Tufa: Fengum færi til að vinna leikinn „Ég er ánægður með spilamennskuna og ánægður að skora mark á síðustu stundu og fá stig gegn líklega besta liðinu á landinu. En heilt yfir þá hefði ég viljað þrjú stig, við gáfum þeim hörkuleik og fengum færi til að vinna leikinn,“ sagði Srdjan Tufegdzic þjálfari KA eftir að hans menn náðu stigi gegn FH í Kaplakrika í kvöld með marki á lokasekúndum leiksins. Íslenski boltinn 8. maí 2017 20:27
FH hefur eina viku til að landa Salquist sem byrjaði síðasta leik Danski miðvörðurinn segir FH-inga vera búna að gera tilboð en hversu lengi þarf Silkeborg á honum að halda? Íslenski boltinn 8. maí 2017 14:28
Sjáðu markasúpuna í Garðabænum | Myndband Stjarnan valtaði yfir ÍBV í annarri umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 8. maí 2017 11:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - KR 1-2 | Pálmi Rafn bjargaði KR KR getur þakkað Pálma Rafni Pálmasyni fyrir að liðið fékk öll stigin í Ólafsvík í kvöld en hann skoraði sigurmark KR alveg í blálokin. Íslenski boltinn 7. maí 2017 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 5-0 | Eyjamenn auðveld bráð í Garðabænum Stórsigur Stjörnumanna í markaleik. Íslenski boltinn 7. maí 2017 20:00
Sjö ár frá síðasta sigri ÍBV í Garðabæ Önnur umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta fer af stað á sunnudaginn með tveimur leikjum þegar Stjarnan tekur á móti ÍBV á Samsung-vellinum í Garðabænum og Ólafsvíkingar fá meistaraefnin í KR í heimsókn á Snæfellsnesið. Íslenski boltinn 6. maí 2017 06:00
Teigurinn: Gulli Gull einlægur í faldri myndavél Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, opnaði sig í Teignum á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 5. maí 2017 22:15
Teigurinn: Sjáðu Svein Aron herma eftir afa sínum og hornspyrnukeppnina Teigurinn með Gumma Ben og Bjarna Guðjóns fór í loftið á Stöð 2 Sport í kvöld en þátturinn var geggjaður. Íslenski boltinn 5. maí 2017 22:00
Fram og Selfoss með sigra í fyrstu umferð Inkasso-deildin hófst í kvöld hófst í kvöld með þremur leikjum. Íslenski boltinn 5. maí 2017 21:10
Mees Junior Siers til Fjölnis Fjölnir hefur samið við hollenska miðjumanninn Mees Junior Siers um að leika með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar. Íslenski boltinn 5. maí 2017 13:30
Arnar Már líklega ekki með Stjörnunni í sumar Arnar Már Björgvinsson leikur líklega ekki með Stjörnunni í sumar. Íslenski boltinn 4. maí 2017 14:00
Fylki og Keflavík spáð upp Fylkir og Keflavík leika í Pepsi-deild karla á næsta tímabili ef spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara liðanna í Inkasso-deildinni gengur eftir. Íslenski boltinn 4. maí 2017 12:25
Mun minni mæting á fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í ár heldur en í fyrra Ríflega 3.000 fleiri fóru á völlinn í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla á síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 3. maí 2017 12:00
Gat dómarinn dæmt jöfnunarmark Stjörnunnar mögulega fimm sinnum af? Stjörnumenn tryggðu sér eitt stig í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla á mánudaginn með því að skora jöfnunarmark sjö mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 3. maí 2017 11:30
Enn eitt höfuðhöggið og Guðjón Árni er hættur Leggur skóna á hilluna eftir að höfuðmeiðsli tóku sig upp í vetur. Íslenski boltinn 3. maí 2017 11:00
Fyrsta þrennan í fyrstu umferð á þessari öld Steven Lennon hefur skorað fyrsta mark Pepsi-deildarinnar tvö ár í röð og varð fyrsti leikmaðurinn frá því 1999 sem finnur marknetið þrisvar í fyrsta leik. Íslenski boltinn 3. maí 2017 06:00
