Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

„Í ruslið með þetta og á­fram gakk“

Víkingur vann 4-1 sigur gegn Vestra á heimavelli. Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var svekktur út í frammistöðu Vestra en viðurkenndi að sigur í bikarúrslitum síðasta föstudag hafi spilað inn í.

Sport
Fréttamynd

Heimir skildi fyrirliðann eftir heima

Séamus Coleman, sem hefur verið fyrirliði írska fótboltalandsliðsins undanfarin ár, er ekki í landsliðshópnum sem Heimir Hallgrímsson valdi fyrir fyrstu leikina í undankeppni HM 2026.

Fótbolti
Fréttamynd

Segir að Dowman sé eins og Messi

Theo Walcott sparaði ekki stóru orðin þegar hann fjallaði um frammistöðu hins fimmtán ára Max Dowman í 5-0 sigri Arsenal á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni. Hann sagði að strákurinn spilaði eins og sjálfur Lionel Messi.

Enski boltinn
Fréttamynd

Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð

Everton fagnaði sigri í fyrsta úrvalsdeildarleik sínum á nýja leikvangi sínum um helgina en úrslitin hefðu kannski getað endað allt öðruvísi ef ekki væri fyrir hetjudáðir markvarðarins Jordan Pickford.

Enski boltinn