Vantrauststillaga Samfylkingar og Pírata felld Tillagan var felld með 33 atkvæðum gegn 29. Innlent 6. mars 2018 19:15
Vantrauststillagan sýni að skipan dómara eigi að vera í höndum ráðherra en ekki hæfnisnefndar Dómsmálaráðherra sagðist hafa fylgt lagabókstafnum í einu og öllu við skipan dómara við Landsrétt. Innlent 6. mars 2018 18:13
Bein útsending: Vantraust á dómsmálaráðherra rætt á Alþingi Umræða um þingsályktunartillögu Samfylkingarinnar og Pírata um vantraust á Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, hefst klukkan 16:30 í dag. Innlent 6. mars 2018 16:00
Leggst gegn frumvarpi um mannanöfn: „Einhver verður að gæta þess að farið sé vel með börnin“ Guðrún Kvaran segir athugasemdir sínar við frumvarpið vera svo margar "úr yrði heill bæklingur ef allt yrði sett á blað.“ Innlent 6. mars 2018 15:20
Vilja áminna forstöðumenn stofnana fyrir kynbundinn launamun Samfylkingin vill að forstöðumenn stofnana verði áminntir viðgangist kynbundinn launamunur undir þeirra stjórn. Innlent 5. mars 2018 06:30
Díselbann fær lítinn hljómgrunn hjá oddvitum í Reykjavík Áform Evrópuborga um að banna umferð díselbíla fá lítinn hljómgrunn hjá oddvitum flokkanna sem bjóða fram í Reykjavíkurborg. Innlent 4. mars 2018 21:00
Opið bréf til Jóhönnu Sigurðar og Loga Þið eruð ekki andstæðingar okkar. Þið eruð samherjar okkar í því mikilvæga verkefni að stjórna samfélaginu á allskonar sviðum. Skoðun 4. mars 2018 20:38
Sjálfstæðisflokkurinn vill þrjú ný hverfi í Reykjavík Svokallaður Reykjavíkursáttmáli með áherslum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík var samþykktur á fundi í gær. Þar segir að flokkurinn vilji sjá ný hverfi rísa við Keldur, í Örfirisey og í Geldinganesi Innlent 4. mars 2018 18:15
Jóhanna vill að Samfylkingin beini spjótum sínum að „spillingarflokkunum“ Framsókn og Sjálfstæðisflokknum Jóhanna hefur enga trú á því að ríkisstjórnin endist út kjörtímabilið. Innlent 3. mars 2018 16:47
Hver einasta kona í salnum hafði orðið fyrir kynferðislegri áreitni Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, tók fyrst til máls og fór yfir upphaf og farveg byltingarinnar. Innlent 3. mars 2018 14:51
Guðmundur Baldvin Guðmundsson leiðir lista Framsóknar á Akureyri Framboðslisti Framsóknarflokksins á Akureyri fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 26. maí næstkomandi var samþykktur einróma á fulltrúaráðsfundi félagsins nú í morgun. Innlent 3. mars 2018 13:08
Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir nýr formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir hefur verið kosin nýr formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar en í morgun var tilkynnt um kjör í ýmis embætti innan flokksins. Innlent 3. mars 2018 12:09
Þorsteinn býður sig fram til varaformanns Viðreisnar Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar og fyrrverandi félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur ákveðið að gefa kost á sér til varaformanns Viðreisnar. Innlent 3. mars 2018 11:44
Reykjavík breyst úr úthverfisbæ í iðandi og nútímalega borg Logi sagði að niðurstaða Samfylkingarinnar í þingkosningum haustið 2016 hafi verið reiðarslag. Þrátt fyrir það hafi flokkurinn náð að lifa af, meðal annars vegna þess að sveitarstjórnarfólkið hafi haldið fánanum á lofti. Innlent 3. mars 2018 09:00
Forseti Alþingis brýnir ríkisstjórnina til dáða Forseti Alþingis tók undir með þingmönnum stjórnarandstöðunnar sem enn einu sinni kvörtuðu undan því í dag hvað fá mál hefðu komið á dagskrá frá ríkisstjórninni Innlent 1. mars 2018 19:30
