Vilja kvenskörunga í stjórn Skiptar skoðanir eru meðal þingmanna um óformlegar viðræður Sjálfstæðismanna, VG og Framsóknar. Katrín mun leiða viðræðurnar ef af þeim verður. Forystumenn á vinstri vængnum hafa ekki misst alla von og vilja sína kvenskörunga í stjórn. Innlent 10. nóvember 2017 06:30
„Stjórnarsamstarf á ekki að snúast um vopnahlé milli hægri og vinstri“ Sigmundur Davíð telur að kjósendur verðskuldi ríkisstjórn sem mynduð er á grundvelli málefna, í stað breiðrar skírskotunar frá hægri til vinstri. Innlent 8. nóvember 2017 19:30
Nýir þingmenn setjast á skólabekk Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, brá sér í hlutverk kennara á Alþingi í morgun. Innlent 8. nóvember 2017 10:39
Deilt um forsæti og stólafjölda Barátta um völd einkennir nú þreifingar um myndun ríkisstjórnar. Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur gera bæði tilkall til embættis forsætisráðherra og fjöldi ráðherrastóla er Sjálfstæðismönnum mjög hugleikinn. Innlent 8. nóvember 2017 06:00
Vandséð stjórn án Sjálfstæðisflokksins Eftir atburði gærdagsins virðist ljóst að meirihlutastjórn verður ekki mynduð án Sjálfstæðisflokks. Innlent 7. nóvember 2017 06:00
Akstursglaðir þingmenn skikkaðir á bílaleigubíla Greitt er sama akstursgjald til allra þingmanna óháð því hvort þeir keyra um á stórum dísilknúnum jeppum eða rafbílum. Innlent 6. nóvember 2017 06:00
Faðir Sigmundar rýnir í stöðuna frá Flórída: Telur Framsókn þurfa á súpermanni að halda Sorglegt hvernig farið hefur fyrir Framsóknarflokknum, segir Gunnlaugur Sigmundsson sem er stoltur af árangri sonar síns og Miðflokksins í kosningunum. Innlent 1. nóvember 2017 06:00
Fráfarandi þingmenn eiga rétt á 70 milljónum Sex þingmenn af þeim sextán sem ýmist féllu af þingi eða gáfu ekki kost á sér eiga rétt á sex mánaða biðlaunum. Hinir tíu eiga rétt á þingfararkaupi næstu þrjá mánuði. Innlent 31. október 2017 06:00
Sigurður Ingi með trompin á hendi Formenn stjórnmálaflokkanna gengu á fund forseta Íslands í gær. Margir báðu forsetann um svigrúm til að tala saman. Framsóknarflokkurinn er í algjörri lykilstöðu við myndunn nýrrar stjórnar. Innlent 31. október 2017 06:00
Uppbótarþingmaður Samfylkingarinnar: „Vildi ekki gera neitt til að „jinxa“ þetta“ Albertína Friðbjörg Elíasdóttir náði kjöri í þingkosningunum sem fram fóru í gær. Hún er ein af nýju þingmönnunum sem aldrei hefur tekið sæti á Alþingi áður. Innlent 29. október 2017 11:55
Ríkisendurskoðun vill svör frá flokki sem fékk 29 milljónir króna Ríkisendurskoðun hefur krafið forsvarsmenn Flokks heimilanna um frekari gögn varðandi rekstur flokksins sem fengið hefur 29 milljónir úr ríkissjóði. Rúmt ár síðan skilafrestur ársreiknings rann út en greiðslum var hætt í fyrra. Innlent 25. október 2017 06:00
Útgerðarfyrirtækin dældu peningum í stjórnmálaflokkana Sjávarútvegsfyrirtæki eru stærstu styrkveitendur stjórnmálaflokkanna í fyrra samkvæmt ársreikningum þeirra fyrir 2016. Innlent 24. október 2017 06:00
Trump hindrar aðgengi að getnaðarvörnum Ríkisstjorn Donald Trump afnemur reglu úr tíð Obama sem skyldar atvinnurekendur til að greiða fyrir getnaðarvarnir starfsmanna, Erlent 7. október 2017 12:15
Framboðslistar liggja flestir fyrir í lok næstu viku Síðasta þingfundi Alþingis fyrir kosningar lauk um klukkan eitt í nótt. Þingflokksformaður Vinstri grænna kvaddi þingið fyrir hönd alþingismanna sagði fráfarandi þing lengi verða í minnum haft og hældi forseta fyrir lagni, úthald og sveigjanleika. Innlent 27. september 2017 13:00
Ákvæði um uppreist æru afnumið í flýti Skuldbinding réttarríkisins nær ekki aðeins til brotaþola, heldur einnig til þeirra sem hafa brotið af sér og tekið út sinn dóm, segir sérfræðingur í refsirétti. Innlent 27. september 2017 06:00
