General Motors stefnir á bensínlausa framtíð „General Motors trúir á rafbílaframtíð.“ Bílar 2. október 2017 22:39
Fór holu í höggi og gaf BMW M760i í góðgerðarmál Grunnverð þessa bíls er 156.700 dollarar. Bílar 28. september 2017 12:30
Verður Toyota GT86 að Celica? Nafnið Supra gæti líka orðið endurvakið á nýjum sportbíl sem Toyota hefur þróað með BMW. Bílar 28. september 2017 11:00
Keyra hringinn á rafbílum til að vekja athygli á sjálfbærni í samgöngum Vikuna fyrir ráðstefnuna Charge - Energy Branding munu tveir Bretar aka rafbílum hringinn. Bílar 28. september 2017 09:08
Ferðaþjónustusýning Mercedes-Benz atvinnubíla Mercedes-Benz er stærsti framleiðandi atvinnubíla í heiminum. Bílar 28. september 2017 09:00
3.000 hestafla Nissan GT-R slær kvartmíluheimsmetið Náði tímanum 6,88 sekúndur og endahraði hans var 359 km/klst. Bílar 27. september 2017 15:47
Góð bílasala í Evrópu í ár Aukningin nemur 4,4% fyrstu 8 mánuðina, en 5,5% í ágúst. Bílar 27. september 2017 14:08
Langbakurinn Porsche Panamera Turbo S E-Hybrid er sneggri en þessir bílar Er 3,2 sekúndur í 100 og með 309 kílómetra hámarkshraða. Bílar 27. september 2017 10:14
Porsche 911 GT2 RS á nú metið á Nürburgring Meðalhraði Porsche 911 GT2 RS bílsins í metslættinum var 184,11 km/klst. Bílar 27. september 2017 09:52
Glitur fær vottun frá Mercedes-Benz Glitur hefur fjárfest í tæknibúnaði, sérverkfærum og þjálfun samkvæmt kröfum Mercedes Benz. Bílar 26. september 2017 12:30
Kaupir Jaguar Land Rover annað lúxusbílamerki? Alfa Romeo og Maserati eru í sjónlínunni. Bílar 26. september 2017 10:51
Audi RS7 verður 700 hestöfl Verður tengiltvinnbíll, en einnig verður 650 hestafla útgáfa í boði án rafmótora. Bílar 26. september 2017 10:19
Þessir eru með lægsta viðhaldskostnaðinn Átta japanskir og tveir bandarískir bestir í sínum flokki. Bílar 25. september 2017 15:46
Tesla rústar 11 kraftakögglum Samtals yfir 6.000 hestöfl að kljást á flugbraut. Bílar 25. september 2017 10:49
Peugeot 208, 2008 og DS3 verða rafmagnsbílar PSA ætlar að auki að kynna 7 nýja tengiltvinnbíla fyrir 2023. Bílar 25. september 2017 10:37
Honda CR-V öruggasti jepplingurinn Í næstu sætum komu Hyundai Tucson, Kia Sportage, Mazda CX-3 og Mazda CX-5. Bílar 25. september 2017 09:54
Hamilton segir AMG geta smíðað betri ofurbíl en Ferrari Líklega býr Benz einmitt að bílnum til að sanna það, þ.e. hins nýja Project One ofurbíls. Bílar 21. september 2017 15:15
Krúttið á götunum Fiat 500 gekk í endurnýjun lífdaga og er nú sem betur fer farinn að sjást á götunum aftur. Bílar 21. september 2017 12:30
Renault-Nissan stærsti bílaframleiðandi heims á fyrri helmingi ársins Seldi 5,27 milljón bíla á fyrstu 6 mánuðum ársins og sló með því við bæði Volkswagen eða Toyota. Bílar 21. september 2017 10:45
Phaeton endurvakinn sem rafmagnsbíll í Genf 2018 Volkswagen framleiddi flaggskip sitt Phaeton á árunum 2002 til 2016 og alls 84.235 bíla. Bílar 21. september 2017 09:00
Nissan hefur smíðað 150 milljón bíla 58,9% þeirra hafa verið smíðuð í heimalandinu Japan. Bílar 19. september 2017 16:11
Norðmönnum býðst fyrst allra EQC rafmagnsjeppi Benz Audi opnaði fyrir pantanir á nýjum E-Tron Quattro jeppa sínum í apríl og þar fengu norðmenn einnig forgang. Bílar 19. september 2017 09:24
Subaru WRX STI fer Nürburgring undir 7 mínútum Aðeins 7 bílar hafa nú náð tíma undir 7 mínútum á Nürburgring brautinni. Bílar 18. september 2017 15:15
Ljónheppinn ökumaður slapp með skrámur úr þessu Hreint með ólíkindum að sleppa á lífi úr þessu óhappi. Bílar 18. september 2017 11:03
Í 100 á 0,55 sekúndum Hefur komist á 333 km hraða á 4,8 sekúndum á þrýstiloftshjóli sínu. Bílar 18. september 2017 09:51
Vegleg Mercedes-Benz bílasýning Breyttur Mercedes Benz S-Class verður í forgrunni. Bílar 15. september 2017 15:28
BMW spáir endalokum bíllykilsins "Í fullri alvöru, hver hefur eiginlega þörf fyrir bíllykla“, sgir BMW. Bílar 15. september 2017 14:53
Hybrid-helgi hjá Toyota Sýndar verða Hybridútfærslur af Yaris, Auris, C-HR, RAV4 og Prius. Bílar 15. september 2017 11:12
Óvæntar myndir af nýjum Volvo XC40 Volvo í Ungverjalandi birti þessar myndir af bílnum, væntanlega í óþökk höfuðstöðva Volvo. Bílar 15. september 2017 09:57
EQA rafmagnsbíll Benz frumsýndur í Frankfurt Mun koma á markað árið 2020 og verða annar hreinræktaði rafmagnsbíll Benz. Bílar 15. september 2017 09:08
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent