Costco miklu ódýrari í bílavörum Allt að 227% munur er á glerhreinsi og 177% munur á mótorolíu. Bílar 24. maí 2017 16:36
Ford Mustang er mest seldi sportbíllinn í Evrópu Er söluhæsti sportbíllinn í Frakklandi, Svíþjóð, Póllandi, Tékklandi, Ungverjalandi, Rúmeníu, Finnlandi og í Grikklandi. Bílar 24. maí 2017 10:14
Geely kaupir Lotus og helminginn í Proton Búast má við því að tækni allra framleiðendanna verði miðlað og með því fæst aðgangur að mikilli þekkingu. Bílar 24. maí 2017 09:48
Sólning segist ódýrari en Costco Samanburðurinn á við Michelin dekk frá Costco og Hankook dekk frá Sólningu. Bílar 23. maí 2017 12:32
Costco með 17-71% ódýrari dekk Í þessari athugun kemur í ljós að verð á dekkjum hjá Costco er töluvert ódýrara en almenningi hefur boðist fram að þessu. Bílar 23. maí 2017 10:50
Verður Tucson annar N-bíll Hyundai? Hyundai mun kynna sinn fyrsta N-kraftabíl, Hyundai i30 N seinna á þessu ári. Bílar 23. maí 2017 10:36
12 grænustu bílarnir Fyrir utan Toyota Prius Eco eru 7 efstu bílarnir hreinræktaðir rafmagnsbílar. Bílar 23. maí 2017 09:48
MotoGP heimsmeistarinn Nicky Hayden látinn Lenti í árekstri á reiðhjóli á Ítalíu í síðustu viku og er nú látinn, 35 ára að aldri. Bílar 22. maí 2017 16:49
2.551 bíll seldur á 3 vikum Á hverjum virkum degi mánaðarins hafa verið afgreiddir 182 nýir bílar. Bílar 22. maí 2017 15:24
Benz hefur smíði risarafhlöðuverksmiðju Fjöldi rafhlöðuverksmiðja verða reistar um allan heim á næstu árum. Bílar 22. maí 2017 13:28
Forstjóri Ford rekinn Síðan Mark Fields settist í stól forstjóra Ford árið 2014 hefur hlutabréfaverð fallið um 40%. Bílar 22. maí 2017 10:32
Rafmagnsmótorhjól með 650 km drægni Lightning Motorcycles á hraðaheimsmet á meðal rafmagnsmótorhjóla. Bílar 22. maí 2017 09:47
Umferðarljósalaus framtíð með sjálfakandi bílum Með búnaði sem aðlagar hraða hvers bíls við nálæga umferð verða umferðarljós óþörf. Bílar 18. maí 2017 10:43
Ekki kaupa ný dekk of snemma Hingað til mælt með dekkjaskiptum ef munstur fer undir 3,0 mm, en áhætt að fara að 1,6 mm. Bílar 18. maí 2017 10:22
Hinn fullkomni ferðafélagi Nú þegar nokkrir bílar seldir fyrir frumsýningu hans. Bílar 18. maí 2017 09:41
Hækkun hámarkshraða víða í Bandaríkjunum Nevada, Idaho, Montana, S-Dakota, Texas, Utah og Wyoming hafa hækkað hámarkshraða nýlega. Bílar 17. maí 2017 15:36
Volvo segir núverandi dísilvélar líklega þær síðustu Vilja með því útrýma nituroxíðmengun. Bílar 17. maí 2017 14:21
Honda Civic Type R rúllar á Nürburgring Var ekki á vegum Honda, heldur á sínum eigin bíl. Bílar 17. maí 2017 14:00
BMW stærsti lúxusbílasalinn í Kína í apríl Jók söluna um 39% á meðan salan minnkaði um 7% hjá Audi vegna deilna við söluumboð. Bílar 17. maí 2017 09:00
Bestu tilþrifin frá torfærunni á Hellu Guðmundur Ingi Arnarson vann í flokki sérútbúinna bíla og Eðvald Orri Guðmundsson á götubílum. Bílar 16. maí 2017 13:39
Lamborghini Urus verður 650 hestöfl Kemur á markað eftir um ár og ári síðar í tengiltvinnútfærslu. Bílar 16. maí 2017 11:39
Flottasta bílasalan Eigandinn segir að þarna fari „heimsins stærsti bílasjálfsali“. Bílar 16. maí 2017 09:52
Octavia og Kodiaq frumsýndir Kodiaq er fyrsti jeppi Skoda í fullri stærð og er í boði 5 og 7 manna. Bílar 16. maí 2017 09:16
Verksmiðjulokanir hjá Renault og Nissan vegna tölvuárásarinnar Vinnustöðvun um helgina en búist við eðlilegri starfsemi strax í dag. Bílar 15. maí 2017 15:42
Golf í öllum myndum og einn á sterum Volkswagen Golf R er 310 hestafla úlfur í sauðagæru. Bílar 15. maí 2017 15:15
Nýr forsetabíll Frakklands er Citroën DS7 Citroën DS7 verður boðinn almenningi í janúar á næsta ári. Bílar 15. maí 2017 10:13
Kaliforníulöggan á 730 hestafla Mustang Saleen Er í grunninn Mustang GT með 435 hestöfl en í meðförum Saleen hafa bæst við næstum 300 hestöfl. Bílar 15. maí 2017 09:43
Uppkaup eða viðgerðir 3,0 lítra dísilbíla VW í Bandaríkjunum kostar 128 milljarða Samtals er kostnaður Volkswagen kominn uppí 25 milljarða dollara vegna dísilvélasvindlsins í Bandaríkjunum einum. Bílar 12. maí 2017 15:41
Grænu bílarnir eru hjá Heklu Yfirburðir í tengiltvinnbílum og mest seldi sendibíllinn. Bílar 12. maí 2017 13:54
Porsche 911 verður ekki tengiltvinnbíll Porsche hætti við vegna of mikilla málamiðlana. Bílar 12. maí 2017 11:24
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent