Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Borgarstjórinn sá um Blika

    Sandra Stephany Mayor Gutierrez skoraði öll þrjú mörk Þórs/KA þegar liðið bar sigurorð af Breiðabliki, 1-3, í 16-liða úrslitum Borgunarbikars kvenna í dag.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Það eru allir að hjálpa mér

    EM-draumurinn lifir enn hjá Söndru Maríu Jessen sem heimsækir Íslandsmeistara Stjörnunnar í kvöld með toppliðinu Þór/KA. "Fólk er rosalega mikið að bíða eftir því að við misstígum okkur,“ segir Sandra María.

    Fótbolti