„Þetta er bara gullfallegt“ Tryggvi Snær Hlinason, miðherji íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, var eðlilega súr og svekktur eftir tap liðsins gegn Pólverjum á Evrópumótinu í kvöld. Körfubolti 31. ágúst 2025 21:20
Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði þriðja leiknum sínum í röð á Evrópumótið í Póllandi en að þessu sinni á móti heimamönnum og á allt annað hátt en í grátlega tapinu á móti Belgíu í gær Körfubolti 31. ágúst 2025 21:08
Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Líkt og fyrir síðustu leiki var mikil gleði hjá stuðningsmönnum Íslands í Katowice í dag. Körfubolti 31. ágúst 2025 17:56
Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Ísrael vann nokkuð óvæntan 13 stiga sigur er liðið mætti Frakklandi á Evrópumótinu í körfubolta í dag. Körfubolti 31. ágúst 2025 17:11
Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Það er vel hægt að færa rök fyrir því að tækifæri Íslands á að vinna sinn fyrsta sigur á stórmóti í körfubolta hafi verið hrifsað af liðinu í lok leiksins gegn Póllandi. Pólverjar lokuðu sigrinum 84-75 en það er vel skiljanlegt að það sé óbragð í munni leikmanna og þjálfara liðsins. Körfubolti 31. ágúst 2025 16:31
Íslendingar hita upp í Katowice Stuðningsmenn karlalandsliðsins í körfubolta eru samankomnir í miðborg Katowice í Póllandi þar sem þeir hita upp fyrir leik kvöldsins við heimamenn. Vísir var í beinni útsendingu á staðnum. Körfubolti 31. ágúst 2025 15:30
Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik Belgarnir unnu Íslendinga á EM í gær en þurftu að sætta sig við tap á móti Slóvenum í dag. Körfubolti 31. ágúst 2025 14:02
EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ Þriðji leikur Íslands á Eurobasket fer fram í kvöld og hann er gegn gestgjöfum Póllands. Körfubolti 31. ágúst 2025 13:47
„Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Martin Hermannsson skilur ekki hvers vegna Tryggvi Hlinason, liðsfélagi sinn í landsliðinu, er ekki spilandi hverja viku í EuroLeague á meðal bestu leikmanna álfunnar. Martin lofaði liðsfélaga sinn í hástert á blaðamannafundi í gær. Körfubolti 31. ágúst 2025 09:02
Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Ísland kastaði frá sér sigrinum á svekkjandi hátt gegn Belgum á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld. Íslensku strákarnir fengu góðan stuðning frá íslenskum áhorfendum en það dugði ekki til að þessu sinni. Körfubolti 30. ágúst 2025 22:15
Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Pólland og Ísrael mættust í síðasta leik dagsins í D-riðli á Evrópumótinu í körfubolta en Ísland mætir Póllandi á morgun. Pólverjar voru nálægt því að kasta leiknum frá sér en Jordan Loyd var á öðru máli. Körfubolti 30. ágúst 2025 20:40
EM í dag: Fimm mínútna martröð Úff. Erfitt tap að kyngja hjá strákunum okkar á EM í körfubolta. Ævintýralegur lokakafli skilaði tapi fyrir Belgum í leik þar sem Ísland leiddi frá upphafi, nánast til enda. Leikurinn var gerður upp í EM í dag. Körfubolti 30. ágúst 2025 19:15
Doncic og félagar í brasi Slóvenar eru án sigurs á Evrópumótinu í körfubolta eftir 103-95 tap gegn Frökkum í dag. Körfubolti 30. ágúst 2025 17:33
Skýrsla Vals: Illt í sálinni Það er sárt að skrifa hvert einasta orð í þessari umfjöllun. Mann verkjar í sálina eftir þetta tap Íslands fyrir Belgíu. Körfubolti 30. ágúst 2025 16:31
„Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ Tryggvi Snær Hlinason var líkt og í leiknum á móti Ísrael atkvæðamestur hjá íslenska liðinu þegar liðið tapaði á svekkjandi hátt á móti Belgíu í annarri umferð D-riðils á EuroBasket 2025 í Spodek-höllinni í Katowice í Póllandi í dag. Körfubolti 30. ágúst 2025 15:12
„Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Þetta er ógeðslega svekkjandi. Við þurftum bara að grípa þetta [tækifæri] en því miður gekk það ekki í þetta skipti,“ sagði Martin Hermannsson eftir tapið gegn Belgíu á EM í körfubolta í dag. Körfubolti 30. ágúst 2025 15:03
