Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 65-71 | Keflavík vann suðurnesjaslaginn Keflavík vann Njarðvík, 71-65, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Leikurinn var æsispennandi en gestirnir voru sterkari undir lokin. Körfubolti 22. október 2016 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Stjarnan 70-50 | Snæfell í engum vandræðum með Stjörnuna Snæfell var ekki í neinum vandræðum með Stjörnuna í Dominos-deild kvenna í Stykkishólmi í dag. Körfubolti 22. október 2016 16:30
Keflavík og Njarðvík drógust saman í Malt-bikarnum KKÍ kynnti til leiks nýjan samstarfsaðila í dag en bikarkeppni Körfuknattleikssambandsins heitir nú Maltbikarinn. Körfubolti 21. október 2016 12:35
Fjögur lið jöfn á toppnum | Myndir Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í kvöld þar sem Carmen Tyson-Thomas stal senunni. Körfubolti 19. október 2016 21:45
Tvíhöfði í kvennakörfunni í beinni á laugardaginn Í fyrsta sinn verða tveir leikir í Domino's-deild kvenna sýndir beint sama daginn. Körfubolti 19. október 2016 16:00
Hildur áfram ósigruð sem þjálfari Hildur Sigurðardóttir er að byrja þjálfaraferil sinn vel í körfuboltanum en þessi sigursæli leikmaður tók við kvennaliði Breiðabliks fyrir þetta tímabil. Körfubolti 14. október 2016 19:44
Ingunn úlnliðsbrotin og Ingibjörg rifbeinsbrotin Gunnhildur Hansdóttir ræddi við þjálfara Skallagríms og Grindavíkur eftir leik liðanna í þriðju umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 12. október 2016 23:13
Meira að segja hún sjálf var hissa | Sjáðu körfu Kötlu frá miðju Katla Rún Garðarsdóttir skoraði eftirminnilega körfu í sigurleik Keflavíkur á móti Haukum í Domino´s deild kvenna í kvöld. Körfubolti 12. október 2016 22:05
Fyrsta tap Stjörnunnar og báðir nýliðarnir á sigurbraut | Úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Nýliðar Skallagríms og Njarðvíkur eru að byrja vel í Domino´s deild kvenna í körfubolta en bæði liðin fögnuðu sigri á heimavelli sínum í þriðju umferðinni í kvöld. Kvennalið Stjörnunnar tapaði aftur á móti sínum fyrsta leik á tímabilinu og hafa því öll liðin í deildinni tapað leik. Körfubolti 12. október 2016 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 73-52 | Stórsigur hjá Keflavíkurstelpum Hið unga lið Keflavíkur er að koma á óvart með frábærri frammistöðu í upphafi tímabils en Keflavíkurstelpurnar unnu í kvöld 21 stigs sigur á Haukum, 73-52, í þriðju umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 12. október 2016 20:45
Eina karfa Andreu í leiknum kom á hárréttum tíma | Myndir Andrea Björt Ólafsdóttir var hetja Íslandsmeistara Snæfells í kvöld þegar liði sótti 61-59 sigur í Valshöllina á Hlíðarenda. Körfubolti 11. október 2016 21:36
Haukar og Snæfell komin á blað Tveir leikir voru í annarri umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Haukar og Snæfell unnu sína fyrstu sigra á tímabilinu. Körfubolti 9. október 2016 22:44
Keflavík og Stjarnan með góða sigra Tveir leikir voru í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag. Keflavík vann Grindavík 89-65 á útivelli og Stjarnan lagði Skallagrím 86-75 á heimavelli. Körfubolti 8. október 2016 19:39
Sigrún Sjöfn: Bærinn var tilbúinn Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, leikmaður Skallagríms, var skiljanlega sátt eftir sigurinn á Snæfelli í dag. Körfubolti 5. október 2016 22:35
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Snæfell 73-62 | Draumabyrjun nýliðanna Nýliðar Skallagríms gerðu sér lítið fyrir og unnu Íslands- og bikarmeistara Snæfells, 73-62, á heimavelli sínum í Borgarnesi í 1. umferð Domino's deild kvenna í kvöld. Körfubolti 5. október 2016 22:00
Tyson-Thomas skoraði tæplega 70% stiga Njarðvíkur í óvæntum sigri Domino's deild kvenna hófst í kvöld með fjórum leikjum. Körfubolti 5. október 2016 22:00
Fyrsta orrustan um Vesturlandið í dag Domino's-deild kvenna fer af stað í kvöld og það er sannkallaður stórleikur á dagskrá í fyrstu umferð. Körfubolti 5. október 2016 06:30
Körfuboltakvöld: Upphitunarþáttur fyrir Domino's deild kvenna Domino's deild kvenna hefst á morgun með fjórum leikjum. Körfubolti 4. október 2016 20:00
Ólík byrjun hjá tveimur Íslandsmeistarakönum Snæfells Bandarísku leikmenn Íslandsmeistaraliða Snæfells undanfarin tvö ár spila nú báðar í þýsku deildinni en þessir frábæru leikmenn vildu báðar reyna fyrir sér í sterkari deild. Körfubolti 4. október 2016 14:00
Ýmist í ökkla eða eyra á Vesturlandinu í körfunni í vetur Snæfell og Skallagrímur eru í fyrsta sinn með bæði karla- og kvennaliðin sín í úrvalsdeildunum á sama tíma en karla- og kvennaliðum félagsins er spáð mjög ólíku gengi í vetur. Körfubolti 3. október 2016 19:30
Byrjuðu báðar þjálfaraferilinn sinn á því að vinna reynslumikla karlþjálfara Hildur Sigurðardóttir og Heiðrún Kristmundsdóttir eru báðar á sínu fyrsta tímabili sem þjálfarar í meistaraflokki í körfubolta en þær tóku við liðum í 1. deildinni fyrir þetta tímabil. Körfubolti 3. október 2016 10:00
Snæfell meistari meistaranna þriðja árið í röð Snæfellskonur vörðu titilinn sem meistari meistaranna í DHL-höllinni í kvöld en liðið hafði betur 70-60 gegn Grindavík í Meistarakeppni KKÍ. Körfubolti 2. október 2016 19:00
Bein útsending: Fyrsti þáttur Domino's Körfuboltakvölds Fyrsti þáttur Domino's Körfuboltakvölds verður í beinni útsendingu frá Kex Hostel í kvöld. Körfubolti 30. september 2016 20:15
Pálína fer í Hólminn Kvennalið Hauka í körfuknattleik varð fyrir enn einni blóðtökunni í dag er Pálína Gunnlaugsdóttir ákvað að semja við Snæfell. Körfubolti 29. september 2016 13:19
Körfuboltaskemmtun í Keflavík Það verður blásið í herlúðra í Keflavík á föstudag er haldinn verður körfuboltaskemmtun til styrktar Pétri Péturssyni Osteopata. Körfubolti 16. ágúst 2016 17:30
Kvennalið Stjörnunnar fær leikmenn úr Haukum, Keflavík og Val Stjörnukonur hafa fengið liðstyrk fyrir komandi tímabil í Domino´s deild kvenna sem verður aðeins annað tímabil liðsins í sögunni í efstu deild. Körfubolti 28. júlí 2016 13:30
Helena missir af næsta tímabili Landsliðsfyrirliðinn Helena Sverrisdóttir leikur ekki með Haukum á næsta tímabili þar sem hún á von á barni. Körfubolti 26. júlí 2016 17:19
Sömdu við Val áður en þær fóru í landsliðsferð til Bosníu Kvennalið Vals hefur fengið til sín tvær efnilegar körfuboltakonur fyrir komandi tímabil í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 20. júlí 2016 16:37
Helena og Pavel á tauginni í ökuferð með Kristjáni Einari | Myndband Körfuboltafólkið Helena Sverrisdóttir og Pavel Ermolinskij skellti sér á rúntinn með Kristjáni Einari Kristjánssyni, fyrrverandi Formúlu 3 ökumanni og sérfræðingi Stöðvar 2 Sports um Formúlu 1, um daginn. Körfubolti 15. júlí 2016 23:45
Konan með tröllatölurnar áfram með Njarðvík Carmen Tyson-Thomas verður með Njarðvík í Domino´s deild kvenna næsta vetur en Njarðvík fékk óvænt sæti í deildinni fyrr í þessum mánuði þegar Hamar hætti við þátttöku í deildinni. Körfubolti 1. júlí 2016 11:00