Fleiri fylgjandi en andvígir banni við umskurði drengja Samkvæmt nýrri könnun MMR eru fleiri landsmenn fylgjandi banni við umskurði drengja heldur en andvígir því. Innlent 1. mars 2018 17:37
Forsætisráðherra segir Landsbankann ekki verða seldan í bráð Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir ekki tímabært að ræða sölu á hlut ríkisins í Landsbanka Íslands. Innlent 1. mars 2018 15:32
„Langbest að sleppa öllu skítkasti hér“ Til harðra orðaskipta kom á Alþingi í dag milli Loga Einarssonar, formanns Samfylkingarinnar, og Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma. Innlent 1. mars 2018 11:49
Bein útsending: Umdeilt umskurðarfrumvarp rætt á Alþingi Fyrsta umræða um frumvarp sem bannar umskurð drengja heldur áfram á Alþingi í dag. Innlent 1. mars 2018 10:24
Sjálfstæðismenn bæta verulega við sig Samfylkingin tapar næstum fimm prósentustigum frá kosningunum 2014 í nýrri könnun Fréttablaðsins og frettabladid.is, en Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig 10 prósentum frá 2014. Framboðslisti Viðreisnar í borginni verður kynntur innan Innlent 1. mars 2018 06:00
Lítill áhugi á æðstu metorðum innan Samfylkingar Landsfundur Samfylkingarinnar hefst á morgun, föstudag. Innlent 1. mars 2018 06:00
Komst við í ræðustól vegna vopnaflutninga Air Atlanta Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna og varaformaður utanríkismálanefndar, hélt tilfinningaþrungna ræðu á Alþingi í dag í umræðum um vopnaflutninga íslenska flugfélagsins Air Atlanta sem greint var frá í gær. Þurfti hún að gera hlé á ræðu sinni eftir að hún komst við í miðri ræðu. Innlent 28. febrúar 2018 17:05
Vopnaflutningar Air Atlanta skýrt brot á alþjóðasáttmálum Vopnaflutningar íslenska flugfélagsins Air Atlanta eru litnir mjög alvarlegum augum að sögn formanns og varaformanns utanríkismálanefndar Alþingis. Innlent 28. febrúar 2018 12:24
Háar greiðslur ofan á launin Starfskjör þingmanna eru mjög mismunandi. Fara eftir kjördæmum, búsetu, valdastöðum á þingi og í flokkunum. Kristján Þór fær mest utan forsætisráðherra en Logi Einarsson er hæstur stjórnarandstöðumannna. Innlent 28. febrúar 2018 08:00
Segir umræðu um endurgreiðslur til þingmanna að mörgu leyti á villigötum Þingmenn og ráðherrar fá tæplega hundrað milljónir á ári í fastar kostnaðargreiðslur samkvæmt upplýsingum sem birtar voru á nýjum vef Alþingis í dag. Innlent 27. febrúar 2018 20:30
Spyr ráðherra um kostnað við ráðherrabíla og bílstjóra Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, hefur lagt fram fyrirspurnir á Alþingi til allra ráðherranna ellefu í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur um ráðherrabíla og bílstjóra þeirra. Innlent 27. febrúar 2018 16:29
"Ég hef rökstuddan grun um að þú sért að snúa út úr, Brynjar“ Ummæli Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, þingmanns Pírata, þess efnis að fyrir lægi rökstuddur grunur um að Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hafi dregið sér fé vegna akstursreikninga sinna til þingsins hafa vakið athygli og umtal síðustu daga. Innlent 27. febrúar 2018 13:45
Launaupplýsingar þingmanna nú aðgengilegar almenningi Upplýsingar um laun þingmanna og kostnaðargreiðslur til þeirra hafa nú verið birtar á vef Alþingis. Innlent 27. febrúar 2018 11:24
Eva Pandora sagði óvart ósatt: Fékk tæpar 1,2 milljónir endurgreiddar vegna aksturs Eva Pandora Baldursdóttir fyrrum þingmaður Pírata í norðvesturkjördæmi var í 10. sæti listans yfir þá þingmenn sem óku mest árið 2017 en áður hafði hún sagt að hún væri ekki á topp tíu listanum. Innlent 26. febrúar 2018 22:00
Sigmundur Davíð birtir upplýsingar um akstur sinn Telur að hann hafi að jafnaði ekið rúmlega 21.000 kílómetra á ári vegna vinnuferða. Innlent 26. febrúar 2018 21:40