Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Chelsea vann Englandsmeistara Liverpool 3-1 í 35. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Meistaraþynnkan var sýnileg hjá gestunum en heimamenn tryggðu sér mikilvæg þrjú stig í baráttunni um topp fimm sætin. Enski boltinn 4. maí 2025 15:03
Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Alexander Isak skoraði jöfnunarmark Newcastle United gegn Brighton þegar ein mínúta var til leiksloka. Lokatölur 1-1. Enski boltinn 4. maí 2025 15:02
Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Kevin Schade skoraði tvö mörk þegar Brentford lagði Manchester United að velli, 4-3, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 4. maí 2025 14:55
Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn West Ham United og Tottenham skildu jöfn, 1-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 4. maí 2025 14:55
Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Real Madrid vann 3-2 sigur á Celta Vigo þegar liðin áttust við á Santiago Bernabéu í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Kylian Mbappé skoraði tvívegis fyrir Madrídinga. Fótbolti 4. maí 2025 13:55
Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Danski táningurinn Chido Obi er yngsti leikmaður í sögu Manchester United til að byrja leik í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4. maí 2025 13:27
Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Eberechi Eze er fleira til lista lagt en að spila fótbolta. Hann er nefnilega naskur skákmaður og vann sér inn rúmlega tvær og hálfa milljón fyrir sigur á móti á netinu á dögunum. Enski boltinn 4. maí 2025 11:01
Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Þrjú lið eru efst og jöfn í Bestu deild kvenna í fótbolta. Ellefu mörk voru skoruð þegar 4. umferðin fór fram í gær. Íslenski boltinn 4. maí 2025 10:00
Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Arsenal tapaði í fyrsta sinn á heimavelli gegn Bournemouth í gær. Tap sem Skytturnar þurfu ekki á að halda fyrir seinni undanúrslitaleikinn gegn PSG í Meistaradeildinni á miðvikudag, en ætla að nýta sér til góðs. Enski boltinn 4. maí 2025 09:01
Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Kevin Müller, markmaður Heidenheim í þýsku úrvalsdeildinni, fékk harkalegt höfuðhögg í leik liðsins gegn VFL Bochum í gær og var fluttur á spítala. Hann fékk heilahristing en er nú á batavegi, óvíst er hversu lengi hann verður frá keppni. Fótbolti 3. maí 2025 23:18
Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Barcelona lenti undir en vann 1-2 endurkomusigur gegn Real Valladolid, neðsta liði spænsku úrvalsdeildarinnar, í 34. umferðinni. Fótbolti 3. maí 2025 21:00
„Við gátum ekki farið mikið neðar“ Stjarnan sigraði Val í dag 1-0 í 4. umferð Bestu deild kvenna. Leikurinn var tíðindalítill en Stjarnan skoraði sigurmarkið með skalla úr föstu leikatriði og það reyndist nóg til þess að sækja stigin þrjú. Jóhannes Karl Sigursteinsson þjálfari liðsins var ánægður með úrslitin eftir leik. Íslenski boltinn 3. maí 2025 19:34
Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Eggert Aron Guðmundsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Brann í 2-4 sigri gegn Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þetta var fimmti sigur Brann í röð eftir tap í fyrstu umferðinni og lærisveinar Freys Alexanderssonar komust upp í efsta sæti deildarinnar. Fótbolti 3. maí 2025 19:24
Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Stjarnan vann 1-0 baráttusigur gegn Val í fjórðu umferð Bestu deildar kvenna. Valskonur voru taplausar fyrir leik og höfðu ekki fengið á sig mark, en Jakobína Hjörvarsdóttir breytti því. Íslenski boltinn 3. maí 2025 19:00
Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Arsenal komst yfir en tapaði 1-2 gegn Bournemouth í 35. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Miðvörðurinn Dean Huijsen jafnaði um miðjan seinni hálfleik og Evanilson skoraði sigurmarkið skömmu síðar. Enski boltinn 3. maí 2025 18:30
FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum FH gerði góða ferð til Akureyrar og vann Þór/KA, 0-3, í Boganum í 4. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Með sigrinum jöfnuðu FH-ingar Íslandsmeistara Blika að stigum á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 3. maí 2025 16:40
Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Benóný Breki Andrésson kom inn af varamannabekknum og skoraði jöfnunarmark Stockport í 1-3 sigri gegn Wycombe í lokaumferð League One deildarinnar á Englandi. Með sigrinum tryggði Stockport sér þriðja sæti deildarinnar, framundan er umspil um sæti í Championship deildinni. Enski boltinn 3. maí 2025 16:24
Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Þróttur tók á móti Tindastóli og vann 1-0 í fjórðu umferð Bestu deildar kvenna. Freyja Karín Þorvarðardóttir skoraði eina mark leiksins á fyrstu mínútu. Þróttur fer með sigrinum upp að hlið Breiðabliks og FH í efstu sætum deildarinnar, taplaus með tíu stig. Tindastóll hefur tapað síðustu þremur leikjum eftir sigur í fyrstu umferðinni. Íslenski boltinn 3. maí 2025 16:17
Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Þrátt fyrir að komast tveimur mörkum yfir tókst Everton ekki að vinna fallið lið Ipswich Town. Leicester City vann hins vegar langþráðan sigur þegar Southampton kom í heimsókn. Enski boltinn 3. maí 2025 16:13
Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Fram innbyrti sín fyrstu stig þegar liðið bar sigurorð af FHL með tveimur mörkum gegn engu í nýliðaslag sínum við FHL í fjórðu umferð Bestu-deildar kvenna á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal í dag. Liðin voru stigalaus fyrir leikinn í dag á botni deildarinnar. Íslenski boltinn 3. maí 2025 15:53
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Breiðablik vann 4-0 sigur gegn Víkingi í fjórðu umferð Bestu deildar kvenna í dag. Veðrið lék hreinlega við leikmenn Breiðabliks sem skoruðu fjögur mörk í leiknum. Blikar á toppi deildarinnar eins og er með tíu stig. Íslenski boltinn 3. maí 2025 15:50
Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Bayern München tókst ekki að tryggja sér þýska meistaratitilinn í dag. Yussuf Poulsen kom í veg fyrir það þegar hann skoraði jöfnunarmark RB Leipzig þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Lokatölur 3-3. Fótbolti 3. maí 2025 15:37
Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Það er alltaf stutt í prakkaraskapinn hjá Jamie Vardy eins og kom í ljós í leik Leicester City og Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 3. maí 2025 15:11
Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Alexandra Jóhannsdóttir og Katla Tryggvadóttir voru báðar í byrjunarliði Kristianstad sem sigraði Växjö, 2-3, í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 3. maí 2025 14:56
Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg sem rúllaði yfir Potsdam, 0-4, í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 3. maí 2025 14:06
Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Lokaumferð ensku B-deildarinnar fór fram í dag. Þá réðust úrslitin á toppi og botni deildarinnar og hvaða lið fóru í umspil. Enski boltinn 3. maí 2025 13:45
Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Aston Villa vann 1-0 sigur á Fulham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Youri Tielemans skoraði eina mark leiksins. Enski boltinn 3. maí 2025 13:27
Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Brøndby vann langþráðan sigur þegar liðið sótti Nordsjælland heim í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Lokatölur 1-3, Brøndby í vil. Fótbolti 3. maí 2025 13:09
Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Fortuna Düsseldorf jafnaði tvisvar gegn Eintracht Braunschweig þegar liðin áttust við í þýsku B-deildinni í dag. Lokatölur 2-2. Fótbolti 3. maí 2025 12:57
Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Bayer Leverkusen vann 1-0 sigur á RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir lagði eina mark leiksins upp. Fótbolti 3. maí 2025 12:04