
Sheffield United og Everton skiptu fyrstu stigunum á milli sín
Sheffield United og Everton gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í fyrsta leik dagsins í fjórðu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Bæði lið nældu sér þar með í sitt fyrsta stig á tímabilinu.