Anníe Mist er enn að lyfta 89 kílóum komin fjóra mánuði á leið Bumban og óléttan koma ekki í veg fyrir að Anníe Mist Þórisdóttir tekur áfram á lóðunum í æfingasalnum. Sport 9. mars 2020 09:00
Anníe Mist staðfestir formlega að Frederiksdottir sé á leiðinni í haust Fyrsti heimsmeistari Íslands í CrossFit á von á dóttur og hefur búið til markmið fyrir hana að keppa á heimsleikunum árið 2040. Sport 6. mars 2020 09:00
Anníe Mist og Katrín Tanja eiga von á sinni „dóttur“ í apríl Samstarfsverkefni íslensku CrossFit heimsmeistaranna Anníe Mistar Þórisdóttur og Katrínar Tönju Davíðsdóttur verður frumsýnt í næsta mánuði en báðar sögðu þær frá því á samfélagsmiðlum sínum í gær. Sport 5. mars 2020 09:30
Fyrsta CrossFit dóttirin er að fara að eignast dóttur Anníe Mist Þórisdóttir opinberaði það í Youtube viðtali við Rory Mckernan að hún viti kyn barnsins síns sem er vona á í ágústmánuði. Hún ræðir þar hvernig hún hugsar sér að æfa með meðgöngunni og hvað taki við eftir hana. Sport 2. mars 2020 08:00
Myndin sem lætur Söru líta út eins og töfrakonu Sara Sigmundsdóttir er ótrúleg íþróttakona en mynd frá Wodapalooza CrossFit mótinu lætur hana hreinlega líta út eins og töfrakonu líka. Sport 28. febrúar 2020 09:30
Sara er enn með forystu á Tiu á peningalistanum Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur unnið sér inn mestan pening til þessa á keppnistímabilinu af öllu CrossFit fólki heimsins. Skiptir þar engu hvort um er að ræða karla eða konur. Sport 27. febrúar 2020 09:30
Sara eftir Wodapalooza: Veit nákvæmlega hvað ég þarf að gera núna Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir þurfti að sætta sig við annað sætið á eftir heimsmeistaranum Tiu-Clair Toomey á Wodapalooza CrossFit mótinu um helgina en það virðist hafa aðeins verið bensín á tankinn að tapa fyrir Ástralanum öfluga. Sport 25. febrúar 2020 10:00
Sara nálgast heimsmeistarann en það var ekki ekki nóg á Wodapalooza í þetta skiptið Sara Sigmundsdóttir endaði í öðru sæti á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami sem lauk í nótt. Enginn náði að stoppa heimsmeistarann Tiu-Clair Toomey. Sport 24. febrúar 2020 08:15
Sara saxaði á forskot heimsmeistarans Fyrir síðustu tvær greinarnar á Wodapalooza-mótinu er Sara Sigmundsdóttir 16 stigum á eftir efstu konu, heimsmeistaranum Tiu-Clair Toomey. Sport 23. febrúar 2020 09:17
Sara færðist niður í 2. sæti Sara Sigmundsdóttir varð að horfa á eftir efsta sætinu á Wodapalooza Crossfit-mótinu í bili þegar hún varð í 10. sæti í fimmtu grein mótsins, Hákarlabeitunni. Sport 22. febrúar 2020 22:15
Sara enn með forystuna í Miami en Toomey sækir á Eftir fyrstu fjórar keppnisgreinarnar á Wodapalooza Crossfit-mótinu í Miami er Sara Sigmundsdóttir með fjögurra stiga forskot á heimsmeistarann Tiu-Clair Toomey. Sport 22. febrúar 2020 09:53
Sara ein á toppnum eftir þriðju grein Sara Sigmundsdóttir hefur tekið forystuna á Wodapalooza Crossfit-mótinu í Miami eftir þrjár greinar af sjö en hún fær áfram harða keppni frá Tia-Clair Toomey sem þótti sigurstrangleg fyrir mótið. Sport 21. febrúar 2020 22:30
Fengu að fylgjast með Söru æfa fyrir Wodapalooza: Skipti á stormi og sól Sara Sigmundsdóttir hefur undirbúið sig vel fyrir Wodapalooza og hún mætti líka tilbúin til leiks í Miami. Keppni heldur áfram í dag en það er hægt að sjá myndband með lokaundirbúningi Söru fyrir mótið. Sport 21. febrúar 2020 09:00
Sara og Tia efstar og jafnar eftir fyrsta daginn á Wodapalooza Einvígi Söru Sigmundsdóttur og Tiu-Clair Toomey byrjar frábærlega því þær eru efstar og jafnar að stigum eftir fyrsta daginn. Sara var fljót að svara frábærri fyrstu æfingu Ástralans. Sport 21. febrúar 2020 08:00
Toomey tók strax forystuna í baráttunni við Söru Sara Sigmundsdóttir er í þriðja sæti eftir fyrstu grein á Wodapalooza CrossFit mótinu sem hófst í Miami í dag. Sport 20. febrúar 2020 21:47
Wodapalooza hefst í kvöld og önnur af greinum dagsins heitir Miami Heat Wodapalooza CrossFit mótið hefst í kvöld í Miami í kvöld en Ísland á nokkra fulltrúa á þessu móti þar á meðal hina öflugu Söru Sigmundsdóttir. Sport 20. febrúar 2020 15:45
