Blóðugir áhorfendur, slasað barn og sex handtökur Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. janúar 2024 23:01 Alblóðugur áhorfandi réðst að lögreglu og var handtekinn Getty Images/Getty Images Sex einstaklingar voru handteknir fyrir sinn þátt í óeirðunum sem brutust út í leik West Brom gegn Wolves í FA bikarnum fyrr í dag. Boltastrákur við störf fékk aðskotahlut í hausinn. Bæði lið hafa fordæmt aðgerðir stuðningsmanna harkalega og líta málið alvarlegum augum. Slagsmál hófust þegar Matheus Cunha kom Wolves tveimur mörkum yfir á 78. mínútu. Leikur var stöðvaður meðan lögregla leysti úr málunum, og hófst svo aftur um tíu mínútum síðar. Leikmenn fóru inn í búningsherbergi þegar áhorfendur byrjuðu að hlaupa inn á völlinn. Kona sem hljóp inn á völlinn tækluð af gæslunniJames Baylis - AMA/Getty Images West Brom og Wolves eru nágrannalið og eilífir erkifjendur. Bæði lið hafa fordæmt hegðun stuðningsmanna sinna og sagst ætla að gera allt sem þau geta til að hjálpa lögreglunni að hafa uppi á sökudólgum. Lögreglan fjarlægir áhorfanda af vettvangiJames Baylis - AMA/Getty Images Kyle Bartley, varnarmaður West Brom, stökk upp í stúku til að sækja börnin sín og bjarga þeim frá óeirðunum. The Athletic greindi svo frá því að boltasækir við störf á leiknum hafi orðið fyrir höfuðmeiðslum. Some players such as Kyle Bartley secures their family after the incident at the Hawthorns. #EmiratesFACup #WBAWOL pic.twitter.com/ApOfKUYM4s— NurFußball_EN (@Nurfussbal) January 28, 2024 Eins og áður segir voru sex handteknir í kjölfarið. Búast má við því að fleiri fái bann frá leikvanginum. Enska knattspyrnusambandið sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hegðunin var sögð „algjörlega óásættanleg“. Frekari rannsókn málsins mun eiga sér stað á næstu dögum. Enski boltinn Tengdar fréttir Wolves áfram eftir sigur í leik sem var stöðvaður vegna slagsmála Wolves er komið áfram í FA-bikarnum eftir sigur á grönnum sínum í West Brom. Leikurinn var stöðvaður í um stundarfjórðung undir lok leiks þegar slagsmál brutust út á meðal stuðningsmanna. 28. janúar 2024 14:16 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Fleiri fréttir United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Sjá meira
Slagsmál hófust þegar Matheus Cunha kom Wolves tveimur mörkum yfir á 78. mínútu. Leikur var stöðvaður meðan lögregla leysti úr málunum, og hófst svo aftur um tíu mínútum síðar. Leikmenn fóru inn í búningsherbergi þegar áhorfendur byrjuðu að hlaupa inn á völlinn. Kona sem hljóp inn á völlinn tækluð af gæslunniJames Baylis - AMA/Getty Images West Brom og Wolves eru nágrannalið og eilífir erkifjendur. Bæði lið hafa fordæmt hegðun stuðningsmanna sinna og sagst ætla að gera allt sem þau geta til að hjálpa lögreglunni að hafa uppi á sökudólgum. Lögreglan fjarlægir áhorfanda af vettvangiJames Baylis - AMA/Getty Images Kyle Bartley, varnarmaður West Brom, stökk upp í stúku til að sækja börnin sín og bjarga þeim frá óeirðunum. The Athletic greindi svo frá því að boltasækir við störf á leiknum hafi orðið fyrir höfuðmeiðslum. Some players such as Kyle Bartley secures their family after the incident at the Hawthorns. #EmiratesFACup #WBAWOL pic.twitter.com/ApOfKUYM4s— NurFußball_EN (@Nurfussbal) January 28, 2024 Eins og áður segir voru sex handteknir í kjölfarið. Búast má við því að fleiri fái bann frá leikvanginum. Enska knattspyrnusambandið sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hegðunin var sögð „algjörlega óásættanleg“. Frekari rannsókn málsins mun eiga sér stað á næstu dögum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Wolves áfram eftir sigur í leik sem var stöðvaður vegna slagsmála Wolves er komið áfram í FA-bikarnum eftir sigur á grönnum sínum í West Brom. Leikurinn var stöðvaður í um stundarfjórðung undir lok leiks þegar slagsmál brutust út á meðal stuðningsmanna. 28. janúar 2024 14:16 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Fleiri fréttir United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Sjá meira
Wolves áfram eftir sigur í leik sem var stöðvaður vegna slagsmála Wolves er komið áfram í FA-bikarnum eftir sigur á grönnum sínum í West Brom. Leikurinn var stöðvaður í um stundarfjórðung undir lok leiks þegar slagsmál brutust út á meðal stuðningsmanna. 28. janúar 2024 14:16