Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Fyrsta framlenging vetrarins í Körfuboltakvöldi

    Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi hafa ekki alltaf sömu skoðanir á liðum og leikmönnum í Domino´s deild karla og Domino's Körfuboltakvöldið notar ávallt tækifæri og fer yfir nokkur hitamáli í framlengingunni í lok þáttarins.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR og Keflavík verja Íslandsmeistaratitlana sína

    Körfuknattleikssamband Íslands kynnti í dag árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna um lokaröðina í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta en kynningarfundur körfuboltatímabilsins fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Sigurður Gunnar: Ég er fúll og brjálaður

    Sigurður Gunnar Þorsteinsson er að vonum svekktur yfir að eiga ekki möguleika á því að spila með íslenska landsliðinu á EM en hann sýnir þó ákvörðun þjálfarans skilning. Hann segir frábært að búa í Grindavík og bíður spenntur eftir að tímbilið hefjist.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Mér þykir fúlt að þessi staða sé komin upp

    Ný regla KKÍ um að dómarar megi ekki þjálfa kemur sérstaklega illa við einn reyndasta dómara landsins, Jón Guðmundsson, sem hefur þjálfað í áratugi. KKÍ mun ekki endurskoða þessa ákvörðun sína og Jón veit ekki hvað hann mun gera.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Sá efnilegasti til Nebraska

    Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, besti ungi leikmaður Domino's deildar karla á síðasta tímabili, mun leika með Nebraska háskólanum í vetur.

    Körfubolti