Staða aldraðra og öryrkja óásættanleg! Hvernig er staða aldraðra og öryrkja í dag? Staða þeirra, sem eingöngu hafa tekjur frá almannatryggingum er óásættanleg, þar eð þeir geta ekki framfleytt sér á lífeyri almannatrygginga. Skoðun 18. maí 2016 00:00
Sjávarútvegsráðherra á móti veiðigjöldum og uppboði veiðiheimilda Oddný G. Harðardóttir vill að veiðiheimildir verði boðnar út til að tryggja sanngjarnt gjald fyrir afnot að fiskveiðiauðlindinni. Innlent 17. maí 2016 20:55
Sjö vikna fríi Sigmundar Davíðs að ljúka Hjálmar Bogi Hafliðason, varaþingmaður Framsóknarflokksins, reiknar með því að dagar hans á Alþingi þessa vikuna verði þeir síðustu, í bili að minnsta kosti. Innlent 17. maí 2016 11:32
Aðskilnað strax Það er ekki forsvaranlegt að stóru viðskiptabankarnir geti stundað fjárfestingarstarfsemi fyrir eigin reikning á sama tíma og þeir taka við innlánum frá almenningi. Þess vegna þarf Alþingi að setja lög um aðskilnað viðskiptabanka og fjárfestingarbanka áður en ríkissjóður selur hlut sinn í bönkunum. Fastir pennar 17. maí 2016 08:30
Sjálfstæðisflokkur og Píratar stærstir Sjálfstæðisflokkur mælist með 28,2 prósent en Píratar 25,8 og er munurinn ekki marktækur. Innlent 17. maí 2016 07:16
Nýr flokkur á gömlum grunni Árið 1978 bauð Alþýðuflokkurinn fram til alþingiskosninga undir kjörorðinu "Nýr flokkur á gömlum grunni“. Flokkurinn uppskar 22% fylgi og sinn stærsta kosningasigur með 14 þingmönnum. Skoðun 17. maí 2016 07:00
Jafnréttislög í 40 ár Á fyrstu kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem haldin var í Mexíkó sumarið 1975 var samþykkt áskorun á þjóðir heims um að setja lög til að tryggja jafnrétti kvenna og karla. Þetta var árið þegar íslenskar konur vöktu heimsathygli Skoðun 17. maí 2016 00:00
Ný stjórnarskrá Íslands skiptir miklu máli fyrir Evrópu (og heimsbyggð alla) Frá sjónarhóli Evrópubúa er Ísland tákn lýðræðis og framfara, nú þegar heimsálfan er nánast öll þjökuð af efnahagslegri óvissu, einræðistilburðum og ótta. Ný stjórnarskrá Íslands, stjórnarskrá þjóðarinnar, vísar heimsbyggðinni leið út úr kreppunni og til nýrrar uppbyggingar. Skoðun 17. maí 2016 00:00
Alþýðufylkingin býður fram lista í næstu Alþingiskosningum Boðað er til félagsfundar fyrir komandi kosningar. Innlent 16. maí 2016 10:49
Davíð gagnrýndi Guðna Th. harðlega og sagðist ekki ætla að þiggja laun sem forseti Davíð Oddsson sagðist fá eftirlaun sem duga honum. Innlent 15. maí 2016 18:23
Jafnréttisstofa vill vernd hinsegin fólks Jafnréttisstofa segir skipta máli að samkynhneigðir og transfólk njóti sérstakrar verndar í nýjum útlendingalögum. Hóparnir séu ofsóttir víða í heimalöndum sínum og þurfi dvalarleyfi af mannúðarástæðum hér á landi. Innlent 14. maí 2016 07:00
Skoðanakönnun 365: Flestir vilja búa með Katrínu Jakobsdóttur Alls vildu 13% aðspurðra búa með Katrínu, sem hafði öruggt forskot á aðra stjórnmálaleiðtoga. Óttar Proppé og Bjarni Benediktsson þóttu næst ákjósanlegustu stjórnmálaleiðtogarnir til að deila heimili með. Lífið 14. maí 2016 07:00
Bananarnir flugu fyrir utan árshátíð Alþingis Hópurinn beinar aðgerðir stóð fyrir mótmælum fyrir utan Hótel Sögu í gær þar sem árleg þingveisla Alþingis var haldin. Innlent 13. maí 2016 13:00
Án hjálpar þarf að fækka ferðamönnum Verði ekki ráðist í endurbætur á fráveitu þéttbýlis við Mývatn verður að takmarka aðgengi ferðamanna að svæðinu. Um þetta er að tefla komi stjórnvöld Mývetningum ekki til aðstoðar með fjárhagslegum stuðningi. Eitt hótel í M Innlent 13. maí 2016 07:00
Forseti Íslands er enginn veislustjóri Ólafur Ragnar Grímsson lætur brátt af embætti. Hann ræðir síðustu vikur, fer yfir ferilinn og framhaldið. Panama-skjölin hafi engan þátt átt í ákvörðun hans um að draga framboð sitt til baka. Innlent 13. maí 2016 05:00
