Stjarnan einstakt félag á Íslandi: Fyrst með bæði lið í bikarúrslit á sama tíma í þremur greinum Stjörnufólk fjölmennir örugglega í Laugardalshöllina á morgun þegar bikarúrslitaleikir Geysisbikarsins fara fram. Bæði karla- og kvennalið Stjörnunnar spila þá til úrslita. Körfubolti 15. febrúar 2019 12:30
Formaður KKÍ: Verður meiri öryggisgæsla á úrslitaleikjunum Það verður passað betur upp á öryggi áhorfenda á úrslitaleikjum Geysisbikarsins á morgun en áhorfendur slógust í Höllinni í gær. Sá er lét hnefana tala fær líklega ekki að mæta á völlinn. Körfubolti 15. febrúar 2019 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 81-72 | Njarðvík í úrslit í fyrsta skipti í fjórtán ár Njarðvíkurljónin spila til úrslita í bikarkeppni KKÍ í fyrsta skipti síðan 2005 eftir sterkan sigur á KR í undanúrslitunum í Laugardalshöll í kvöld. Körfubolti 14. febrúar 2019 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 87-73 | Stjarnan of stór biti fyrir ÍR Stjörnumenn kláruðu ÍR í fjórða leikhluta eftir annars jafnan leik. Körfubolti 14. febrúar 2019 22:00
Njarðvíkingar geta sjálfir komið í veg fyrir að KR jafni afrek þeirra í kvöld KR-ingar geta í kvöld tryggt sér sæti í fimmta bikarúrslitaleiknum í röð vinni þegar Njarðvík í undanúrslitum Geysisbikars karla í körfubolta. Því hefur engu karlaliði tekist í rétt tæpa þrjá áratugi. Körfubolti 14. febrúar 2019 16:30
Sigursælustu liðin mætast Bikarvikan í körfubolta heldur áfram í kvöld en þá ræðst hvaða lið leika til úrslita í karlaflokki. Þar mætast fyrst Stjarnan og ÍR síðdegis og svo Njarðvík og KR, sigursælustu lið keppninnar, um kvöldið. Körfubolti 14. febrúar 2019 15:00
Stólunum verður ekki refsað fyrir kynþáttaníðið Körfuknattleiksdeild Tindastóls verður ekki refsað af KKÍ vegna áhorfandans sem var með kynþáttaníð í leik Tindastóls og KR í Síkinu á dögunum. Körfubolti 14. febrúar 2019 12:30
KR-ingar búnir að gefa út bikarblað Það er mikið lagt í umgjörðina hjá mörgum liðum fyrir bikarúrslitahelgina og KR-ingar láta ekki sitt eftir liggja. Þeir eru fastagestir í Höllinni og hafa þann sið að gefa út bikarblað og það er á sínum stað í ár. Körfubolti 13. febrúar 2019 17:15
Stólarnir sárir yfir orðum Ojo | Áhorfandinn með kynþáttaníðið ekki fundinn Bandaríkjamaðurinn Michael Ojo vandaði Tindastóli ekki kveðjurnar í Instagram-færslu í gærkvöldi og sagðist vera feginn að vera laus af Króknum. Körfubolti 13. febrúar 2019 11:00
Ojo feginn að vera laus frá Sauðárkróki Bandaríkjamaðurinn Michael Ojo segist vera feginn að vera á förum frá Tindastóli eftir stuttan tíma hjá félaginu sem hann vandar ekki kveðjurnar og varar aðra körfuboltamenn við að fara til félagsins. Körfubolti 13. febrúar 2019 08:54
Teitur sat fyrir svörum: Betra að Keflavík verði meistari en Liverpool Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi buðu upp á nýjung í síðasta þætti þegar áhorfendur fengu tækifæri til þess að spyrja margfaldan Íslandsmeistara Teit Örlygsson spjörunum úr. Körfubolti 11. febrúar 2019 20:15
„Fjölskyldumeðlimur kvartar að hann spili of lítið og í næsta leik spilar hann 30 mínútur“ Tindastóll er í vandræðum þessar vikurnar í Dominos-deildinni. Körfubolti 9. febrúar 2019 13:30
Tindastóll lætur King fara en semur aftur við Alawoya Tíðindi úr Síkinu. Körfubolti 9. febrúar 2019 12:27
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Stjarnan 58-79 | Stjarnan yfirspilaði Tindastól á Króknum Ekkert gekk upp hjá Stólunum og Stjörnumenn keyrðu stigunum heim í Garðabæ Körfubolti 8. febrúar 2019 22:45
