Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti

West Ham United lagði Leicester City nokkuð örugglega 2-0 í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Hamrarnir lyftu sér þar með upp við hlið Manchester United og Tottenham Hotspur í töflunni á meðan Refirnir eru áfram í fallsæti.

Enski boltinn
Fréttamynd

Bologna kom til baka gegn AC Milan

Bologna lagði AC Milan 2-1 í eina leik kvöldsins í Serie A, efstu deild karla á Ítalíu. Um var að ræða sjöunda tap Mílanó-manna á leiktíðinni og er liðið í 8. sæti sem stendur, átta stigum frá Meistaradeildarsæti.

Fótbolti
Fréttamynd

Eche­verri má loks spila fyrir Man City

Argentíski táningurinn Claudio Echeverri má nú spila fyrir enska knattspyrnuliðið Manchester City sem festi kaup á honum fyrir rúmu ári. Síðan þá hefur hann verið á láni hjá River Plate í heimalandinu.

Enski boltinn
Fréttamynd

Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar

Spánverjinn Andrés Iniesta er í hópi bestu og sigursælustu miðjumanna sögunnar. Hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Barcelona og að tryggja Spánverjum heimsmeistaratitilinn árið 2010. Hann hefur líka mjög sérstakar skoðanir á hver sé besti fótboltamaður sögunnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Elísa­bet byrjar á tveimur töpum

Belgíska kvennalandsliðið í fótbolta, sem Elísabet Gunnarsdóttir stýrir, tapaði 0-1 fyrir Portúgal í riðli 3 í A-deild Þjóðadeildar Evrópu í kvöld. Í hinum leik riðilsins sigruðu Evrópumeistarar Englands heimsmeistara Spánar, 1-0.

Fótbolti
Fréttamynd

Komnir með þrettán stiga for­skot

Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Liverpool verði Englandsmeistari í tuttugasta sinn en liðið náði þrettán stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Newcastle United, 2-0, í kvöld.

Enski boltinn
Fréttamynd

Haaland sneri aftur og var hetjan

Eftir að hafa misst af síðustu tveimur leikjum vegna meiðsla sneri Erling Haaland aftur í lið Manchester City og skoraði eina markið í 0-1 sigri á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Enski boltinn
Fréttamynd

Ronaldo sýndi ó­vænta ó­eigin­girni

Cristiano Ronaldo skoraði laglegt skallamark í 2-0 sigri Al Nassr á Al Wehda í sádi-arabísku deildinni í fótbolta í gær en portúgalska stórstjarnan hefði getað skorað annað mark í þessum leik.

Fótbolti