
Conte skaut á Klopp: Var hann ánægður með hvernig við spiluðum?
Antonio Conte, þjálfari Tottenham, skaut létt á Jurgen Klopp kollega sinn hjá Liverpool eftir tap 2-1 tap Tottenham gegn liðinu frá Bítlaborginni í dag. Hann sagði að úrslitin hefðu ekki verið sanngjörn.