Kvótaflóttamenn frekar fjölskyldufólk Mikill fjöldi Sjálfstæðismanna höfðu fyrirspurnir til forystunnar. Innlent 24. október 2015 11:58
Hanna Birna hjólaði í Morgunblaðið Síðasta ræða Hönnu Birnu Kristjánsdóttur sem varaformaður, í bili að minnsta kosti. Innlent 24. október 2015 11:03
Minjastofnun segir friðun hafnargarðsins víst í gildi Borgarstjóri lýsti því yfir í gær að friðunin hefði ekki gildi þar sem að ákvörðunin hafi verið tekin degi of seint, en því hafnar Minjastofnun. Innlent 24. október 2015 10:45
Steingrímur segir fjármögnun Vaðlaheiðarganga sérstakt tilvik Steingrímur J. Sigfússon segir fjármögnun Vaðlaheiðarganga vera sérstakt tilvik þar sem ekki hafi tekist að fá lífeyrissjóðina að borðinu. Telur veggjöld standa undir kostnaði og ríkið fá svo samgöngubótina frítt. Innlent 24. október 2015 07:00
Vill olíuvinnslu út af borðinu „Við eigum ekki að græða á því sem veldur eymd annarra, sem skaðar náttúruna.“ Þetta sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, í setningarræðu sinni á landsfundi flokksins í gær. Innlent 24. október 2015 07:00
Bjarni skoðar af alvöru hugmynd um að afhenda þjóðinni hlut í bönkunum Í ræðunni minnti Bjarni landsfundargesti á að bankastarfsemi sé ekki áhættulaus rekstur. Innlent 23. október 2015 17:30
Vill svör frá Bjarna um hvað stendur til með verðtrygginguna Björgvin G. Sigurðsson hefur lagt fram skriflega fyrirspurn til fjármálaráðherra um verðtrygginguna. Innlent 23. október 2015 16:02
Bein útsending: Landsfundur Vinstri grænna á Selfossi Fundurinn fer fram á Hótel Selfossi og stendur yfri um helgina. Innlent 23. október 2015 16:00
Bein útsending: Ræða Bjarna Ben á landsfundi Sjálfstæðisflokksins Landsfundur Sjálfstæðisflokksins fer fram í Laugardalshöll um helgina. Innlent 23. október 2015 15:55
Guðbjartur Hannesson látinn Hann lést eftir baráttu við krabbamein sem hafði staðið yfir síðustu mánuði. Innlent 23. október 2015 12:17
Sjálfstæðisflokkur aldrei minni fyrir landsfund Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir hneykslismál ráðherra geta haft áhrif á fylgi flokksiins. Tilhneiging sé til að fylgi stjórnmálaflokka aukist skömmu eftir lands Innlent 23. október 2015 10:00
Komu í veg fyrir umræðu um verðtryggingu Stjórnarandstaðan lagði fram breytingartillögu á dagskrá þingsins við upphaf þingfundar í gær til þess að knýja á um sérstaka umræðu um afnám verðtryggingar. Innlent 23. október 2015 07:00
Ríkisábyrgð vegna Vaðlaheiðarganga „grískt bókhald“ Áhætta ríkissjóðs við lánveitinguna var ekki lágmörkuð. Litlar líkur á að lánið verði endurgreitt á réttum tíma. Innlent 23. október 2015 07:00
Föstudagsviðtalið: Hulduher reynir að halda Framsókn niðri Vigdís Hauksdóttir segist ekki vera að reyna að vinna vinsældakeppni á þingferlinum. Framsókn fái ómaklega gagnrýni, flokknum séu gerð upp sjónarmið á borð við rasisma og forsætisráðherra fái sérstaklega að finna fyrir því. Innlent 23. október 2015 07:00
Ólöf búin að funda með öllum umsækjendunum Nýr héraðssaksóknari verður að öllum líkindum skipaður eftir helgi. Innanríkisráðherra hefur fundað með umsækjendunum fimm og hitti þann síðasta á mánudaginn. Innlent 22. október 2015 16:30
