Domino's Körfuboltakvöld: Köfnunarefni í Síkinu? Domino's Körfuboltakvöld var á dagskrá í gærkvöldi þar sem Kjartan Atli Kjartansson gerði upp fyrstu umferðina í Domino's deild karla og kvenna. Körfubolti 7. október 2017 17:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Þór Ak. 74-66 | Haukar lönduðu sigri Haukar lentu í vandræðum með spræka Þórsara en unnu á endanum átta stiga sigur. Körfubolti 6. október 2017 21:45
Frestað þar sem meirihluta Þórsara er með matareitrun KKÍ hefur neyðst til þess að fresta leik Grindavík og Þórs frá Þorlákshöfn í kvöld þar sem meirihluti liðs Þórs er veikur. Körfubolti 6. október 2017 11:56
Umfjöllun: Tindastóll - ÍR 71-74 | Frábær útisigur Breiðhyltinga ÍR hélt Tindastóli í aðeins 10 stigum í 4. leikhluta og landaði frábærum útisigri. Körfubolti 5. október 2017 23:00
Umfjöllun: Keflavík - Valur 117-86 | Keflvíkingar settu upp skotsýningu Keflavík rúllaði yfir nýliða Vals, 117-86, í 1. umferð Domino's deildar karla. Körfubolti 5. október 2017 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Stjarnan 66-92 | Hattarmenn auðveld bráð fyrir Garðbæinga Nýliðar Hattar sáu aldrei til sólar gegn sterku liði Stjörnunnar. Körfubolti 5. október 2017 21:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Njarðvík 87-79 | Meistararnir mörðu ljónin Íslandsmeistarar KR byrja titilvörnina á sigri gegn Njarðvík í DHL-höllinni í Frostaskjóli í kvöld, 87-79. KR leiddi í hálfleik 53-43, en leikurinn var afar fjörugur. Körfubolti 5. október 2017 21:30
Fyrsta framlenging vetrarins í Körfuboltakvöldi Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi hafa ekki alltaf sömu skoðanir á liðum og leikmönnum í Domino´s deild karla og Domino's Körfuboltakvöldið notar ávallt tækifæri og fer yfir nokkur hitamáli í framlengingunni í lok þáttarins. Körfubolti 5. október 2017 16:45
Gæsahúðamyndband frá síðasta Körfuboltavetri Domino´s deild karla í körfubolta hefst í kvöld og má búast við mikilli veislu í vetur bæði í húsunum tólf sem og í Domino's Körfuboltakvöldinu á Stöð 2 Sport þar sem verður farið yfir gang mála. Körfubolti 5. október 2017 11:00
Þjálfari Skallagrímskvenna fékk jafnlangt bann og Finnur Richi Gonzalez og Finnur Freyr Stefánsson voru báðir dæmdir í eins leiks bann vegna háttsemi sinnar í Meistarakeppni KKÍ um síðustu helgi. Þeir fengu sömu refsingu þótt að Gonzalez hafi reynt að hafa afskipti af leiknum eftir að hann var rekinn út. Körfubolti 5. október 2017 10:30
KR-ingar aftur án Jóns Arnórs fyrstu mánuði tímabilsins Það lítur út fyrir að Íslands- bikarmeistarar KR þurfi annað árið í röð að byrja fyrstu mánuði tímabilsins án síns besta leikmanns. Körfubolti 4. október 2017 09:00
Keflvíkingar búnir að finna sér annan Kana Keflavík hefur fundið sér bandarískan leikmann fyrir átökin í Domino's deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 3. október 2017 20:58
KR og Keflavík verja Íslandsmeistaratitlana sína Körfuknattleikssamband Íslands kynnti í dag árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna um lokaröðina í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta en kynningarfundur körfuboltatímabilsins fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu. Körfubolti 3. október 2017 12:30
Finnur Freyr um Jón Arnór: Vitum meira eftir segulómskoðun í fyrramálið Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari ríkjandi Íslands- og bikarmeistara KR-inga var allt annað en ánægður með frammistöðu sinna manna í tapleik á móti Þór Þorlákshöfn í Meistarakeppni KKÍ í gærkvöldi. Körfubolti 2. október 2017 19:30
