Páll Óskar biðst afsökunar á ummælum um gyðinga: „Gekk allt of langt í orðum mínum“ Segir ríkisstjórn Ísraels og Ísraelsher fá hins vegar engan afslátt frá sér. Innlent 5. febrúar 2019 21:23
Ummæli Páls Óskars um gyðinga og Helförina vekja undrun og furðu Ummæli tónlistarmannsins Páls Óskars Hjálmtýssonar um að gyðingar hafi ekki lært neitt af Helförinni og að þeir hafi saumað sig "í Evrópu á mjög lúmskan hátt á mjög löngum tíma“ hafa vakið bæðu undrun og furðu á samfélagsmiðlum. Innlent 5. febrúar 2019 14:15
Páll Óskar og dagskrárstjóri RÚV tókust á um Eurovision: „Sterkara að sniðganga keppnina en að mæta á svæðið, taka þátt í partýinu og reyna að segja eitthvað innan gæsalappa“ Páll Óskar Hjálmtýsson og Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri RÚV, tókust á um Eurovision í Lestinni á Rás 1 í dag. Innlent 4. febrúar 2019 18:58
Verkalýðsleiðtogi ósáttur við þátttöku Íslands í Júróvisjón Formaður Eflingar er óánægður með að RÚV ætli að senda keppendur til Tel Aviv. Lífið 3. febrúar 2019 14:29
Mennirnir á bak við Hatara Sveitin saman stendur af þeim Matthías Tryggva Haraldssyni, Klemens Nikulássyni Hannigan og Einari Stefánssyni. Lífið 1. febrúar 2019 17:04
Hatari frumsýnir myndband við Hatrið mun sigra Sveitin Hatari mun taka þátt í Söngvakeppninni með lagið Hatrið mun sigra. Sveitin stígur á svið í Háskólabíói og flytur lagið á fyrra undanúrslitakvöldinu í keppninni. Tónlist 1. febrúar 2019 15:30
Segir klókt af RÚV að velja Hatara í forkeppni Eurovision Ætlar ekki afhenda RÚV undirskriftarlista gegn þátttöku í Eurovision Söngvakeppninni. Innlent 1. febrúar 2019 11:38
Fulltrúi Frakka í Eurovision tilkynnir morðhótanir og hatursummæli til lögreglu Franskir fjölmiðlar segja að söngvaranum, Bilal Hassani, hafi verið hótað vegna samkynhneigðar sinnar. Lífið 31. janúar 2019 08:25
Erlendir Eurovision aðdáendur spá í spilin fyrir Söngvakeppnina Á laugardaginn var tilkynnt hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2019. Lífið 30. janúar 2019 11:30
Eurovision-stjarnan Eleni Foureira kemur fram á úrslitakvöldinu Söngkonan sem tók þátt fyrir hönd Kýpur í Eurovision í fyrra kemur fram á úrslitakeppni Söngvakeppninnar 2. mars í Laugardalshöll. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RÚV. Lífið 29. janúar 2019 15:15
Finnar senda Darude í Eurovision Hans frægasta lag er tuttugu ára gamalt. Lífið 29. janúar 2019 12:25
Vill að keppendur ráði sjálfir tungumálinu FÁSES, félag áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, sendi frá sér yfirlýsingu á dögunum þar sem aðstandendur Söngvakeppninnar eru hvattir til að endurskoða tungumálaregluna. Lífið 29. janúar 2019 06:00
Ísland keppir á fyrra undankvöldinu í Eurovision 64. söngvakeppni evrópska sjónvarpsstöðva verður haldin í Tel Aviv í Ísrael í maí. Lífið 28. janúar 2019 16:28
Hlustaðu á lögin í Söngvakeppninni Á laugardaginn var tilkynnt hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2019. Lífið 28. janúar 2019 10:30
Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2019 Nú er komið í ljós hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2019. Tíu lög keppa í ár og hefst keppnin þegar fyrri undanúrslitin fara fram í Háskólabíói þann 9. febrúar en þá munu fimm lög keppa. Þetta kemur fram í tilkynningu RÚV. Lífið 26. janúar 2019 16:30