Segir núverandi fyrirkomulag vera að eyðileggja samkeppni í flugi FA tekur undir tilmæli Samkeppniseftirlitsins um úthlutun afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli. Viðskipti innlent 22. október 2015 15:29
Hanna Birna sögð vilja komast í góða stöðu í utanríkisþjónustunni Sjálfstæðismenn margir hverjir velta fyrir sér hver örlög Hönnu Birnu Kristjánsdóttur verða. Innlent 22. október 2015 14:43
Sigmundur sagði Árna Pál hafa engan áhuga á að spyrja um verðtrygginguna Forsætisráðherra sagði formann Samfylkingarinnar þykjast koma af fjöllum varðandi samningaviðræður ríkisins við kröfuhafa. Innlent 22. október 2015 14:34
„Löggan bissí við að kanna kannabis í pissi“ Guðmundur Steingrímsson þingmaður hefur tekið afgerandi afstöðum með lögleiðingu kannabisefna. Innlent 22. október 2015 13:34
Óttarr svarar Halldóri Óttarr Guðlaugsson segir það altalað bæði utan Sjálfstæðisflokksins sem innan að Halldór Halldórsson eigi ekki að sitja beggja megin við borðið. Innlent 22. október 2015 12:24
Hunsuðu lög um ríkisábyrgðir vegna Vaðlaheiðarganga Ríkisendurskoðun varar við því verklagi sem viðhaft var vegna ríkisábyrgða á lánum til félagsins Vaðlaheiðarganga sem sér um gerð samnefndra jarðganga. Innlent 22. október 2015 12:22
Felldu tillögu um sérstaka umræðu við Sigmund Davíð um afnám verðtryggingar Forsætisráðherrann sakaður um undanbrögð. Innlent 22. október 2015 11:58
Hefur óskað eftir 50 milljónum króna vegna átaksverkefnis varðandi heimilisofbeldi Hvorki fjármagn né mannafli fylgdu vekefninu þegar það hófst í janúar og er mikið álag á lögreglumönnum vegna þess. "Það er ekki val að horfa fram hjá ofbeldi af því þú hefur ekki efni á að sinna því,“ segir Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 22. október 2015 11:29
Sigmundur Davíð finnur fyrir sterkum öflum sem vinna gegn afnámi verðtryggingar Hluti flokksmanna í Sjálfstæðisflokknum í þessum hópi en aðallega forystumenn verkalýðshreyfingarinnar. Viðskipti innlent 22. október 2015 08:23
Landlæknir á móti frumvarpi Embætti landlæknis sér ástæðu til að ítreka afstöðu sína gegn þeirri breytingu sem lögð er fram í frumvarpi til laga um sölu áfengis í almennum verslunum. Vitnað er til umræðu á Alþingi í því sambandi. Innlent 22. október 2015 08:00
Halldór sitji ekki beggja vegna borðsins Fráfarandi formaður Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, gagnrýnir að Halldór Halldórsson, oddviti flokksins í borginni, sitji beggja vegna borðs þar sem hann sé á sama tíma oddviti og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Þetta kom fram á aðalfundi Varðar á þriðjudag. Innlent 22. október 2015 07:00
Vill lækka refsirammann fyrir fíkniefnabrot Björgvin G. Sigurðsson hefur lagt til breytingu á almennum hegningarlögum. Innlent 21. október 2015 19:38
Leggja til að fæðingarorlof verði lengt og hámarksgreiðslur hækki Fæðingarorlofið lengist um þriðjung og hámarksgreiðslur aukast um sama hlutfall verði nýtt frumvarp að lögum. Innlent 21. október 2015 19:20
Fast skotið á Sigmund vegna afnáms verðtryggingarinnar Sagður sitja í stóli forsætisráðherra út á svikið kosningaloforð. Innlent 21. október 2015 16:56
Sjálfstæðisflokkurinn hrapar og mælist með tæplega 22 prósenta fylgi Píratar halda sínu striki, eru stærstir og mælast með 34 prósenta fylgi. Innlent 21. október 2015 11:15