KR-konur koma úr sóttkví og fara beint í bikarleik Í annað skiptið í sumar þá bíður KR kvenna leikur í Mjólkurbikarnum þegar þær koma úr sóttkví. Það hefur verið nóg af slíkum hléum hjá KR liðinu í sumar. Íslenski boltinn 2. september 2020 15:00
Stjarnan fær margfaldan Íslandsmeistara frá Val Málfríður Erna Sigurðardóttir er gengin í raðir Stjörnunnar frá Val og mun klára tímabilið í Garðabænum. Íslenski boltinn 2. september 2020 08:37
„Ótrúlega gott tækifæri sem ég gat ekki sleppt“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir hlakkar til að reyna sig í frönsku úrvalsdeildinni, þeirri sterkustu í Evrópu. Hún segir erfitt að yfirgefa Breiðablik en segir að tækifærið að ganga í raðir Le Havre hafi verið of gott til að sleppa því. Fótbolti 1. september 2020 14:30
Berglind Björg á leið í frönsku úrvalsdeildina Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Breiðabliks, er á leið til franska úrvalsdeildarliðsins Le Havre og hefur líklega leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili. Íslenski boltinn 31. ágúst 2020 22:04
Leyfðu áhorfendur en ekki hólf: Sáum að fólk steig bara undir og yfir borða Sóttvarnalæknir taldi sanngjarnt að leyfa áhorfendur á íþróttaleikjum, með ströngum skilyrðum, eftir að ný auglýsing heilbrigðisráðherra tók gildi á föstudag. Hólfaskipting er ekki leyfð vegna brota á reglum fyrr í sumar. Sport 31. ágúst 2020 12:59
Elín Metta fékk ekki bæði mörkin skráð á sig fyrir norðan Elín Metta Jensen fagnaði markinu eins og hún hefði skorað en henna tókst þó ekki að sannfæra dómara leiksins. Íslenski boltinn 31. ágúst 2020 11:00
Sjáðu mörkin úr leikjum dagsins í Pepsi Max deild kvenna Þrír leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 29. ágúst 2020 20:00
Nik Chamberlain: Við eigum bestu stuðningsmennina í þessari deild Nik Anthony Chamberlain þjálfari Þróttar var mjög ánægður eftir sigur hjá sínum stelpum á Fylki á Eimskipsvellinum í Laugardalnum í dag. Íslenski boltinn 29. ágúst 2020 18:22
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 1-0 | Bikarmeistararnir mörðu botnliðið Selfoss vann nauman sigur á botnliði FH er liðin mættust á Selfossi í dag. Íslenski boltinn 29. ágúst 2020 18:10
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - Fylkir 2-1 | Öflugur sigur nýliðanna Þróttur gerði sér lítið fyrir og skellti Fylki í dag eftir að hafa lent undir í leiknum. Íslenski boltinn 29. ágúst 2020 18:02
Kristján Guðmundsson: Draumurinn að vinna 1-0 Í 11 umferð Pepsi Max deild kvenna áttust við Stjarnan og ÍBV í Garðabænum. Stjarnan skoraði eina mark leiksins þar sem Shameeka þrumaði boltanum í þaknetið og tryggði stigin þrjú í Garðabæinn. Íslenski boltinn 29. ágúst 2020 16:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 1-0 | Garðbæingar stöðvuðu ÍBV ÍBV hafði verið á rosalegu skriði í Pepsi Max deild kvenna en Stjarnan náði að stöðva för þeirra í dag með glæsilegu marki. Íslenski boltinn 29. ágúst 2020 16:40
Dagskráin í dag: Samfélagsskjöldurinn og meiri fótbolti Dagskráin hefur ekki verið af verri endanum á sportrásum Stöðvar 2 undanfarna daga og ekki versnar ástandið í dag. Sport 29. ágúst 2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Valur 0-2 | Meistararnir á toppinn Íslandsmeistarar Vals eru komnir á topp Pepsi Max-deildar kvenna. Íslenski boltinn 28. ágúst 2020 19:15
„Hefði ekki verið kjörið að hafa Sveindísi frammi á móti þessu miðvarðapari?“ Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna segja að það hefði verið sterkari leikur hjá Þorsteini Halldórssyni, þjálfara Breiðabliks, að nota Sveindísi Jane Jónsdóttur í stað Rakelar Hönnudóttir í fremstu víglínu gegn Selfossi. Íslenski boltinn 28. ágúst 2020 12:30
KSÍ fékk engar ábendingar um brotalamir varðandi áhorfendur Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, vonast til þess að heilbrigðisyfirvöld leyfi sem fyrst áhorfendum að snúa aftur á fótboltaleiki og kallar eftir samræmi í samkomutakmörkunum. Íslenski boltinn 28. ágúst 2020 11:15
Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti og golf Áfram heldur veislan á sportrásum Stöðvar 2 þessa daganna og í dag og kvöld er boðið upp á sex beinar útsendingar frá íþróttum. Sport 28. ágúst 2020 06:00
Hafa fengið ábendingar um að leikmenn eigi erfitt með að fagna snertilaust Að sögn framkvæmdastjóra KSÍ hefur félögunum í landinu almennt gengið vel að fara eftir nýjum sóttvarnarreglum. Það sé þó erfitt að taka fyrir að leikmenn fagni eins og þeir hafa alltaf gert. Íslenski boltinn 27. ágúst 2020 21:00
Segir hólfaskiptingu á íþróttaleikjum ekki hafa dugað nógu vel Þrátt fyrir að hundrað manns megi koma saman á sportbar til að horfa á fótboltaleik má sami fjöldi fólks ekki mæta til að horfa á fótboltaleik með berum augum á Íslandi í dag. Sport 27. ágúst 2020 16:00
Sjáðu fyrstu mörkin sem Blikar fá á sig og konfektmola Birtu Það voru tólf mörk skoruð í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í gær og þau má sjá öll hér á Vísi. Íslenski boltinn 25. ágúst 2020 15:00
Tvö ár og tveir mánuðir liðu án þess að Blikar töpuðu leik sem skipti máli Breiðablik náði að leika 27 leik í röð án þess að tapa í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta, áður en Barbára Sól Gísladóttir tók til sinna ráða í gærkvöld. Íslenski boltinn 25. ágúst 2020 13:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þróttur R. 3-1 | Valur afgreiddi nýliðana Valur vann 3-1 sigur á Þrótti í kvöld. Valur heldur því áfram að elta topplið Breiðabliks sem missteig sig í kvöld. Íslenski boltinn 24. ágúst 2020 22:20
Hallbera: Hann getur verið feginn að klára leikinn með 11 leikmenn Hallbera Guðný Gísladóttir, fyrirliði Vals, var ánægð með sigurinn gegn Þrótti í kvöld og sagði Val hafa fundið taktinn eftir brösulega byrjun fyrsta korterið. Íslenski boltinn 24. ágúst 2020 22:07
Nik Anthony vonsvikin með dómarana: „Þurfa bara að fara í jörðina og öskra“ Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var ekki hrifinn af dómgæslunni í leik Þróttar og Vals í kvöld. Íslenski boltinn 24. ágúst 2020 22:03
„Ég var búin að ákveða að skora“ „Ég var búin að ákveða að skora. Ég var ekki búin að skora neitt í sumar og það kom loksins í dag,“ sagði hetja Selfyssinga, Barbára Sól Gísladóttir, rétt eftir að hafa skorað glæsilegt sigurmark gegn Breiðabliki í kvöld. Íslenski boltinn 24. ágúst 2020 21:40
Umfjöllun og viðtöl: FH 3-2 Stjarnan | FH með mikilvæg þrjú stig FH vann afar verðmætan sigur á Stjörnunni í Kaplakrika í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24. ágúst 2020 20:55
Nær Dagný Brynjars að brjóta Blikamúrinn í kvöld eins og fyrir fimm árum? Blikakonur hafa ekki fengið á sig mark í sumar en í kvöld mæta þær liðinu sem braut markamúrinn þeirra haustið 2015. Íslenski boltinn 24. ágúst 2020 14:30
Knattspyrnukona í sóttkví í fjórða sinn: Passa sig að festast ekki á sófanum Ingunn Haraldsdóttir er komin í sóttkví í fjórða sinn í ár og veit ekki hvort hún eigi að hlæja eða grára. Íslenski boltinn 24. ágúst 2020 09:30
Dagskráin í dag: Verða bikarmeistararnir fyrsta liðið til að skora gegn toppliðinu? Á sportrásum Stöðvar 2 í dag er það helsta á dagskrá Pepsi Max deild kvenna, Pepsi Max Stúkan og GameTíví. Sport 24. ágúst 2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 1-0 Þór/KA | Eyjakonur á miklu skriði ÍBV er á rosalegu skriði í Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 23. ágúst 2020 19:30