Taglhnýtingar valdsins Meðvirkni, valdhlýðni og hlutdrægni prófessora grafa undan trausti almennings til háskóla. Fastir pennar 23. júlí 2015 07:00
Skammta öldruðum þriðjung af því sem launþegar fá Stjórnarherrarnir hafa enga heimild til þess að halda lífeyri aldraðra og öryrkja niðri og meðhöndla lífeyrisþega á annan hátt en láglaunafólk er meðhöndlað. Skoðun 23. júlí 2015 07:00
Enn af verðofbeldi Í ljósi þess að miklir hagsmunir samkeppnisaðila Mjólkursamsölunnar annars vegar og neytenda hins vegar eru í húfi fer ég fram á að Verðlagsnefnd búvara endurskoði verðlagningu sína frá 17. júlí 2015 og lækki heildsöluverð á ópakkaðri mjólk um minnst 10 krónur á lítrann. Skoðun 23. júlí 2015 07:00
32.000 manna fólksflutningar Ísland mun taka við 50 flóttamönnum á næstu tveimur árum sem er hlutfallslega á við skuldbindingar Þýskalands og Frakklands. Félagsmálaráðherra segir ákvörðunina gerða með fyrirvara um samþykki Alþingis. Innlent 22. júlí 2015 07:00
Vill að reynt verði að ná sátt um úrskurð gerðardóms Heilbrigðisráðherra vill að gerðardómur noti heimild í lögum til að ræða við samningsaðila áður en úrskurður verður kveðinn upp um miðjan ágúst. Innlent 21. júlí 2015 19:48
Heilbrigðisráðherra ætlar að berjast gegn niðurskurði á fjárlögum 2016 Staðan í heilbrigðisþjónustunni rædd á fundi velferðarnefndar Alþingis. Innlent 21. júlí 2015 14:14
Æðstu stjórnendur heilbrigðismála krafðir svara Heilbrigðisráðherra, landlæknir og forstjóri Landsspítalans boðaðir á aukafund velferðarnefndar vegna ástandsins á Landsspítalanum. Innlent 21. júlí 2015 13:12
Ísland tekur á móti fimmtíu flóttamönnum Ísland hleypur undir bagga með Grikklandi og Ítalíu og ætlar að taka við flóttamönnum frá Sýrlandi, Eritreu, Írak og Sómalíu í október. Innlent 21. júlí 2015 12:19
Stefnt á að breytingarákvæði fari fyrir Alþingi í haust Stjórnarskrárnefnd stefnir að því að leggja fram frumvarp um breytingar á stjórnarskránni í haust svo hægt verði að kjósa um breytingarnar samhliða forsetakosningum. Hagfræðingur segir þjóðarviljann skýran. Innlent 21. júlí 2015 07:00
Forsetinn ítrekar fyrri yfirlýsingar í dag Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, voru í dag afhentar undirskriftir meira en 50 þúsund manns um kvótamálin. Innlent 20. júlí 2015 19:00
Afhentu forseta Þjóðareign í dag: „Það er alltaf verið að stoppa í götin“ „Það er komið mál að því linni með því að það verði bara einfaldlega sett skýr ákvæði í stjórnarskrá um leikreglur í þessum málum.“ Innlent 20. júlí 2015 18:43
Þingmaður hoppaði úr sér stressið og setti húsið á sölu Silja Dögg Gunnarsdóttir lét álagið af Alþingi líða úr sér á trampólínu og heita pottinum við húsið sitt, sem hún hefur nú sett á sölu. Lífið 20. júlí 2015 12:45
Undirskriftir Þjóðareignar afhentar forsetanum í dag: „Markar ákveðin tímamót“ Forseta Íslands verður í dag afhentar undirskriftir ríflega 53 þúsund Íslendinga sem skora á hann að vísa í þjóðaratkvæði lögum sem ráðstafa fiskveiðiauðlindum til lengri tíma en eins árs. Innlent 20. júlí 2015 12:00
Framlög Íslands til Uppbyggingarsjóðs EES hækka um 11 prósent Samningaviðræðum milli EFTA-ríkjanna innan EES og ESB um framlög til sjóðsins fyrir tímabilið 1. maí 2014 til 30. apríl 2021 er lokið. Innlent 20. júlí 2015 11:12
Lilja Rafney Magnúsdóttir segir „bráðabirgðareddingar“ duga skammt Stjórnarandstæðingur gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir hægagang í málefnum ferðaþjónustunnar. Innlent 20. júlí 2015 07:00