Brynjar: Við kokgleyptum við öllu sem þeir vildu að við gerðum Brynjar Þór Björnsson var ekki brattur eftir skellinn gegn Stjörnunni í kvöld. Körfubolti 8. febrúar 2019 22:26
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 82-83 | ÍR-ingar í bílstjórasætinu á Hlíðarenda ÍR tók stórt skref í átt að úrslitakeppninni með þessum sigri. Körfubolti 8. febrúar 2019 21:30
Matthías Orri: Munum komast í úrslitakeppnina Lelikstjórnandinn frábæri er viss um að ÍR fer í úrslitakeppnina. Körfubolti 8. febrúar 2019 21:25
Jólasteikin fór illa í Stólana Tindastóll fær heitasta lið Domino's-deildar karla, Stjörnuna, í heimsókn í kvöld. Stólarnir hafa gefið hressilega eftir á árinu 2019 og tapað fjórum af sex deildarleikjum sínum. Körfubolti 8. febrúar 2019 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 94-65 | Njarðvík lék á alls oddi gegn Grindavík Topplið Njarðvíkur fóru illa með nágranna sína úr Grindavík í kvöld í Dominos-deild karla. Körfubolti 7. febrúar 2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 83-74 | Haukar með frábæran sigur á KR Haukar unnu gífurlega mikilvægan sigur á KR í kvöld, 83-74. Körfubolti 7. febrúar 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Breiðablik 132-91 | Þórsarar keyrðu yfir Breiðablik Þór Þorlákshöfn vann öruggan sigur á botnliði Breiðabliks í Domino's deild karla í kvöld. Breiðablik þarf nú að vinna alla fjóra leikina sem eftir eru til þess að eiga möguleika á því að halda sér í deildinni. Körfubolti 7. febrúar 2019 21:30
Kinu: Hafði bara séð jökla í sjónvarpinu Kinu Rochford er einn allra hressasti leikmaður deildarinnar. Körfubolti 7. febrúar 2019 21:25
Maciej: Ég er ekki búinn að hitta neitt síðan í nóvember Maciej Baginski átti flottan leik í liði Njarðvíkur er þeir unnu öruggan sigur á nágrönnum sínum úr Grindavík, 94-65 í Dominos-deild karla. Körfubolti 7. febrúar 2019 21:21
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Skallagrímur 104-82 | Keflavík í þriðja sætið Keflavík er komið í þriðja sæti Dominos-deildarinnar. Körfubolti 7. febrúar 2019 21:15
Leikmaður í Domino´s deild karla dæmdur í bann í annarri deild Aga- og úrskurðarnefnd Körfuknattleikssambands Íslands tók fyrir mál tveggja leikmanna í Domino´s deild karla í vikunni. Annar þeirra slapp við bann. Körfubolti 7. febrúar 2019 17:00
Körfuboltakvöld: Kjúklingurinn sem sló í gegn hjá Keflavík Ungur leikmaður í liði Keflavíkur, Andri Þór Tryggvason, vakti verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína með Keflavík gegn Blikum. Körfubolti 6. febrúar 2019 15:45
Körfuboltakvöld: Stólarnir eru ofboðslega flatir Slakt gengi Tindastóls eftir áramót í Dominos-deild karla var eðlilega til umræðu í Dominos körfuboltakvöldi í gær. Körfubolti 6. febrúar 2019 13:00
„Þetta er það lélegasta sem ég hef séð frá KR í mörg ár“ KR fékk skell gegn Njarðvík á mánudagskvöldið. Körfubolti 6. febrúar 2019 06:00
Tvær körfuboltagoðsagnir úr Keflavík ekki lengur skráðir í Njarðvík Tvö af síðustu félagskiptunum í körfuboltanum áður en glugginn lokaði 1. febrúar voru tveir miklir sigurvegarar úr körfunni í Keflavík að snúa aftur heim á Sunnubrautina. Körfubolti 5. febrúar 2019 18:15
Njarðvík með KR-liðið í frystikistunni í vetur KR-liðið skoraði 33 stigum undir meðaltali sínu í gærkvöldi og það á heimavelli. Tveir slökustu sóknarleikir liðsins í Domino´s deild karla í vetur hafa báðir verið á móti Njarðvík. Körfubolti 5. febrúar 2019 14:00
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti