta eina prósentið. Innlent 11. apríl 2018 13:52