Tveir úrvalsdeildarslagir í fyrstu umferð Maltbikars karla Bikarmeistarar KR fara á framandi slóðir í 32 liða úrslitum Maltbikars karla í körfubolta en liðið mætir þá Kormáki á Hvammstanga. Körfubolti 28. september 2017 14:13
Grindavík samdi við Kana sem lék í mynd með Martin Lawrence Vel mannað lið Grindavíkur er búið að finna sér bandarískan leikmann. Körfubolti 21. september 2017 08:45
Koma Hester á Krókinn tafðist vegna fellibylsins Irmu Antonio Hester var með tveggja vikna gamalt barn í miðjum fellibylnum sem fór illa með Bandaríkjamenn. Körfubolti 20. september 2017 13:00
Búið að ákveða fyrstu sjónvarpsleikina í Dominos-deildunum Það styttist í að Dominos-deildarnir í körfubolta hefjist og nú liggur fyrir hvaða leikir verða sýndir á stöðvum Stöðvar 2 Sport í fyrstu umferðunum. Körfubolti 19. september 2017 17:00
Njarðvíkingar búnir að finna sér Bandaríkjamann Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við Bandaríkjamanninn Terrell Vinson um að leika með liðinu í Domino's deild karla í vetur. Körfubolti 15. september 2017 09:54
Nýr Kani mættur í Vesturbæinn Jalen Jenkins spilar með KR í Dominos-deildinni í vetur. Körfubolti 13. september 2017 12:30
Keflavík fær leikmann sem var byrjunarliðsmaður hjá Kansas Karlalið Keflavíkur í körfubolta er búið að finna sér erlendan leikmann fyrir átökin í vetur. Sá heitir Kevin Young og kemur frá Púertó Ríkó. Körfubolti 12. september 2017 22:30
Kristófer til Filippseyja Landsliðsmaðurinn Kristófer Acox hefur samið við Star Hotshots sem spilar í efstu deild á Filippseyjum. Körfubolti 11. september 2017 22:51
Þristakóngurinn áfram á Króknum Helgi Freyr Margeirsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Tindastól. Körfubolti 25. ágúst 2017 16:30
Sigurður Gunnar: Ég er fúll og brjálaður Sigurður Gunnar Þorsteinsson er að vonum svekktur yfir að eiga ekki möguleika á því að spila með íslenska landsliðinu á EM en hann sýnir þó ákvörðun þjálfarans skilning. Hann segir frábært að búa í Grindavík og bíður spenntur eftir að tímbilið hefjist. Körfubolti 19. ágúst 2017 06:00
Sigurður: Mæli eindregið með því að spila í Grindavík Sigurður Gunnar Þorsteinsson er kominn aftur til Íslands eftir dvöl í Grikklandi og Svíþjóð. Körfubolti 18. ágúst 2017 19:00
Mér þykir fúlt að þessi staða sé komin upp Ný regla KKÍ um að dómarar megi ekki þjálfa kemur sérstaklega illa við einn reyndasta dómara landsins, Jón Guðmundsson, sem hefur þjálfað í áratugi. KKÍ mun ekki endurskoða þessa ákvörðun sína og Jón veit ekki hvað hann mun gera. Körfubolti 17. ágúst 2017 07:00
Sigurður Gunnar kominn aftur í Grindavík Grindvíkingar hafa fengið mikinn liðstyrk í karlakörfunni en félagið hefur náð samkomulagi við miðherjann Sigurður Gunnar Þorsteinsson. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í kvöld. Körfubolti 15. ágúst 2017 17:17
Pawel vill að KKÍ hætti að mismuna leikmönnum eftir þjóðerni Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, vill að KKÍ hætti að mismuna leikmönnum eftir þjóðerni þeirra og segir að stjórnvöld eigi að beita sér í málinu. Körfubolti 10. ágúst 2017 20:35
Undirbýr sig fyrir Domino´s deildina með því að spila við NBA-stórstjörnur Bandaríkjamaðurinn Antonio Hester mætir aftur í Domino´s deildina í körfubolta í haust þar sem hann ætlar að taka annað tímabil með Tindastól. Hann undirbýr sig að kappi fyrir átökin á Íslandi. Körfubolti 8. ágúst 2017 13:30
Sá efnilegasti til Nebraska Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, besti ungi leikmaður Domino's deildar karla á síðasta tímabili, mun leika með Nebraska háskólanum í vetur. Körfubolti 7. ágúst 2017 15:40