Bíó og sjónvarp

Bíó og sjónvarp

Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og þáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.

Fréttamynd

Væntanlegar kvikmyndir árið 2015

Á meðal stórmynda sem frumsýndar verða á komandi ári eru Star Wars: The Force Awakens í leikstjórn J.J. Abrams og The Martian í leikstjórn Ridleys Scott með Matt Damon í aðalhlutverki. Ron Howard sendir frá sér tvær myndir, Inferno og In the Heart of the Sea.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Káfar á Fjallinu

Gyðja Collection afhjúpar nýjar auglýsingar. Á einni myndinni sést Sigrún Lilja hjá Gyðju strjúka kraftajötninum Hafþóri Júlíusi en ekki var ætlunin að nota myndina í herferðinni.

Lífið
Fréttamynd

Erfiðasta árið til þessa

Nicole Kidman segir að árið 2014 hafi verið það erfiðasta hjá fjölskyldu sinni til þessa. Faðir hennar, Dr. Antony Kidman, lést úr hjartaáfalli í Singapúr í september, 75 ára að aldri.

Bíó og sjónvarp