Ákvæði um uppreist æru fellt úr lögum Ákvæði um uppreist æru í almennum hegningarlögum hefur verið fellt úr gildi. Innlent 27. september 2017 00:45
Alþingi lýkur störfum með breytingum á útlendinga- og hegningarlögum Nú þegar Alþingi er að ljúka störfum eru aðeins þrjátíu og tveir dagar til kosninga hinn 28. október næst komandi. Innlent 26. september 2017 22:11
Þingfundi ítrekað frestað Þingfundi átti að vera framhaldið klukkan 21 en hefur nú verið frestað til 22. Innlent 26. september 2017 21:39
Vilja göng milli lands og Eyja Fjórir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að Alþingi feli samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra að skipa starfshóp sem kanni fýsileika á gerð ganga á milli Heimaeyjar og Kross í Landeyjum. Innlent 26. september 2017 21:19
Breyting á útlendingalögum gæti tryggt ganversku fjölskyldunni dvalarleyfi Alþingi ræðir nú breytingu á útlendingalögum sem rýmkar heimildir til að veita barnafólki dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Sú breyting mun meðal annars hafa áhrif á fimm manna fjölskyldu frá Gana sem fjallað var um í fréttum í gær. Innlent 26. september 2017 20:22
Gunnar Bragi lét þingheim heyra það: Sagði jafnmikilvægt að leysa vanda sauðfjárbænda og flóttabarna "Hvernig stendur á því að við erum ekki hér með þessa dagskrá eitt brýnasta málið sem þarf að leysa úr í dag?“ Innlent 26. september 2017 16:24
Hart tekist á við upphaf þingfundar: „Allar þessar ásakanir eru rakalausar árásir í aðdraganda kosninga“ Tillaga Pírata um að breytingar yrðu gerðar á dagskrá þingfundar í dag svo taka mætti fyrir frumvarp þeirra til stjórnarskipunarlaga er varðar breytingu á stjórnarskránni var felld við upphaf þingfundar í dag. Innlent 26. september 2017 14:45
Bein útsending: Síðasti fundur Alþingis fyrir kosningar Þingfundur hefst klukkan 13:30. Innlent 26. september 2017 13:00
Reiknað með að síðasti þingfundur fyrir kosningar verði langur Stefnt er að því að Alþingi ljúki störfum í dag og dregst þingfundur væntanlega fram á kvöld. Þrjár umræður þurfa að eiga sér stað um þrjú frumvörp og Píratar og Samfylkingin munu reyna að fá stjórnarskrána setta á dagskrá fundarins. Innlent 26. september 2017 12:41
Sigmundur Davíð gaf Haraldi eina bestu afmælisgjöfina Fyrrverandi þingmaður Framsóknar fagnaði þrítugsafmæli á sunnudag. Lífið 26. september 2017 05:51
Rúmlega helmingur vill að Katrín verði forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri Grænna, er vinsælasta forsætisráðherraefni þjóðarinnar ef marka má nýja könnun Félagsvísindastofnunnar. Innlent 25. september 2017 08:01
Björn Ingi stofnar Samvinnuflokkinn en segist ekki á leið í framboð Fjölmiðlamaðurinn Björn Ingi Hrafnsson er skráður rétthafi nýs léns, samvinnuflokkurinn.is, en ganga má úr skugga um eignarhald síðunnar í lénaskrá ISNIC. Innlent 23. september 2017 14:18
Vinstri græn mælast stærst Vinstri græn mælast með 30 prósenta fylgi í nýrri könnun. Innlent 23. september 2017 07:28
Formaður Sjálfstæðisflokks vill ljúka þingstörfum á þriðjudag Formaður Sjálfstæðisflokksins telur að hægt væri að ljúka þingstörfum á tveimur dögum í næstu viku en segir formenn annarra flokka ekki deila þeirri skoðun með honum. Innlent 22. september 2017 19:30
Lagði ekki til neinar efnislegar breytingar á stjórnarskránni Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, lagði ekki fram neinar efnislegar breytingar á stjórnarskránni á fundi formanna þeirra flokka sem eiga sæti á Alþingi með forseta þingsins í gær. Innlent 20. september 2017 11:45