Vigdís Hauksdóttir vill byggja upp fyrir ferðamenn Formaður fjárlaganefndar segir það skelfilegt ástand ef ferðamenn hægja sér í náttúrunni í stað þess að leita á snyrtingar. Hún vill afnema skattaívilnanir, leggja á komugjöld og byggja upp á ferðamannastöðum. Innlent 18. júlí 2015 07:00
Mygluostur eða myglaður ostur Tíminn. Hann bætir, þroskar, sætir. Góður ostur verður betri. Rauðvín öðlast dýpt. Maðurinn visku. Reynsla er af hinu góða. Það vita allir (nema kannski stjórnendur RÚV sem missa nú frá sér reynslubolta eins og klaufalegir smákrakkar í boltaleik). En tíminn er líka skaðræðisskepna. Hann skemmir, spillir og eyðileggur. Matur rotnar. Andlit hrukkast. Hlutir morkna. Fastir pennar 17. júlí 2015 12:00
Oddný óttast geislavirkan Karl Karl Garðarsson er nú staddur við rústir Tjernobyl-kjarnorkuversins og óttast þingmenn að komandi þingvetur verði kjarnorkuvetur. Lífið 16. júlí 2015 20:58
Telur BHM-dóm ekki hafa fordæmisgildi Kjaradeilu hjúkrunarfræðinga hefur verið vísað til gerðardóms en fulltrúar frá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga funduðu með dómnum í dag. Innlent 16. júlí 2015 19:51
Vigdís Hauks sakar borgarstjórann um lygar „Ég biðst undan því að sitja undir slíkum ósannindum frá borgarstjóra Reykjavíkur.“ Innlent 16. júlí 2015 14:11
Samtök verslunar og þjónustu kvarta til umboðsmanns vegna tollkvóta SVÞ telja að farið hafi verið á svig við lög er tollar á landbúnaðarvörur voru boðnir út. Innlent 16. júlí 2015 10:11
Nú skammast menn sín fyrir umsóknina að ESB Grikkir eiga nú fárra kosta völ. Sitji maður fastur, sokkinn í fenið, dugar skammt að draga sjálfan sig upp á hárinu. Best er til framtíðar að ræsa burt og þurrka upp fenið og segja sig úr Evrópusambandinu. Skoðun 16. júlí 2015 09:00
Hagsmunasamtökin við Austurvöll Með hag almennings að leiðarljósi var því mat ráðuneytisins og Alþingis að halda eftir heimild til að leggja skatt á fyrirtæki, og almenning í landinu, í stað þess að festa í sessi heimild til að grípa til hlutkestis. Skoðun 16. júlí 2015 09:00
Minni óvissa skapar svigrúm fyrir lífeyrissjóði til að fjárfesta erlendis Fyrrverandi formaður Landssamtaka íslenskra lífeyrissjóða segir 10 milljarða of lága fjárhæð. En góðir hlutir gerist hægt. Viðskipti innlent 16. júlí 2015 07:00
Frosti vill höfuðstöðvarnar í Kópavog Formaður efnhags- og viðskiptanefndar Alþingis segir að með því að færa höfuðstöðvar Landsbankans í Urðarhvarf megi spara skattborgurum um 5 milljarða króna. Innlent 15. júlí 2015 19:49
BHM mun að öllum líkindum áfrýja: „Óneitanlega vonbrigði“ Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður Bandalags háskólamanna, segir sýknudóm yfir íslenska ríkinu í máli félagsins vonbrigði. Innlent 15. júlí 2015 14:44
Íslenska ríkinu var heimilt að setja lög á verkfall BHM Dómur var kveðinn upp í máli BHM á hendur íslenska ríkinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Innlent 15. júlí 2015 14:01
88 prósent hjúkrunarfræðinga höfnuðu kjarasamningi Kjarasamningur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við fjármála- og efnahagsráðherra var undirritaður 23. júní síðastliðinn og var hann felldur með 1677 atkvæðum á móti 219. Innlent 15. júlí 2015 12:42
Atkvæðagreiðslu hjúkrunarfræðinga lokið: „Líklegra að þetta verði fellt frekar en hitt“ Ólafur G. Skúlason segist greina meiri neikvæðni en jákvæðni í garð samningsins. Niðurstöður verða ljósar milli eitt og tvö í dag. Innlent 15. júlí 2015 11:33