Neville gagnrýnir kaupin á Antony og kennir Glazerunum um þau Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, gagnrýnir kaup félagsins á brasilíska kantmanninum Antony. Hann kennir hins vegar eigendum United um þau en ekki knattspyrnustjóranum og segir að þau hafi verið gerð í óðagoti. Enski boltinn 31. október 2023 12:31
Bjóða stuðningsmönnum sínum frítt ferðalag á jólaleikinn Chelsea spilar á útivelli á aðfangadag og það á heimavelli Wolves í Wolverhampton norðvestur af Birmingham. Enski boltinn 31. október 2023 10:30
Draumafermingarferð á Villa Park: Fékk treyju frá hetjunni sinni Ungur stuðningsmaður Aston Villa fékk treyju frá uppáhalds leikmanni sínum í liðinu í fyrstu ferð sinni á Villa Park. Enski boltinn 31. október 2023 09:01
Leitin að föður Luis Díaz enn án árangurs Leitin að föður Liverpool leikmannsins Luis Díaz hefur enn ekki borið árangur en Luis Manuel Díaz var rænt um helgina. Enski boltinn 31. október 2023 07:40
Arnór orðaður við Leicester City Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson er orðaður við Leicester City, topplið ensku B-deildarinnar, en hann spilar í dag með Blackburn Rovers í sömu deild. Enski boltinn 30. október 2023 23:00
Fyrsti tíu marka táningurinn í átján ár Evan Ferguson skoraði fyrir Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni og kom sér með því í hóp með ekki minni manni en sjálfum Wayne Rooney. Enski boltinn 30. október 2023 15:30
Wenger vorkennir United: „Engin von eftir“ Arsene Wenger, fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal, vorkennir sínum fornu fjendum í Manchester United og segir vonleysið svífi yfir vötnum hjá félaginu. Enski boltinn 30. október 2023 14:31
„Þetta er fáránlegt og vandræðalegt hjá Antony“ Antony hagðaði sér eins og kjáni og hefði átt að vera rekinn út af í Manchester-slagnum. Þetta segir Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United. Enski boltinn 30. október 2023 13:31
Þóttist ekkert skilja sönginn í stúkunni Norski framherjinn Erling Haaland fór illa með Manchester United í nágrannaslagnum í gær en hann skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í 3-0 sigri Manchester City á Old Trafford. Enski boltinn 30. október 2023 11:30
Roy Keane um Bruno: Hann er andstæða þess sem ég vil sjá í fyrirliða Roy Keane er einn af öflugustu fyrirliðum Manchester United á síðustu áratugum en hann hefur hins vegar ekki mikið álit á fyrirliðastörfum Portúgalans Bruno Fernandes. Enski boltinn 30. október 2023 11:01
Neville og Carra rifust um Manchester United Gary Neville og Jamie Carragher voru ekki sammála um stefnu félagsins og ástæðu vandræða Manchester United eftir 3-0 tap liðsins í nágrannaslagnum við Manchester City á Old Trafford í gær. Enski boltinn 30. október 2023 09:00
Herinn og lögreglan leitar að föður Liverpool stjörnunnar Leikmenn Liverpool tileinkuðu liðsfélaga sínum Luis Diaz sigurinn á Nottingham Forest á Anfield í gær en Kólumbíumaðurinn gat skiljanlega ekki tekið þátt í leiknum. Enski boltinn 30. október 2023 07:31
Ótrúlegur samanburður Man City og Man United síðan Pep tók við Pep Guardiola tók við sem þjálfari Manchester City árið 2016. Síðan þá hafa yfirburðir bláa hlutans í Manchester verið vægast sagt yfirgengilegir. Enski boltinn 29. október 2023 23:00
„Planið gekk fullkomlega upp í fyrri hálfleik“ Það var eðlilega frekar súr Erik ten Hag sem mætti í viðtal eftir 0-3 tap Manchester United gegn nágrönnum sínum í Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29. október 2023 22:31
„Ein okkar besta frammistaða“ Þeir Erling Braut Håland og Bernardo Silva mættu saman í viðtal eftir sigur Englandsmeistara Manchester City á nágrönnum sínum í Manchester United. Þeir hrósuðu hvor öðrum sem og stuðningsfólki Man City. Enski boltinn 29. október 2023 19:31
