
Innlendi aginn og sá alþjóðlegi
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mælti í síðustu viku fyrir ákaflega merkilegu frumvarpi um opinber fjármál. Tilgangur frumvarpsins er að herða agann í rekstri hins opinbera með því að setja reglur sem meðal annars banna hallarekstur og takmarka skuldasöfnun ríkissjóðs.