Sara hefur aldrei unnið Toomey en tekst það hjá henni núna? Sara Sigmundsdóttir og Tia-Clair Toomey mætast á Wodapalooza CrossFit mótinu sem hefst í dag en báðar hafa þær unnið þrjú Sanctional mót á ferlinum. Engin kona hefur náð að vinna fjögur slík mót. Sport 20. febrúar 2020 13:15
Reykjavík CrossFit Championship í úrvalshóp Reykjavík CrossFit Championship mótið í apríl næstkomandi komst inn í úrvalshóp þeirra móta sem bjóða upp á sæti á heimsleikunum næsta haust. Sport 20. febrúar 2020 08:30
Meira en sex milljónir í boði fyrir Söru og hinar stelpurnar á Wodapalooza Það verður glæsilegt verðlaunafé á Wodapalooza CrossFit mótinu sem hefst í Miami á morgun. Sport 19. febrúar 2020 11:00
Wodapalooza CrossFit mótinu stillt upp sem einvígi á milli Söru og Tiu-Clair Toomey Sara Sigmundsdóttir var á mikilli sigurgöngu síðustu mánuði ársins 2019 en nú er komið að fyrstu CrossFit keppni hennar á árinu 2020. Sport 18. febrúar 2020 09:30
Jóhanna Júlía náði ekki að fylgja eftir frábærri byrjun á Norwegian CrossFit mótinu Þrír Íslendingar tóku þátt í Norwegian CrossFit Championship sem fór fram í Storefjell fallabænum um helgina. Í boði voru sæti á heimsleikunum í haust fyrir sigurvegarana eða þá sem enduðu hæst af þeim voru ekki búin að tryggja sig inn. Sport 17. febrúar 2020 13:30
Sara: Finnst ennþá eins og þetta sé of gott til að vera satt Margir bíða spenntir eftir því hvort Sara Sigmundsdóttir geti haldið sigurgöngu sinni áfram á stórmótunum í CrossFit. Sara er nú komin til Flórída þar sem hún keppir á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami. Sport 14. febrúar 2020 10:00
Anníe Mist ræðir meðgönguna og framhaldið: Missti lystina á morgunmatnum Anníe Mist Þórisdóttur stendur í dag á miklum tímamótum á sínum CrossFit ferli en hún er barnshafandi og þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í haust. Anníe ræddi meðgönguna og framhaldið í hlaðvarpsþættinum "Make PODS Great Again“ og gaf þar mikla innsýn í líf sitt sem barnshafandi íþróttakonu. Sport 12. febrúar 2020 09:30
23 ára áströlsk stelpa græðir á barnaláni Anníe Mistar Anníe Mist Þórisdóttir var búin að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í haust en hún er ófrísk og missir því að leikunum. Sæti hennar fer til Ástralíu en ekki til annarrar íslenskar CrossFit konu. Sport 10. febrúar 2020 10:00
Augnablikið þegar Sara skipti yfir í keppnisgírinn náðist á myndband Sara Sigmundsdóttir er ekki bara ein besta CrossFit kona heims því hún er einnig ein sú allra vinsælasta. Lifandi og glaðleg framkoma hennar heillar flesta upp úr skónum á mótum og annars staðar. Sport 7. febrúar 2020 09:00
Anníe Mist og Frederik eiga von á barni Crossfit-stjarnan Anníe Mist Þórisdóttir á von á barni með unnusta sínum, Frederik Aegidius, einnig crossfit-stjörnu. Lífið 4. febrúar 2020 07:32
Annie vill sameina tvö stærstu CrossFit-mótin og búa til eitt risa mót Annie Mist Þórisdóttir var í eldlínunni í Laugardalshöllinni í dag er keppt var í fyrsta sinn í Crossfit á Reykjavíkurleikunum. Sport 31. janúar 2020 22:15
CrossFit stjarna féll á lyfjaprófi og vitnaði í Tupac og Conor McGregor Einn af efstu mönnunum í "The Open“ hluti heimsleikanna í CrossFit féll á lyfjaprófi á CrossFit mótinu í Dúbaí í desember en hann náði þriðja sætinu á "The Open“ í ár. Sport 31. janúar 2020 08:00
Sara rak þjálfarann sinn og fór að þjálfa sig sjálfa með frábærum árangri Sara Sigmundsdóttir hefur staðið sig frábærlega að undanförnu og er búin að vinna hvert CrossFit mótið á fætur öðru. Hún segir í viðtali í hlaðvarpsþætti Snorra Björnssonar að lykillinn að velgengni sinni að undanförnu var stór ákvörðun sem hún tók síðasta haust. Sport 29. janúar 2020 09:30
Ísland á tvo af átta mentorum í „Freakest Challenge“ Tvær af fremstu CrossFit konum Íslands verða í nýju hlutverki í Sant Jordi Club í Barcelona 1. febrúar næstkomandi þegar þar fer fram CrossFit keppnin Freakest Challenge. Sport 28. janúar 2020 11:00