Skotsýning hjá Helenu Sverrisdóttur í Hveragerði Helena Sverrisdóttir hélt upp á útnefningu sína sem besti leikmaður fyrri hluta Domino´s deildar kvenna í körfubolta með því að eiga stóraleik í Hveragerði í kvöld. Körfubolti 6. janúar 2016 20:47
Ungu stelpurnar í Keflavík gáfust ekki upp og unnu langþráðan útisigur í Grindavík Keflavík vann fjögurra stiga sigur á Grindavík, 80-76, í Grindavík í kvöld í fyrsta leik ársins í Domino´s deild kvenna en Keflavíkurliðið komst með þessum sigri upp í þriðja sæti deildarinnar. Körfubolti 5. janúar 2016 21:05
Helena: Þurfti að fatta hvernig ég ætti að spila "Ég er ekki vön því að taka þátt í svona verðlaunum eftir hálft tímabil en það er alltaf gaman að fá verðlaun,“ sagði brosmild Helena Sverrisdóttir Haukakona en hún var valin besti leikmaður í fyrri hluta Dominos-deild kvenna. Körfubolti 5. janúar 2016 14:30
Þjálfari Skallagrímsliðsins vann fyrir spænska sambandið í jólafríinu Eini taplausi meistaraflokksþjálfarinn í efstu tveimur körfuboltadeildum karla og kvenna á Íslandi hélt þjálfaranámskeið fyrir spænska körfuknattleikssambandið þegar hann fór heim til Spánar um jólin. Körfubolti 30. desember 2015 16:38
Ráku stigahæsta leikmann deildarinnar Chelsie Alexa Schweers spilar ekki fleiri leiki með Stjörnunni í Domino´s deild kvenna í körfubolta á þessu tímabili því Stjarnan hefur ákveðið að segja upp samningi sínum við leikmanninn. Körfubolti 29. desember 2015 11:00
Haukar ekki í neinum vandræðum með Val Haukar unnu auðveldan sigur á Val í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag en leikurinn fór 93-77 og fór fram í Hafnafirði. Körfubolti 19. desember 2015 15:44
Stjarnan hélt aftur af Hamri Stjarnan vann nauman sigur á Hamri er liðin mættust í Ásgarði í Dominos-deild kvenna í kvöld. Körfubolti 18. desember 2015 20:39
Palmer í stuði þegar Snæfell fór á toppinn Snæfell tyllti sér á toppinn í Domino's deild kvenna í körfubolta með 16 stiga sigri, 78-62, á Grindavík í Hólminum í kvöld. Körfubolti 16. desember 2015 21:00
Umfjöllun: Keflavík - Snæfell 75-67 | Góður sigur Keflvíkinga Keflavík vann góðan sigur, 75-67, á Snæfelli í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 12. desember 2015 19:45
Haukar aftur á sigurbraut | Fimmta tap Stjörnunnar í röð Helena Sverrisdóttir var með 26 stig, 12 fráköst, fjórar stoðsendingar og fimm stolna bolta þegar Haukar unnu öruggan sigur á Grindavík, 59-78, í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 12. desember 2015 18:45
Bikarmeistararnir áfram Fjögur lið komust áfram í 8-liða úrslit Powerade-bikars kvenna í gær. Körfubolti 7. desember 2015 08:07
Körfuboltakvöld: Galin hugmynd að dómararnir séu að vinna gegn Helenu | Myndband Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi ræddu Twitter-færslu Helenu eftir óvænt tap Hauka á dögunum ásamt því að ræða hvort þær hefðu fengið nægilega hvíld eftir landsleikjahlé. Körfubolti 6. desember 2015 13:00
66 stiga sigur Hauka Haukar rústuðu 1. deildarliði Fjölnis, 25-91, í 16-liða úrslitum Powerade-bikars kvenna í kvöld. Körfubolti 4. desember 2015 22:20
Þetta verður tekið fyrir í Körfuboltakvöldi í kvöld | Myndband Níunda umferð Dominos´s deildar karla í körfubolta lýkur í kvöld með tveimur leikjum og Kjartan Atli Kjartansson og félagar gera umferðina síðan upp í Körfuboltakvöldinu. Körfubolti 4. desember 2015 15:00
Helena einni stoðsendingu frá þrennu í Haukasigri Haukar og Valur unnu leiki sína í Domino's-deild kvenna í kvöld. Körfubolti 2. desember 2015 21:10
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 58-68| Skelfileg byrjun fór með leikinn fyrir Stjörnuna Grindavík vann góðan sigur á Stjörnunni, 68-58, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Ásgarði í Garðabæ. Körfubolti 2. desember 2015 12:25
