Eurovision verður ekki haldið í Amsterdam á næsta ári Eftir standa hollensku borgirnar Rotterdam, Utrecht, Den Bosch, Arnhem og Maastricht, sem hafa allar boðist til að halda keppnina að ári. Lífið 6. júlí 2019 17:09
Hafa ekki tekið „lokaákvörðun“ um mögulega refsingu Hatara Framkvæmdastjórn Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU, hefur enn ekki tekið lokaákvörðun um möguleg viðurlög við Palestínufánum hljómsveitarinnar Hatara, fulltrúa Íslands í Eurovision í ár, sem sveitin hélt á milli sín í beinni útsendingu keppninnar í maí. Innlent 28. júní 2019 12:17
Hatarabarn komið í heiminn Parið greindi frá fæðingu dóttur sinnar á Instagram en fyrir eiga þau saman aðra dóttur, Valkyrju, sem verður tveggja ára á þessu ári. Lífið 25. júní 2019 09:00
Ólga í Ísrael eftir brottrekstur Hatara hatara Krefjast þess að flugfreyjan sem stærði sig af því að Hatarar hefðu fengið lakari sæti verði ráðin aftur. Innlent 7. júní 2019 09:16
RÚV fór umfram leyfilegt hámark auglýsinga í Söngvakeppninni Ríkisútvarpið braut gegn ákvæði laga um Ríkisútvarpið þegar birting auglýsinga fór umfram leyfilegt hámark innan hverrar klukkustundar. Viðskipti innlent 5. júní 2019 21:44
Gyðingahatur talið viðtekið á Íslandi Í grein í The Jerusalem Post er gengið út frá því að á Íslandi njóti nasismi verulegs og almenns stuðnings frá fornu fari. Innlent 31. maí 2019 12:00
„Það felst engin árás í því að halda fána á lofti“ Bashar Murad er palestínskur tónlistarmaður búsettur í Austur-Jerúsalem. Hann er ötull baráttumaður fyrir réttindum hinsegin fólks og reynir með list sinni storka staðalímyndum. Innlent 29. maí 2019 17:17
98,4 prósent áhorf á Eurovision hér á landi Íslendingar eru sannarlega hrifnir ef Eurovision-keppninni en áhorfið á úrslitakvöldið þann 18. maí mældist 98,4 prósent. Lífið 28. maí 2019 16:00
Hatrið er dautt, lengi lifi hatrið! Sigríður Jónsdóttir rýnir í frammistöðu Hatara á Eurovision. Menning 25. maí 2019 08:00
„Eurovision fór fram í Tel Aviv á meðan fólk þjáðist aðeins örfáum kílómetrum í burtu“ Palestínski tónlistarmaðurinn Bashar Murad segir það hafa verið mikilvægt að gefa út lag hans og hljómsveitarinnar Hatara á þessum tímapunkti, skömmu eftir að Eurovision fór fram í Tel Aviv, til þess að minna heimsbyggðina á það ástand sem þar ríkir. Lífið 24. maí 2019 18:31
Íslendingar drógu mest úr klámglápinu yfir Eurovision Engin Evrópuþjóð dró jafn mikið úr klámáhorfi sínu á meðan úrslitakvöld Eurovision stóð yfir en Íslendingar, ef marka má tölur klámsíðunnar Pornhub. Lífið 24. maí 2019 10:19
Nýtt lag Hatara og Murad komið út Hljómsveitin Hatari hefur gefið út lagið Klefi / Samed (صامد) í samstarfi við palestínska popplistamanninn Bashar Murad. Tónlist 24. maí 2019 07:02
Haltu kjafti, hlýddu og vertu góður Áður en háhraðanettengingar og ýmis konar streymisþjónustur gerðu fólki mögulegt að stilla sína eigin afþreyingardagskrá eftir hentisemi, var óhætt að brydda upp á efnisatriðum úr línulegri sjónvarpsdagskrá kvöldsins áður í kaffipásum daginn eftir. Skoðun 24. maí 2019 07:00
Hvetja til endurnýtingar á BDSM-búnaði eftir Eurovision Samtökin BDSM á Íslandi hvetja alla þá sem fjárfestu í BDSM-búnaði eða fatnaði í tengslum við Eurovision og hafa ekki lengur not fyrir hann að skila því inn til félagsins eða til Rauða krossins. Lífið 23. maí 2019 17:23
Flugfélagið þvertekur fyrir hefndaraðgerðir gegn Hatara Ísraelska flugfélagið El Al segir það ekki hafa verið meðvitaða ákvörðun að láta Hatara fá verstu sætin í flugvélinni. Innlent 23. maí 2019 08:30
Deilir ást sinni á Hatara með heimsbyggðinni „Ég ákvað að búa til hóp þar sem aðdáendur Hatara gætu komið saman og deilt efni sín á milli, kynnt tónlist þeirra fyrir hvert öðru og hjálpað þeim að vinna Eurovision“ Lífið 23. maí 2019 06:00
Miklar breytingar á úrslitum Eurovision eftir mistök skipuleggjenda Töluverðar breytingar hafa orðið á úrslitum Eurovision eftir að mistök voru gerð við útreikninga á atkvæðum frá dómnefnd Hvíta-Rússlands, sem vikið var úr keppni rétt fyrir úrslitakvöldið. Lífið 22. maí 2019 18:32
Þegar sigurvegari Eurovision 2019 sló í gegn í The Voice fyrir fimm árum Eins og margir vita vann Duncan Laurence Eurovision í ár þegar hann flutti lagið Arcade fyrir Hollendinga. Lífið 22. maí 2019 16:30
Vonar að ferðin hafi breytt skoðun Hatara Aðstoðarsendiherra Ísraels í Ósló telur Eurovision ekki hafa verið réttan vettvang fyrir Hatara til þess að tjá pólitískar skoðanir sínar. Hann segir sendiráðið trúa á tjáningarfrelsið og ekki eiga í vandræðum með gagnrýni Hatar Innlent 22. maí 2019 06:00
Vilja að dómnefndakerfið í Eurovision verði lagt niður Hafin hefur verið undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að hætt verði að kalla til dómnefndir í Eurovision-söngvakeppninni og aðeins stuðst við stig úr símakosningu þegar sigurvegari keppninnar er valinn. Lífið 21. maí 2019 21:11
Lýstu augnablikinu þegar fánarnir voru dregnir upp Meðlimir Hatara höfðu óljósa hugmynd um það hvernig þeir ætluðu sér að framkvæma gjörninginn fræga í Eurovison í Ísrael um liðna helgi þegar drógu upp borða með palestínska fánanum í beinni útsendingu. Lífið 21. maí 2019 21:08
Ísland á HM og gosið í Eyjafjallajökli vega þyngra en Hatari Þátttaka íslenska karlalandsliðsins á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í fyrra og gosið í Eyjafjallajökli vakti mun meiri áhuga á Íslandi en framganga Hatara í Eurovision. Innlent 21. maí 2019 18:33
Íhuga að kvarta vegna framkomu flugfélagsins við Hatara Íslenska Eurovision-sendinefndin íhugar nú næstu skref eftir framgöngu flugvallarstarfsmanna í Tel Aviv. Innlent 21. maí 2019 10:40
Heimildarmynd um Hatara í óleyfi á YouTube Dagskrárstjóri segir hvimleitt að eltast við höfundarréttarbrot. Innlent 21. maí 2019 10:31
Magnús Geir hrökk í kút þegar Hatarar veifuðu palestínsku borðunum Magnús Geir Þórðarson, útvarpsstjóri, viðurkennir að hann hafi hrokkið svolítið í kút þegar hann sá liðsmenn Hatara veifa palestínsku borðunum í stigagjöfinni á laugardagskvöldið. Hann er engu að síður mjög sáttur við framlag Íslands og segir Hatara stórkostlegan gjörningahóp. Innlent 21. maí 2019 08:00
Stærstu svikin að segjast vera hættir en taka svo þátt í Eurovision Klemens Hannigan, söngvari Hatara, segir það hafa verið mestu svikin við Eurovision að segja hljómsveitina vera hætta en skrá sig svo til leiks í Söngvakeppnina, forkeppni Eurovision. Lífið 21. maí 2019 07:00
Engar athugasemdir komið frá Ísrael Utanríkisráðuneytinu hafa ekki borist nein viðbrögð frá ísraelskum stjórnvöldum, enn sem komið er, vegna uppátækis íslensku þátttakendanna í lok Eurovision keppninnar síðastliðinn laugardag. Innlent 21. maí 2019 06:30
Útvarpsstjóri fullur aðdáunar en óttaðist að Hatari myndi missa stjórnina Íslenski Eurovision hópurinn með sveitina Hatara í broddi fylkingar lenti á Keflavíkurflugvelli um ellefuleytið í kvöld. Innlent 21. maí 2019 00:56
Gísli Marteinn efast um að tekið verði hart á uppátæki Hatara Sjónvarpsmaðurinn og Eurovision-kynnirinn Gísli Marteinn Baldursson segir að hann verði hissa ef EBU taki harkalega á gjörningi Hatara í Eurovision þegar meðlimir hljómsveitarinnar strengdu á milli sín fána Palestínu í beinni útsendingu á lokakvöldi keppninnar í Tel Aviv á laugardaginn. Lífið 20. maí 2019 19:32
Fegraði Madonna Eurovision-flutning sinn eftir á? Söngkonan sætti gagnrýni úr ýmsum áttum fyrir frammistöðu sína á úrslitakvöldi Eurovision. Lífið 20. maí 2019 18:18