Sandra best, Alexandra efnilegust og Bríet besti dómarinn Sandra María Jessen var valin besti leikmaður Pepsi-deildar kvenna 2018 en þetta var tilkynnt eftir lokaumferðina í deildinni sem fór fram í dag. Íslenski boltinn 22. september 2018 23:30
Valskonur unnu nýkrýnda Íslandsmeistara │Berglind fær gullskóinn Nýkrýndir Íslandsmeistarar Breiðabliks enduðu tímabilið í Pepsi deild kvenna á tapi fyrir Val í lokaumferð deildarinnar. Berglind Björg Þorvaldsdóttir tryggði sér gullskóinn með tveimur mörkum. Íslenski boltinn 22. september 2018 16:31
Alexandra: Hefur alltaf verið fyrirmyndin mín og er það enn Hin 18 ára gamla Alexandra Jóhannsdóttir varð í gær Íslandsmeistari með Breiðabliki. Íslenski boltinn 18. september 2018 20:00
Skoraði fernu í gær og dreymir um að verða Íslendingur í desember Cloe Lacasse átti frábæran leik í gær þegar Eyjakonur unnu 5-1 sigur á HK/Víkingi í 17. umferð Pepsideild kvenna í fótbolta. Nú vill hún verða Íslendingur. Íslenski boltinn 18. september 2018 16:00
80 prósent marka hennar í leikjunum tveimur sem tryggðu titilinn Alexandra Jóhannsdóttir er Íslands- og bikarmeistari á sínu fyrsta tímabili með Breiðabliki en það var einmitt þessi átján ára stelpa sem gerði heldur betur útslagið í síðustu tveimur leikjum þar sem Blikarnir tryggðu sér titilinn. Íslenski boltinn 18. september 2018 13:00
Ólafur hættir með Stjörnuna Ólafur Þór Guðbjörnsson hættir sem þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar að loknu tímabilinu í Pepsi deild kvenna. Íslenski boltinn 18. september 2018 09:16
Allt er vænt sem vel er grænt Breiðablik vann 17. Íslandsmeistaratitil sinn í kvennaflokki í gær eftir 3-1 sigur á Selfossi. Unnu Blikar því tvöfalt í ár í fyrsta sinn síðan 2005. Markahrókurinn Berglind Björg átti erfitt með að halda aftur af tilfinningunum í leikslok. Íslenski boltinn 18. september 2018 07:15
Myndasyrpa: Breiðablik fagnaði Íslandsmeistaratitlinum Breiðablik varð í dag Íslandsmeistari í kvennaflokki í sautjánda sinn. Breiðablik er því tvöfaldur meistari í kvennaflokki. Íslenski boltinn 17. september 2018 21:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 1-0 │Grindavík fallið Grindavík leikur í Inkasso-deildinni á næsta ári á meðan KR leikur meðal þeirra bestu. Íslenski boltinn 17. september 2018 19:30
Berglind Björg: Búin að leggja hart að mér og það er að skila sér Berglind Björg Þorvalsdóttir, markadrottningin í liði Blika, var orðlaus í samtali við Vísi eftir að Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki. Íslenski boltinn 17. september 2018 19:23
Þorsteinn: Ungar og góðar er okkar slagorð Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks, segist vera með ungt en gott lið í höndunum - ekki ungt og efnilegt. Íslenski boltinn 17. september 2018 19:17
Sonný Lára: Við erum bara rétt að byrja Sonny Lára Þráinsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, segir að Breiðablik sé rétt að byrja í því að vinna titla og segir að rigningin í síðari hálfleik hafi skilað sínu. Íslenski boltinn 17. september 2018 19:09
Breiðablik Íslandsmeistari í sautjánda sinn Breiðablik er Íslandsmeistari í kvennaflokki í sautjánda sinn en liðið tryggði sér í kvöld sigurinn í Pepsi-deild kvenna með 3-1 sigur á Selfyssingum. Íslenski boltinn 17. september 2018 18:51
Blikakonur verða Íslandsmeistarar með sigri í kvöld Blikar geta haldið sigurhátíð í Smáranum í kvöld takist stelpunum þeirra að ná í stigin sem upp á vantar til að tryggja þeim meistaratitilinn. Íslenski boltinn 17. september 2018 14:00
Keflavík upp í Pepsi-deild kvenna Keflavík leikur í Pepsi-deild kvenna á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir 5-0 sigur liðsins á Hömrunum í kvöld. Íslenski boltinn 10. september 2018 19:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Þór/KA 3-0 | Breiðablik með níu fingur á Íslandsmeistaratitlinum Breiðablik vann toppslaginn gegn Íslandsmeisturum Þór/KA í Pepsi-deild kvenna í dag, 3-0. Með sigrinum er Breiðablik komið með níu fingur á Íslandsmeistaratitilinn Íslenski boltinn 8. september 2018 19:00
Eyjakonur sóttu þrjú stig í Grindavík Þremur leikjum var að ljúka í Pepsi-deild kvenna. Breiðablik er komið með níu fingur á Íslandsmeistaratitilinn, ÍBV vann Grindavík suður með sjó og Selfoss og HK/Víkingur skildu jöfn. Íslenski boltinn 8. september 2018 16:08
FH fallið eftir þrennu frá Hlín FH er fallið úr Pepsi deild kvenna eftir tap gegn Val á Hlíðarenda í kvöld. Stjarnan vann öruggan sigur á KR. Íslenski boltinn 7. september 2018 21:14
Þorsteinn: Stærsti leikur sumarsins Breiðablik og Þór/KA mætast í risaleik á Kópavogsvelli á morgun. Sigurvegari leiksins verður með pálmann í höndunum í toppbaráttunni í Pepsi deild kvenna. Íslenski boltinn 7. september 2018 19:15
Markamaskínan fékk útrás á brettinu eftir engar mínútur í mikilvægustu leikjunum Íslenska kvennalandsliðið komst ekki á HM í fyrsta sinn þrátt fyrir vonir og væntingar fyrir lokaleik liðsins. Leikmenn liðsins voru skiljanlega svekktir en sumir fengu ekkert tækifæri til að hjálpa til við að ná markmiðinu. Fótbolti 5. september 2018 12:00
Umfjöllun og viðtöl: HK/Víkingur - Grindavík 4-0 │HK/Víkingur vann fallbaráttuslaginn HK/Víkingur hafði betur gegn Grindavík í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í dag. Leikurinn fór fram á Víkingsvelli í Fossvogi og lauk með 4-0 sigri HK/Víkings. Íslenski boltinn 26. ágúst 2018 17:00
Blikar aftur á toppinn og FH-ingar hanga á bláþræði Breiðablik endurheimti toppsætið í Pepsi deild kvenna með sigri á FH í Kaplakrika í dag. Blikar eru nú með tveggja stiga forystu á Þór/KA þegar þrjár umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 26. ágúst 2018 15:58
Engin bikarþynna í Stjörnunni og Breiðablik Það var lítil bikarþynnka í Stjörnunni og Breiðablik. Íslenski boltinn 21. ágúst 2018 19:49
Harpa með slitið krossband: „Heyrði smellinn“ Harpa Þorsteinsdóttir, framherji íslenska landsliðsins og Stjörnunnar, er með slitið krossband. Þetta staðfesti hún við Vísi nú í kvöld. Íslenski boltinn 21. ágúst 2018 18:52
Harpa líklega ekki með gegn Þýskalandi Harpa Þorsteinsdóttir verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum mikilvægu gegn Þýskalandi og Tékklandi í byrjun september. Harpa meiddist á hné í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á föstudag. Fótbolti 20. ágúst 2018 11:03
Þór/KA rústaði FH og ÍBV vann á Hlíðarenda Þór/KA gerði sér lítið fyrir og rústaði FH í fjórtándu umferðar Pepsi-deildar kvenna. Í öðrum leik kvöldsins vann ÍBV sigur á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 17. ágúst 2018 19:00
Tapaði með þeim í bikaúrslitaleiknum í fyrra en getur unnið þær í ár Gamall liðsfélagi Stjörnukvenna gæti reynst þeim erfið viðureignar á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 17. ágúst 2018 16:00
Sjö af átta elstu flokkum Blika á toppsætinu í Íslandsmótinu Þetta hefur verið ár Blika í fótboltanum og þá skiptir engu máli hvort við erum að tala um meistaraflokka félagsins eða yngri flokkana. Íslenski boltinn 17. ágúst 2018 15:00
Tveir nákvæmlega eins bikarúrslitaleikir í fyrsta sinn í sögunni Mjólkurbikarinn í ár er þegar orðinn sögulegur eftir að ljóst varð að nágrannar úr Kópavogi og Garðabæ mætast hjá bæði körlum og konum. Íslenski boltinn 17. ágúst 2018 13:00
Mætast í fyrsta sinn í úrslitum Þótt Stjarnan og Breiðablik hafi samtals fjórtán sinnum orðið bikarmeistarar mætast þau í fyrsta sinn í bikarúrslitum í kvöld. Blikar unnu báða leiki liðanna í Pepsi-deildinni, þann fyrri með fjögurra marka mun. Fótbolti 17. ágúst 2018 11:00
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti