Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. og 47. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Bandaríkjamenn komi á friði

Donald Trump nýtti tækifærið eftir stórsigra í fimm ríkjum á þriðjudag til að kynna utanríkisstefnu sína í dag. Á meðan draga stuðningsmenn Bernie Sanders saman seglin að einhverju leyti

Erlent
Fréttamynd

Clinton og Trump styrkja stöðu sína

Þau Donald Trump og Hillary Clinton halda enn forskoti á mótframbjóðendur sína í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum. Þeim verður tíðrætt um ókosti hvors annars í málflutningi sínum.

Erlent
Fréttamynd

Strax rýnt í næstu varaforseta

Forvali í forsetakosningum í Bandaríkjunum lýkur ekki fyrr en í júní, en fjölmiðlar eru nú þegar farnir að velta fyrir sér varaforsetaefnum flokkanna. Varaforsetaefnið verður kynnt á flokksþingi í júlí.

Erlent
Fréttamynd

Hillir undir sigur hjá Clinton og Trump

Bernie Sanders fékk verri útreið í New York en fyrirfram var talið og þykir nú vart eiga möguleika lengur gegn Clinton. Donald Trump þykir sömuleiðis orðinn nokkuð öruggur með útnefningu.

Erlent
Fréttamynd

Allt útlit fyrir forsetaslag Clinton og Trump

Eftir úrslit gærdagsins í forvalskosningu tveggja stærstu flokka Bandaríkjana fyrir forsetakosningarnar í ár virðist vera sem Bernie Sanders og Ted Cruz séu úr leik. Ekki er þó öll von úti enn.

Erlent
Fréttamynd

Mikið undir hjá forsetaframbjóðendum í New York-fylki

Niðurstöður úr forvalskosningum í New York-fylki sem fram fór í gær gætu skipt sköpum fyrir frambjóðendur, en því er spáð í skoðanakönnunum að Hillary Clinton muni bera sigur úr býtum meðal demókrata en Donald Trump meðal repúblíkana.

Erlent
Fréttamynd

Baráttan milli Clinton og Sanders harðnar

Nú fer að síga á seinni hluta forkosningatímabilsins í Bandaríkjunum. Bernie Sanders hefur verið á mikilli siglingu undanfarið en á þungan róður eftir. Næst er kosið í New York á þriðjudaginn.

Erlent
Fréttamynd

Clinton og Trump jöfn

Ef Hillary Clinton og Donald Trump yrðu forsetaframbjóðendur flokka sinna myndi Clinton hljóta 38 prósent atkvæða en Trump 36 prósent. Sextán prósent myndu kjósa annan frambjóðanda og átta prósent sitja heima eða skila auðu. Þetta kemur fram í nýrri könnun fréttastofu NBC í Bandaríkjunum.

Erlent
Fréttamynd

Mjög óþægilegt bergmál frá fjórða áratugnum

Það hefur lengi verið tilgáta mín að samdrátturinn í hinu hnattræna hagkerfi í kjölfar kreppunnar miklu 2008 – sem að mínu áliti var aðallega af völdum misheppnaðrar peningamálastefnu – valdi uppgangi pólitískra öfgastefna í Evrópu og Bandaríkjunum.

Skoðun