Konan sem Rybak söng um í Fairytale vill komast í Eurovision Norska tónlistarkonan Ingrid Berg Mehus tekur þátt í undankeppni Noregs fyrir söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision. Lífið 25. janúar 2019 13:06
Ofurfyrirsæta í hópi kynna Eurovision-keppninnar í Ísrael Ísraelska ofurfyrirsætan Bar Refaeli verður í hópi fjögurra kynna í lokakeppni Eurovision-keppninnar sem fram fer í Tel Avív í Ísrael í maí næstkomandi. Lífið 25. janúar 2019 12:42
„Mennska Ken-dúkkan“ sögð verða fulltrúi San Marínó í Eurovision Sanmarínóska ríkissjónvarpið SMRTV hefur þó ekki staðfest þátttöku Alves. Lífið 13. janúar 2019 21:58
Tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen á næsta ári Að minnsta kosti tveir fyrrverandi fulltrúar Svía í Eurovision munu taka þátt í Melodifestivalen í byrjun næsta árs þar sem Svíar velja fulltrúa sinn í Eurovision í Tel Aviv í Ísrael í maí. Lífið 23. nóvember 2018 14:05
Páll Óskar ætlar alfarið að sniðganga Eurovision "Ég fer í Eurovision þegar það kemur flott lag og ég hef ekki fengið inn lag sem kýlir mig kaldan,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson sem er áttundi gestur Einkalífsins en í þáttunum er rætt við fólk sem skarar fram úr á sínu sviði. Lífið 18. nóvember 2018 10:00
Eurovision var síðasta prinsippið sem Eyþór Ingi braut Söngvarinn Eyþór Ingi hefur framleitt sér af tónlist og leiklist í rúman áratug. Þá hafi eftirhermurnar ekki orðið þjóðþekktar fyrr en hann stóð einn á sviði með gítarinn ofboðslega stressaður. Lífið 22. október 2018 14:00
Lýsa yfir efasemdum vegna breytinga á Söngvakeppninni RÚV fækkar lögunum í úrslitinum og leitar til reyndra lagahöfunda. Lífið - Yfir 30. september 2018 08:47
Nýtt fyrirkomulag á vali laga í Söngvakeppnina Frá og með deginum í dag er hægt að senda inn lög í Söngvakeppnina 2019 en þetta kemur fram í tilkynningu frá RÚV. Lífið 20. september 2018 11:30
RÚV tekur þátt í Eurovision í Tel Aviv RÚV hefur ákveðið að taka þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári en keppnin fer fram í Tel Aviv í Ísrael. Lífið 13. september 2018 11:29
Eurovision verður í Tel Aviv 64. söngvakeppni evrópska sjónvarpsstöðva verður haldin í Tel Aviv í Ísrael á næsta ári. Lífið 13. september 2018 10:15
Ari fékk falleg skilaboð frá Stefáni Karli eftir söngvakeppnina: „Það flæðir frá þér einlægni, tár og gleði“ Stefán Karl ákvað að senda Ara Ólafssyni, söngvara, hvatningarorð þegar hann hafði sigrað undankeppni Eurovision. Lífið 22. ágúst 2018 20:11
Eurovision: Samið um skuld ísraelska sjónvarpsins við EBU Nú þykir ljóst að keppnin verðihaldin í Ísrael næsta vor eftir allt saman. Erlent 14. ágúst 2018 17:43
Hætta á að Eurovision fari ekki fram í Ísrael Hætta er á því að Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, fari ekki fram í Ísrael á næsta ári, fari svo að ísraelska ríkissjónvarpið geri ekki upp skuld sem það á við samtök evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU. Lífið 13. ágúst 2018 22:34
Júróvisjónstjarna fannst látin í bíl sínum Fulltrúi Makedóníu árið 2011 fannst látinn í bíl sínum í Skopje í gærmorgun. Tónlist 8. júlí 2018 07:33
Will Ferrell gerir grínmynd um Eurovision Gamanleikarinn frægi Will Ferrell hefur náð samkomulagi við Netflix um framleiðslu á grínmynd með söngleikjaívafi sem fjallar um Eurovision. Lífið 18. júní 2018 19:49