Allir í skýjunum á kosningavöku Sjálfstæðisflokksins Það er mikil stemning á kosningavöku Sjálfstæðisflokksins á Grand Hótel enda eru fyrstu tölur góðar fyrir flokkinn. Það má einfaldlega segja að allir séu í skýjunum. Innlent 29. október 2016 23:50
Benedikt eftir fyrstu tölur: „Getum ekki verið annað en ánægð með þessar tölur“ Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir það vekja athygli að Sjálfstæðisflokkurinn fái talsvert meira en hann var að mælast með í könnunum, og Píratar minna. Innlent 29. október 2016 23:46
Viðreisn er í lykilstöðu Stjórnarmyndunarumboðið mun ráðast af því hvað Benedikt Jóhannesson og Viðreisn velur að mati stjórnmálafræðings. Innlent 29. október 2016 23:37
Óttari líst mjög vel á fyrstu tölur "Mér líst bara mjög vel á þetta. Miðað við stöðuna hjá okkur fyrir örfáum mánuðum er þetta mikill sigur.“ Innlent 29. október 2016 23:33
Sigmundur Davíð neitaði að tjá sig um fyrstu tölur Framsóknarflokkurinn tapar um tuttugu prósentum miðað við fyrstu tölur. Innlent 29. október 2016 23:32
Bjarna fagnað gríðarlega á kosningavöku Sjálfstæðisflokksins: „Við ætlum að fara alla leið“ Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstæðisflokksins var fagnað gríðarlega þegar hann steig á svið á kosningavöku flokksins á Grand Hótel nú rétt um klukkan 23:15. Innlent 29. október 2016 23:29
Sigurður Ingi segir tölur undir væntingum Formaður Framsóknarflokksins segir fyrstu tölur undir væntingum en skárri en kannanir bentu til. Innlent 29. október 2016 23:15
Fyrstu viðbrögð Pírata: „Við vinnum næst ef við vinnum ekki núna“ Flokkurinn er með um 12,4 prósenta fylgi þegar þetta er ritað. Innlent 29. október 2016 23:15
Fyrstu tölur settu Twitter á hliðina: „Samfylkingin not found“ Fyrstu tölur í Alþingiskosningunum árið 2016 eru komnar í hús og eins og gefur að skilja vöktu þær gríðarleg viðbrögð. Lífið 29. október 2016 23:15
Viðbrögð Oddnýjar við fyrstu tölum: Skulum ekki dæma út frá fyrstu tölum Oddný Harðardóttir viðurkenndi að kosningabaráttan hefði reynst flokknum erfið en að flokksmenn hafi staðið saman og ekki glatað baráttugleðinni. Innlent 29. október 2016 23:08
Sérstakt ánægjuefni að Ari Trausti sé inni "Samkvæmt fyrstu tölum sjáum við að ríkisstjórnin virðist vera fallin,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna. Innlent 29. október 2016 23:07
Ágústa Eva og Gunni Hilmars fóru á kostum hjá Loga Risastóri kosningaþáttur Loga Bergmanns var í beinni útsendingu á Stöð 2 fyrr í kvöld og heppnaðist þátturinn virkilega vel. Tónlist 29. október 2016 23:04
Bjarni Ben um fyrstu tölur: „Kemur gleðilega á óvart“ Það var létt yfir Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstæðisflokksins þegar fréttastofa náði tali af honum á kosningavöku flokksins á Grand Hótel eftir að fyrstu tölur úr Suðurkjördæmi og Norðausturkjördæmi bárust. Innlent 29. október 2016 23:03
Kjörsókn í Reykjavík minni en 2013 Kjörsókn í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur var 65,96 prósent þegar kjörstöðum var lokað klukkan 22. Innlent 29. október 2016 22:42
Íslandsmót stjórnmálamanna: Frábærir tvífarar og hörð keppni í kökuskreytingu Risastóri kosningaþáttur Loga Bergmanns er í beinni útsendingu á Stöð 2 og verður hann hann á dagskrá eitthvað frameftir kvöldi. Lífið 29. október 2016 22:42
Niðurstöður skuggakosninga framhaldsskólanema í takt við kannanir Sjálfstæðisflokkur fær flest atkvæði í skuggakosningum framhaldsskólanema. Sjö flokkar ná á þing samkvæmt kosningunum. Innlent 29. október 2016 22:22
Kjörstöðum lokað og talning atkvæða hafin Kjörstaðir lokuðu nú klukkan 22 og er talning atkvæða hafin. Innlent 29. október 2016 22:15
Alþýðufylkingin hástökkvari krakkakosninganna Alls kjósa 13,5% barna sem tóku þátt í krakkakosningum Alþýðufylkinguna. Niðurstöðurnar birtust á RÚV. Innlent 29. október 2016 22:13
Kosningar 2016: Tölur úr Reykjavík norður Fylgstu með á gagnvirku korti. Innlent 29. október 2016 21:45
Kosningar 2016: Tölur úr Suðvesturkjördæmi Fylgstu með á gagnvirku korti. Innlent 29. október 2016 21:45
Kosningar 2016: Tölur úr Norðausturkjördæmi Fylgstu með tölunum á gagnvirku korti. Innlent 29. október 2016 21:45
Kosningar 2016: Tölur úr Reykjavík suður Fylgstu með á gagnvirku korti. Innlent 29. október 2016 21:45
Kosningar 2016: Tölur úr Suðurkjördæmi Fylgstu með á gagnvirku korti. Innlent 29. október 2016 21:45
Kosningar 2016: Tölur úr Norðvesturkjördæmi Fylgstu með á gagnvirku korti. Innlent 29. október 2016 21:45
Ruddist inn á stóra sviðið í Þjóðleikhúsinu í beinni útsendingu Risastóri kosningaþáttur Loga Bergmanns er í beinni útsendingu á Stöð 2 og verður hann hann á dagskrá eitthvað frameftir kvöldi. Lífið 29. október 2016 21:11
Bein útsending: Risastóri kosningaþátturinn og Íslandsmót í stjórnmálum "Þetta verður meiriháttar. Ég lofa,“ segir Logi Bergmann. Innlent 29. október 2016 20:35
Þjóðin klár fyrir kosningavöku: Kominn með þvaglegg og ætlar ekki að missa af einni mínútu Fyrstu kjörstaðir landsins voru opnaðir klukkan níu í morgun og hefur dagurinn verið annasamur á kjörstöðum um land allt. Lífið 29. október 2016 20:15
Hafa ekki tölu á þeim fjölmiðlum sem hafa haft samband "Þetta er það nýja á þessu ári, Pírataflokkurinn," segir danskur fréttamaður. Innlent 29. október 2016 19:57
Fleiri hafa kosið í Reykjavík klukkan 19 en á sama tíma á kjördegi 2013 Ljóst er að nokkuð hefur ræst úr kjörsókn í höfuðborginni, en hún fór mjög rólega af stað í morgun. Innlent 29. október 2016 19:40
Svona eru kræsingar flokkanna Stjórnmálaflokkar keppast við að bjóða upp á myndarleg hlaðborð í kosningamiðstöðvum sínum í tilefni dagsins. Rýnt er í hvað var boðið upp á á hverjum stað. Innlent 29. október 2016 18:00