KR er lélegasta lið fyrstu umferðar undanfarin fjögur ár Uppskera KR-inga í fyrstu umferð Íslandsmótsins undanfarin fjögur sumar er svo léleg að öll önnur lið deildarinnar hafa gert betur en Vesturbæjarliðið í opnunarumferð Íslandsmótsins frá 2014. Íslenski boltinn 2. maí 2017 14:30
KR-vörninni splundrað með sex sendingum | Sjáðu glæsilegt sigurmark Víkinga Víkingur vann sinn fyrsta sigur í Frostaskjóli í tíu ár en sigurmarkið var virkilega fallegt. Íslenski boltinn 2. maí 2017 13:30
„Algjör yfirburðamaður á vellinum“ | Sjáðu greiningu Óskars Hrafns Steven Lennon var besti maður vallarins þegar FH vann 2-4 sigur á ÍA á Akranesi í 1. umferð Pepsi-deildarinnar í fyrradag. Íslenski boltinn 2. maí 2017 12:45
Blikar fengu að heyra það frá Óskari Hrafni: „Þeir bæta sig ekki neitt“ Óskar Hrafn Þorvaldsson vill meina að bestu leikmenn Breiðabliks bæti sig ekkert á milli ára. Íslenski boltinn 2. maí 2017 11:45
Domino´s vildi ekki ráða Ásgeir Börk því sendingarnar mega ekki klikka Sjáðu Björn Braga grilla leikmenn og þjálfara Fylkis fyrir sumarið í Inkasso-deildinni. Íslenski boltinn 2. maí 2017 11:15
Sjáðu fyrsta þáttinn af Síðustu 20 Hörður Magnússon og Tómas Þór Þórðarson stýra nýjum þætti um Pepsi-deildina í fótbolta sem var frumsýndur í gærkvöldi. Íslenski boltinn 2. maí 2017 10:45
Böðvar er fyrsti Trabant Pepsi-deildarinnar í sumar: „Ég vona að hann hætti þessu bulli“ Hörður Magnússon og félagar í Pepsi-mörkunum ætla að bjóða upp á nýjan dagskrárlið í þættinum í sumar en þeir munu þá velja Trabant hverrar umferðar. Þetta kom í ljós í fyrsta Pepsi-markaþætti sumarsins í gærkvöldi. Íslenski boltinn 2. maí 2017 10:15
Hinir fjórir fræknu hjá meistaraliði KR Þrír lykilleikmenn karlaliðs KR í körfuboltanum og þjálfarinn Finnur Freyr Stefánsson hafa unnið Íslandsmeistaratitilinn fjögur ár í röð. Leikmenn hafa ekki náð þessu í þrjá áratugi og þjálfari ekki í 44 ár. Íslenski boltinn 2. maí 2017 06:00
Svona fagna menn sínum fyrsta sigri í Frostaskjóli í tíu ár | Myndband Víkingar unnu einn óvæntasta sigur fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla þegar þeir sóttu þrjú stig á KR-völlinn í kvöld. Íslenski boltinn 1. maí 2017 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur R. 1-2 | Víkingur sótti sigur í Vesturbæinn Víkingar unnu sætan sigur á KR í 1.umferð Pepsi-deildar karla í Vesturbænum í kvöld. KR komst yfir í fyrri hálfleik en gestirnir svöruðu með tveimur mörkum í þeim síðari. Íslenski boltinn 1. maí 2017 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Stjarnan 2-2 | Garðbæingar jöfnuðu í lokin Nýliðar Grindavíkur tóku stig af Stjörnunni í fyrsta leik sínum í Pepsi-deildinni en voru nálægt því að fá öll stigin því jöfnunarmark Garðbæinga kom ekki fyrr en sex mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 1. maí 2017 22:30
Milos: Finnst þetta sanngjarn sigur Milos Milojevic þjálfari Víkinga var hæstánægður með sigur sinna manna á KR-vellinum. Hann talaði um það fyrir leik að það væri frábært að hefja mótið gegn KR. Fótbolti 1. maí 2017 21:50
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KA 1-3 | Draumabyrjun nýliðanna KA-menn byrja Pepsi-deildina vel en liðið vann 3-1 sigur á Breiðbliki í Kópavoginum í kvöld. Íslenski boltinn 1. maí 2017 19:30
Arnar: Hefði notað tíu skiptingar ef það mætti Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki sáttur við frammistöðu sinna manna eftir 3-1 tap fyrir KA í dag. Íslenski boltinn 1. maí 2017 19:19