Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    „Ótrúlega gott tækifæri sem ég gat ekki sleppt“

    Berglind Björg Þorvaldsdóttir hlakkar til að reyna sig í frönsku úrvalsdeildinni, þeirri sterkustu í Evrópu. Hún segir erfitt að yfirgefa Breiðablik en segir að tækifærið að ganga í raðir Le Havre hafi verið of gott til að sleppa því.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Ég var búin að ákveða að skora“

    „Ég var búin að ákveða að skora. Ég var ekki búin að skora neitt í sumar og það kom loksins í dag,“ sagði hetja Selfyssinga, Barbára Sól Gísladóttir, rétt eftir að hafa skorað glæsilegt sigurmark gegn Breiðabliki í kvöld.

    Íslenski boltinn