Leikur dagsins fór fram við erfiðustu kringumstæður á ferli Klopp til þessa Liverpool vann þægilegan 3-0 sigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn var leikinn í skugga frétta að foreldrum Luis Díaz, leikmanns liðsins, hafði verið rænt í heimalandinu. Enski boltinn 29. október 2023 18:16
Emery finnur orkuna frá stuðningsfólki Villa „Við reyndum að halda leikplani okkar, í fyrri hálfleik fengum við ekki á okkur eitt horn. Í þeim síðari stýrðum við leiknum eins og við höfum verið að undirbúa,“ sagði Unai Emery, þjálfari Aston Villa, eftir 3-1 sigur á Luton Town í dag. Enski boltinn 29. október 2023 17:06
Aston Villa upp í Meistaradeildarsæti Aston Villa lenti ekki í teljandi vandræðum með nýliða Luton Town í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Brighton & Hove Albion gerði 1-1 jafntefli við Fulham. Enski boltinn 29. október 2023 16:16
Englandsmeistararnir fóru illa með Rauðu djöflana Manchester United tekur á móti nágrönnum sínum og ríkjandi Englandsmeisturum í Man City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15.30. Heimamenn þurfa á sigri að halda til að koma sér í Evrópubaráttu á meðan City þarf sigur til að halda í við toppliðin frá Lundúnum. Enski boltinn 29. október 2023 16:15
Engin vandræði á Liverpool Liverpool vann öruggan sigur er liðið tók á móti Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 3-0 og Liverpool fer taplaust í gegnum októbermánuð. Enski boltinn 29. október 2023 15:57
Calvert-Lewin tryggði Everton þriðja sigur tímabilsins Dominic Calvert-Lewin skoraði eina mark leiksins er Everton vann góðan 0-1 sigur gegn West Ham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 29. október 2023 14:59
Tileinkaði látinni frænku sinni þrennu dagsins Framherjinn Eddie Nketiah skoraði sína fyrstu þrennu fyrir Arsenal í 5-0 sigri á nýliðum Sheffield United. Mörk dagsins tileinkaði hann látinni frænku sinni. Enski boltinn 28. október 2023 21:45
Úlfarnir náðu í stig gegn Newcastle Wolves, Úlfarnir, gerðu 2-2 jafntefli við Newcastle United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 28. október 2023 18:45
Jóhann Berg og félagar enn í fallsæti Það bendir allt til þess að Jóhann Berg Guðmundsson og liðsfélagar hans í Burnley falli úr ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu næsta vor. Liðið tapaði í dag gegn Bournemouth en fyrir leik hafði Burnley unnið einn af níu leikjum sínum á tímabilinu á meðan heimaliðið var án sigurs. Enski boltinn 28. október 2023 16:30
Nketiah hlóð í þrennu í stórsigri Arsenal Arsenal vann afar sannfærandi 5-0 sigur er liðið tók á móti Sheffiled United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Eddie Nketiah tekur boltann með sér heim eftir að hafa skorað þrennu fyrir heimamenn. Enski boltinn 28. október 2023 15:59
Brentford batt enda á gott gengi Chelsea Brentford vann sterkan 2-0 útisigur er liðið heimsótti Chelsea á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 28. október 2023 13:26
Liverpool og Chelsea fylgjast grannt með stöðu mála hjá Osimhen Ensku úrvalsdeildarfélögin Liverpool og Chelsea fylgjast grannt með samningsstöðu Victors Osimhen um þessar mundir. Fótbolti 28. október 2023 12:46
„Leyfum stuðningsmönnunum að dreyma“ Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, reynir eftir bestu getu að halda sjálfum sér og leikmönnum sínum á jörðinni þrátt fyrir að liðið sé með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Hann vill þó að stuðningsmenn liðsins láti sér dreyma um titilinn. Fótbolti 28. október 2023 11:31
Arsenal án tveggja lykilmanna næstu vikurnar Gabriel Jesus og Thomas Partey munu missa af næstu leikjum enska knattspyrnuliðsins Arsenal. Talið er að þeir verði frá næstu vikurnar. Enski boltinn 28. október 2023 08:01
Tottenham jók forskot sitt á toppnum Tottenham Hotspur er nú með fimm stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-1 útisigur á Crystal Palace í fyrsta leik helgarinnar. Enski boltinn 27. október 2023 21:15
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti