Bíó og sjónvarp

Bíó og sjónvarp

Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og þáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.

Fréttamynd

Telur ferðaþjónustu lykilinn að hraðri viðspyrnu í vor

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, sagðist líta á ferðaþjónustuna sem lykilinn að hraðra viðspyrnu um allt land þegar glitta fer í eðlilegt líf í kórónuveirufaraldrinum í vor. Í ræðu á haustfundi miðstjórnar flokksins boðaði hann einnig mestu framkvæmdir sem landsmenn hefðu upplifað á næstunni.

Innlent
Fréttamynd

Johnny Depp segir skilið við Fantastic Beasts

Leikarinn Johnny Depp hefur ákveðið að segja skilið við Fantastic Beasts kvikmyndaseríuna. Nokkrir dagar eru liðnir frá því að Depp tapaði meiðyrðamáli sem hann höfðaði gegn breska miðlinu The Sun vegna greinar sem hann birti þar sem Depp var sagður hafa beitt eiginkonu sína ofbeldi.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

George Clooney á Íslandi í nýrri stiklu

Bandaríski leikarinn og hjartaknúsarinn George Clooney fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Midnight Sky sem frumsýnd verður 23. desember á Netflix. Nú rétt í þessu birtist glæný stikla úr kvikmyndinni sem er að stórum hluta tekin upp hér á landi.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Gullegg þjóðar?

Á nýafstaðnu Iðnþingi Samtaka iðnaðarins sem var haldið undir yfirskriftinni: „Nýsköpun er leiðin fram á við” flutti iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hvatningarávarp.

Skoðun
Fréttamynd

Lilja Ósk nýr formaður SÍK

Lilja Ósk Snorradóttir var í gær kjörin formaður stjórnar Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, SÍK, fyrst kvenna síðan sambandið sameinaðist Framleiðendafélaginu árið 2000.

Viðskipti innlent