

Bílar
Nýjustu fréttir, fróðleikur og skemmtileg myndbönd sem tengjast bílum.

Fyrsti rafknúni fjórhjóladrifsbíllinn
Kemst fyrstu 40 kílómetrana eingöngu á rafmagni og því ódýr í rekstri innan borgarmarkanna.

Jaguar Land Rover með ofursparneytna vél á prjónunum
Verður 80 kg léttari en sambærilegar vélar og með 17% minna viðnám.

Nýr Porsche 718 kemur 2016
Verður minni en Boxster og Cayman og fær 4 strokka vélar, 285 og 360 hestafla.

Nýi Volvo XC90 með 400 hestöfl og 60 g/km CO2 losun
Keflablásari, afgasforþjappa, rafmótorar og venjuleg bensínvél gera þetta mögulegt.

507 BMW-inn hans Elvis Presley gerður upp
Breytti lit bílsins vegna varalitaskrifa ungmeyja á hliðar hans.

Jaguar kaupir safn 543 breskra fornbíla
Safnið inniheldur aðeins breska bíla frá fyrri árum, þar á meðal 130 Jaguar bíla.

Nissan og Renault hagnast
Renault hagnast vel á rúmenska framleiðandanum Dacia.

Rétt sleppur við tundurskeyti
Ökumaður í Úkraínu var 1-2 sekúndur frá því að lenda beint undir tundurskeytinu.

Sportbíll Toyota og BMW
Fær fjögurra strokka bensínvél frá BMW og Hybrid kerfi frá Toyota sem samtals skila 350 hestöflum.

Heimsmeistarinn er mættur
Audi A3 var fyrr á árinu kjörinn bíll ársins í heiminumn og hann stendur fyllilega undir þeirri nafnbót.

Sportlegur næsti Kia Sorento
Í boði bæði fjórhjóladrifinn og framhjóiladrifinn. Fyrst kynntur á bílasýningunni í Los Angeles.

Sjö sæta Land Rover Discovery Sport
Leysir af hólmi Land Rover Freelander sem hætt verður að framleiða.

Kia söluhæsta bíltegundin í júlí
Toyota í öðru sæti og Chevrolet í þriðja.

Drukkinn trukkabílstjóri
Lögreglan varð að stöðva förina með því að skjóta á dekk og eldsneytistank flutningabílsins.

Nýr Hennessey Venom F5 á að ná 465 km hraða
Verður með 1.400 hestöfl undir húddinu og aðeins 1.300 kíló.

Bílasala eykst um rúmlega 30% á fyrstu 7 mánuðum ársins
Nýskráður bíll í dag eyðir 5,4 lítrum að meðaltali en tæpum 9 lítrum árið 2002.

Toyota selur meira en Ford í Bandaríkjunum
Bílasala vestanhafs áfram góð og jókst um 9,2% í júlí.

Höfuðstöðvar Fiat frá Ítalíu
Flytur frá Ítalíu til Slough í Englandi ef sameiningin verður samþykkt í dag.

Hyundai kynnir "Juke“-keppinaut
Á að keppa um hylli þeirra kaupenda sem kjósa litla jepplinga.

BMW M4 gegn Porsche 911 Carrera
BMW M4 er 425 hestöfl en Porsche 911 Carrera 350 hestöfl, en dugar sá munur?

Samhæft BMW-drift
Fimm ökusnillingar drifta hlið við hlið, betur en sést hefur áður.

Smart kynnir risabíl
Finnst kominn tími á að taka þátt í auglýsingastríðinu með stóru bílunum.

Bugatti á 400 á sveitavegi
Nær þessum ótrúlega hraða á sveitavegi í Idaho.

Svona á að auglýsa Toyota Hilux
Japanskur húmor í óvenjulegri sjónvarpsauglýsingu.

Volkswagen nálgast Toyota í fjölda seldra bíla
Toyota seldi 5,1 milljón bíla og Volkswagen 5,0 á fyrri helmingi ársins en vöxtur Volkswagen í sölu er meiri.

Nýtt heimsmet í drifti
Ók 144,1 kílómetra á 2 klukkutímum og 25 mínútum á hlið og bætti metið um 61,6 kílómetra.

Stikla úr næstu Mad Max
Mikið breyttir fortíðarbílar í aðalhlutverki.

Ógnvekjandi brekkuklifur
Fer 1.350 metra þrönga brautina á 35,05 sekúndum á 139 km meðalhraða.

Hætta að framleiða bíla í Rússlandi
Síminnkandi sala nýrra bíla og lækkun skatta á innflutta bíla verður líklega til lokunar verksmiðja erlendra framleiðenda.

Porsche hættir framleiðslu grunngerðar Cayenne
Cayenne S fær 6 strokka vél með tveimur forþjöppum í stað 8 strokka vélar nú.