Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Afar stolt eftir tapið gegn Ís­landi

Þrátt fyrir algjöra yfirburði og 2-0 sigur Íslands gegn Norður-Írlandi í Ballymena í gærkvöld, í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta, var þjálfari Norður-Íra hæstánægður með sína leikmenn.

Fótbolti
Fréttamynd

„Þetta verður bara veisla fyrir vestan“

KR og Vestri berjast fyrir lífi sínu í Bestu deild karla í fótbolta. Þau leika hreinan úrslitaleik í lokaumferð deildarinnar á Ísafirði í dag. KR hefur aðeins fallið einu sinni í 126 ára sögu félagsins og mikið undir hjá Vesturbæjarstórveldinu.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Freyr á erfitt með að lýsa ó­gleyman­legu kvöldi

Brann vann í fyrrakvöld einn sinn stærsta sigur í sögu liðsins þegar það malaði lið Rangers frá Glasgow 3-0. Freyr Alexandersson, þjálfari liðsins, segir kvöldið hafa verið einstakt og vonast til að það skili frekari orku fyrir spennandi lokakafla á tímabilinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Leeds af­greiddi West Ham

Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Leeds tók á móti West Ham. Heimamenn talsvert sterkari og unnu flottan 2-1 sigur.

Enski boltinn
Fréttamynd

Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni

Þriðja umferð Evrópudeildarinnar fór fram í kvöld og var nóg um að vera. Elías Ólafsson stóð á milli stanganna fyrir Midtjylland og hélt hreinu gegn Maccabi Tel Aviv og Hákon Arnar Haraldsson kom lítið við sögu í tapi Lille á heimavelli.

Fótbolti
Fréttamynd

„Svekktir að hafa ekki landað sigri“

Breiðablik gerði markalaust jafntefli við KuPS frá Finnlandi í Sambandsdeildinni í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Blika undir stjórn Ólafs Inga Skúlasonar, en hann tók við liðinu á dögunum.

Sport
Fréttamynd

„Mér bara brást boga­listin“

Breiðablik gerði markalaust jafntefli við KuPS frá Finnlandi á Laugardalsvelli í kvöld. Breiðablik nældi sér þó í sitt fyrsta stig í Sambandsdeildinni eftir 3-0 tap gegn Lausenne í fyrsta leik.

Sport
Fréttamynd

Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði

Norska Íslendingafélagið Brann heldur áfram að gera frábæra hluti í Evrópudeildinni en liðið vann skoska stórliðið Rangers í kvöld. Það gekk ekki vel hjá Aston Villa í Hollandi í sömu keppni. Albert Guðmundsson kórónaði sigur Fiorentina með marki

Fótbolti