Stigahæsti leikmaður Dominos-deildar kvenna ekki meira með á árinu Chelsie Schweers, bandaríski bakvörðurinn hjá nýliðum Stjörnunnar í Dominos-deild kvenna, mun missa af næstu leikjum Garðabæjarliðsins. Körfubolti 1. desember 2015 10:15
Var búin að fagna sigri í 18 deildarleikjum í röð fyrir tapið í gær Helena Sverrisdóttir og félagar í kvennaliði Hauka í körfubolta töpuðu í gær sínum fyrsta leik á tímabilinu þegar þær heimsóttu Íslandsmeistara Snæfells í Stykkishólm. Körfubolti 30. nóvember 2015 13:00
Snæfell fyrst til að vinna Helenu og Haukana Íslandsmeistarar Snæfells komust á toppinn í Dominos-deild kvenna með glæsilegum sigri á meistaraefnunum úr Hafnarfirði. Körfubolti 29. nóvember 2015 21:00
Suðurnesjaliðin með örugga sigra Grindavík og Keflavík unnu þægilega sigra gegn Hamri og Stjörnunni í Dominos-deild kvenna í kvöld. Liðin eru í þriðja og fjórða sæti deildarinnar, en Hamar og Stjarnan eru í fallsætunum tveimur. Körfubolti 29. nóvember 2015 20:49
Þarf nú að læra að taka því rólega Landsleikurinn á móti Slóvakíu í Laugardalshöllinni var afdrifaríkur fyrir Íslandsmeistara Snæfells en fyrirliðinn Gunnhildur Gunnarsdóttir. Körfubolti 28. nóvember 2015 08:00
Tveir Grindvíkingar heltust úr lestinni hjá kvennalandsliðinu Tveir leikmenn geta ekki tekið þátt í fyrstu leikjum íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta í undankeppni EM 2017 en þær voru hluti af fimmtán manna upprunalega æfingahópi Ívars Ásgrímssonar fyrir leiki við Ungverja og Slóvaka. Körfubolti 16. nóvember 2015 15:45
Sigrún Sjöfn hetja Grindavík gegn Val Sigrún Sjöfn Ámundardóttir var hetja Grindavík gegn Val í Dominos-deild kvenna í dag. Sigrún Sjöfn setti niður þriggja stiga körfu rúmri mínútu fyrir leikslok og lokatölur, 66-63, Grindavík í vil. Körfubolti 15. nóvember 2015 18:37
Fyrsti sigur Hamars kom gegn Keflavík Hamar vann óvæntan sigur á Keflavík í Dominos-deild kvenna, en þetta var fyrsti sigur Hamars í fyrstu átta leikjunum í deildinni. Körfubolti 14. nóvember 2015 19:26
96 stiga sveifla hjá Inga Þór á einum sólarhring Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari meistaraflokka Snæfells í Domino´s deildum karla og kvenna og liðin fengu að upplifa ólíka hluti á einum sólarhring. Körfubolti 13. nóvember 2015 12:30
Tveir nýliðar og fjórar systur í EM-hópi kvennalandsliðsins í körfubolta Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið fimmtán manna æfingahóp fyrir fyrstu leiki íslenska liðsins í undankeppni EM 2017. Körfubolti 12. nóvember 2015 15:28
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Stjarnan 78-62 | Öflugur lokasprettur Hauka gerði útslagið Breidd Haukaliðsins skilaði liðinu öruggum sextán stiga sigri á Stjörnunni í 8. umferð Dominos-deild kvenna í kvöld en Haukakonur unnu upp sjö stiga forskot Stjörnunnar í þriðja leikhluta og unnu að lokum sannfærandi sextán stiga sigur. Körfubolti 11. nóvember 2015 21:45
Keflavík vann Val | 57 stiga sigur Snæfells Tveimur leikjum er nýlokið í Domino's-deild kvenna. Körfubolti 11. nóvember 2015 21:00
Keflavík hafði betur í nágrannaslagnum Keflavík vann annan leik sinn í Dominos-deild kvenna í kvöld í tíu stiga sigri á nágrönnunum í Grindavík en þetta var fyrsti sigur Keflavíkur í síðustu fjórum leikjum. Körfubolti 7. nóvember 2015 18:59
Þriðji stórsigur Snæfellskvenna í röð Íslandsmeistararnir í Snæfelli eru komnar á mikið skrið í Domino´s deild kvenna en þær unnu þriðja stórsigurinn í röð í kvöld þegar Valsliðið kom í heimsókn. Körfubolti 6. nóvember 2015 22:11