„Fannst við eiga meira skilið“ „Við spiluðum virkilega góðan leik og mér fannst við eiga meira skilið en svona eru íþróttirnar,“ sagði landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen, sár og svekktur, eftir tap Íslands gegn Belgíu á EM í körfubolta í dag. Körfubolti 30. ágúst 2025 14:47
Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði á grálegan hátt á móti Belgum í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í Póllandi. Íslenska liðið var yfir stærstan hluta leiksins en sóknin fraus í lokin og sigurinn rann frá strákunum. Körfubolti 30. ágúst 2025 14:32
„Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Elvar Már Friðriksson var vitanlega afar svekktur eftir tapið gegn Belgíu í dag, á EM í körfubolta, eftir að Ísland hafði verið yfir lengst af í leiknum. Í blálokin komust Belgar yfir og unnu að lokum 71-64. Körfubolti 30. ágúst 2025 14:31
Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Íslenska karlalandsliðið í körfubolta kastaði frá sér unnum leik þegar liðið mætti Belgíu í annarri umferð í D-riðli á EuroBasket 2025 í Spodek-höllinni í Katowice í Póllandi í dag. Góður möguleiki var á fyrsta sigri Íslands í 12. tilraun á stórmóti en liðið var sjö stigum yfir þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum. Körfubolti 30. ágúst 2025 14:07
Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Það gæti orðið verulega dýrt fyrir leikmenn að vera reknir út úr húsi á Evrópumótinu í körfubolta. Körfubolti 30. ágúst 2025 12:32
Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Haukur Helgi Pálsson er mættur í keppnishöllina í Katowice fyrir leik Íslands við Belgíu á EM. Hann lenti í nótt eftir að hafa undirgengist aðgerð á þriðjudaginn var. Körfubolti 30. ágúst 2025 11:01
Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Íslendingarnir í Katowice tóku daginn snemma enda spilar íslenska landsliðið snemma í dag rétt eins og á fimmtudag. Körfubolti 30. ágúst 2025 10:55
„Hljóp stressið fljótt úr mér“ Orri Gunnarsson er mættur á sitt fyrsta Eurobasket og ekki bara sem farþegi heldur sem byrjunarliðsmaður í íslenska liðinu. Körfubolti 30. ágúst 2025 10:32
Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Baldur Þór Ragnarsson, aðstoðarþjálfari íslenska liðsins, vakti athygli í fyrsta leik Íslands á EM þar sem hann var meira á hliðarlínunni en aðalþjálfarinn, Craig Pedersen. Körfubolti 30. ágúst 2025 09:30
Stoltur og þakklátur með tárin í augunum „Leiðtogarnir í þessu liði sögðu okkur það að við hefðum ekki mikinn tíma til að svekkja okkur. Við vorum svekktir í rútunni en svo var það búið. Þegar við komum upp á hótel lögðum við það til hliðar og einbeittum okkur að næsta hlut,“ segir Hilmar Smári Henningsson, leikmaður körfuboltalandsliðsins, um tap fyrir Ísrael á EM í gær. Öll einbeiting sé á næsta leik við Belgíu. Körfubolti 30. ágúst 2025 07:00
Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Finnska NBA stjarnan Lauri Markkanen átti stórleik í kvöld þegar Finnar fylgdu eftir sigri á Svíum í fyrsta leik með því að vinna stórsigur á Bretum á EM í körfubolta. Körfubolti 29. ágúst 2025 20:15
EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins Það er einn dagur í leikinn stóra gegn Belgíu en Ísland mætir Belgum á Eurobasket í hádeginu á morgun. Körfubolti 29. ágúst 2025 16:18
„Ég er alltaf í slagsmálum“ „Það er bara hausinn upp og áfram gakk. Núna er bara næsti leikur á móti Belgíu sem hugurinn er við núna,“ segir Tryggvi Snær Hlinason, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í körfubolta eftir tap fyrir Ísrael í fyrsta leik á EM í gær. Næsta verkefni er strax á morgun. Körfubolti 29. ágúst 2025 15:32
„Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Sérfræðingar RÚV á EM í körfubolta gagnrýndu varnarleik íslenska liðsins gegn Ísrael. Körfubolti 29. ágúst 2025 14:32