Leiðrétting á rangfærslum Í lok árs 2014 lét LÍN framkvæma óháða úttekt á því hvað kostaði fyrir nemendur að framfleyta sér í öllum löndum þar sem íslenskir námsmenn tóku lán hjá sjóðnum, til þess að kanna hvort Skoðun 13. maí 2016 00:00
Útilokar samstarf með Sjálfstæðisflokknum eftir kosningar Helgi Hjörvar vill kosningabandalag stjórnarandstöðunnar eftir næstu kosningar. Innlent 12. maí 2016 16:21
Kosningalöggjöf til forsetakjörs „skrípaleikur“ Þingmaður Sjálfstæðisflokks furðar sig á því að utankjörstaðakosningar vegna forsetakjörs séu hafnar. Innlent 12. maí 2016 12:22
Stjórmálaflokkurinn Viðreisn formlega stofnaður Stjórnmálaflokkurinn Viðreisn verður formlega settur á laggirnar síðar í mánuðinum á stofnfundi í Hörpu. Innlent 12. maí 2016 11:57
Banaslysið í Aðalvík: Þingmenn og stjórnvöld verða að bregðast við Þingmaður Sjálfstæðisflokks segir kerfið of áhættusamt og leggur til breytingar. Innlent 12. maí 2016 11:44
Telur að úthlutun listamannalauna sé í fullu samræmi við stjórnsýslulög Þetta er meðal þess sem kemur fram í svari Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra, við fyrirspurn Haralds Einarssonar. Innlent 12. maí 2016 11:24
Segir ekki hægt að líða þau vinnubrögð sem tíðkast á Alþingi Guðni Th. Jóhannesson, forsetaframbjóðandi, segir það vandamál að almenningur beri lítið traust til Alþingis. Hann sér þó að hægt sé að bæta úr því og telur að forsetinn geti haft þar áhrif. Innlent 12. maí 2016 11:20
Segir birtingu gagnanna tilraun til hvítþvottar Þingmaður VG setur spurningarmerki við gögn sem fyrrverandi forsætisráðherra birti í gær. Innlent 12. maí 2016 11:10
Magnús Orri segist vera að óska eftir umboði til að leiða viðræður við aðra flokka „Mér finnst þessi spurning lýsa gamaldags viðhorfi,“ svarar Magnús Orri Schram spurður hvers vegna hann vill leiða flokk sem hann vill leggja niður. Innlent 12. maí 2016 10:22
Þegar allt springur Undarlegir hlutir gerast nú allt í kringum okkur. Brezki Íhaldsflokkurinn, flokkur Winstons Churchill og Margrétar Thatcher, getur hæglega sprungið í loft upp í sumar ef Bretar ákveða að segja skilið við Evrópusambandið Fastir pennar 12. maí 2016 07:00
Mývatn er prófsteinn á nýja löggjöf Ný náttúruverndarlög virðast skuldbinda stjórnvöld til að bregðast tafarlaust við grafalvarlegu ástandi í lífríki Mývatns en óhemju magn blábaktería er í vatninu. Innlent 12. maí 2016 07:00
Vilja að tíu efstu frambjóðendur skili fjármálum maka Þingkonur vinstri grænna hafa lagt fram frumvarp um ítarlegri skil á fjárhag stjórnmálamanna Innlent 12. maí 2016 07:00
VG bætir við sig tæpum sex prósentum Tæplega 20 prósent myndu kjósa VG ef kosið yrði til þings núna. Sjálfstæðisflokkurinn og Píratar eru stærstir og hafa rúmlega 30 prósenta fylgi hvor um sig. Innlent 12. maí 2016 05:00
Davíðs saga Oddssonar: Einkavæðingin, Íraksstríðið, Big Mac og Bermúdaskál Það hefur vart farið framhjá mörgum að Davíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins er kominn í forsetaframboð. Davíð er afar umdeildur maður enda á hann að baki langan og litríkan feril í stjórnmálum sem hófst fyrir meira en 40 árum þegar hann var fyrst kjörinn í borgarstjórn árið 1974, þá 26 ára gamall. Innlent 11. maí 2016 13:15
Mótsögnin í meirihlutastjórnum Þegar þetta er skrifað eru tveir flokkar, Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur, í ríkisstjórn. Um 60% Alþingis samanstendur af sömu flokkum. Þetta fyrirkomulag viðgengst jafnan á Íslandi og virðast flestir telja þetta hið sjálfsagða ástand og hið eina raunsæja Skoðun 11. maí 2016 07:00
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent