CrossFit

CrossFit

Fréttir af keppendum og mótum í CrossFit.

Fréttamynd

Anníe Mist: Ég er tilbúin að þjást

Anníe Mist Þórisdóttir segist aldrei hafa verið nærri því að hætta í miðri æfingu og í gær. Hún er hins vegar tilbúin að leggja ýmislegt á sig til að verða betri.

Sport
Fréttamynd

Segir að Katrín Tanja sé með hjarta úr gulli

Æfingafélagi Katrínar Tönju Davíðsdóttur út í Bandaríkjunum skrifar mjög fallega um íslensku CrossFit stjörnuna og þá sérstaklega um það hvað hún sé laus við alla stjörnustæla og komi vel fram við fólkið í kringum sig.

Sport
Fréttamynd

Sara vitnaði í Kobe Bryant

Sara Sigmundsdóttir ætlar að koma sér upp úr vonbrigðum heimsleikanna með því að sækja styrk í hugarheim Kobe heitins Bryant.

Sport