Farþegum Wow air fækkaði um þriðjung á milli ára Sætaframboð flugfélagsins dróst einnig saman um rúmlega fjórðung í febrúar. Viðskipti innlent 6. mars 2019 11:56
Kaupin sögð jafngilda stríðsyfirlýsingu Kaup hollenska ríkisins á eignarhlut í Air France-KLM, sem er að hluta í eigu franska ríkisins, kom frönskum stjórnvöldum verulega á óvart. Viðskipti erlent 6. mars 2019 09:00
Mál tveggja kvenna sem reyndu að stöðva brottvísun tekið fyrir í dag Aðalmeðferð í máli gegn tveimur konum sem reyndu að koma í veg fyrir að brottvísun hælisleitanda með því að reyna að stöðva brottför flugvélar Icelandair þann 26. maí 2016 hefst í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur. Innlent 6. mars 2019 08:15
Gætu þurft að taka á sig tugprósenta afföll Fulltrúar Indigo Partners krefjast þess að skuldabréfaeigendur WOW air taki á sig tugprósenta afskriftir og að endanlegur hlutur Skúla Mogensen verði minni en áður hefur verið rætt um. Skilyrðin ollu Skúla miklum vonbrigðum. Viðskipti innlent 6. mars 2019 06:30
Afar sérstakt að svo margir smitist af mislingum í einu Þarf þó ekki að koma á óvart sökum mislingafaraldurs í Evrópu segir sóttvarnalæknir. Innlent 5. mars 2019 20:18
Fjórir á Landspítalanum smitaðir af mislingum Tveir fullorðnir og tvö börn sem öll voru í flugi Air Iceland Connect. Innlent 5. mars 2019 18:21
Annað barn smitaðist af mislingum í flugi Air Iceland Connect Mislingasmit greindist á leikskóla á höfuðborgarsvæðinu fyrr í dag og hefur embætti landlæknis verið gert viðvart. Innlent 5. mars 2019 17:24
Inga Sæland nánast á brókinni í gegnum hliðið í Leifsstöð Inga Sæland gefur ekki mikið fyrir það að Schengen-samstarfið auðveldi ferðalög sín. Innlent 5. mars 2019 16:47
Tveimur flugvélum lent í Keflavík vegna veikinda um borð Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum. Innlent 5. mars 2019 10:29
Ógnandi í flugstöðinni með stolið vegabréf Þetta er í annað skiptið sem maðurinn er stöðvaður með skilríki annars manns. Innlent 5. mars 2019 10:22
Wow í vanskilum með iðgjaldaframlög Hafa haldið eftir mótframlagsgreiðslum í þrjá mánuði en starfsmenn voru látnir vita í dag. Viðskipti innlent 4. mars 2019 22:30
Telur viðræðurnar stranda á eignarhlut Skúla Stærsti ásteytingarsteinninn í viðræðum Indigo Partners og WOW air er stærð eignarhlutar stofnanda flugfélagsins eftir fjárfestingu bandaríska sjóðsins, að sögn heimildarmanns bresks viðskiptablaðs. Viðskipti innlent 4. mars 2019 15:30
50 ár frá fyrsta flugi Concorde Fimmtíu ár eru í dag frá því hljóðfráa Concorde-þotan hóf sig til flugs í fyrsta sinn. Síðasta flug hennar var árið 2003, eftir 27 ára rekstrarsögu. Innlent 2. mars 2019 20:45
Forstjóri Icelandair tjáir sig ekki um það hvort Skúli hafi leitað til hans aftur Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair vill ekki tjá sig um það hvort Skúli Mogensen, forstjóri og stofnandi Wow air, hafi leitað til hans til að kanna aðkomu Icelandair að Wow air. Viðskipti innlent 1. mars 2019 21:52
Icelandair heldur áfram að hækka Hækkunin var sú mesta í viðskiptum dagsins. Viðskipti innlent 1. mars 2019 19:30
SpaceX tekur stórt skref í átt að mönnuðum geimferðum Til stendur að skjóta Crew Dragon geimfari fyrirtækisins á loft frá Flórída í fyrramálið. Farið verður ekki mannað þar sem að um tilraunaskot er að ræða en því verður þó flogið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar og þar mun farið tengjast geimstöðinni. Erlent 1. mars 2019 14:15
„Markaðurinn virðist túlka að það séu meiri líkur nú en áður á að samningar gangi ekki eftir“ WOW og Indigo funduðu stíft í gær en á meðan styrktist gengi Icelandair. Viðskipti innlent 1. mars 2019 11:12
Skúli segist alltaf vera vongóður Skúli Mogensen, forstjóri og stofnandi Wow air, segist alltaf vera vongóður aðspurður um hvort takist að sigla kaupum Indigo Partners á stórum hlut í Wow Air í heimahöfn fyrr en síðar. Viðskipti innlent 28. febrúar 2019 23:34
Wow air og Indigo ekki náð samkomulagi en viðræður halda áfram Wow air og Indigo Partners hafa ekki gengið frá endanlegu samkomulagi um kaup bandaríska félagsins á stórum hlut í Wow air. Viðræður munu halda áfram og vonast er til að þeim verði lokið fyrir 29. mars. Viðskipti innlent 28. febrúar 2019 22:51
Kauptilboð dótturfélags Icelandair í Cabo Verde Airlines samþykkt Kauptilboð Loftleiða Icelandic á 51 prósenta hluta í ríkisflugfélaginu Cabo Verde Airlines á Grænhöfðaeyjum verið samþykkt. Undirritun kaupsamningsins fer fram á morgun. Viðskipti innlent 28. febrúar 2019 20:15
Island Aviation fær útgefið flugrekstrarleyfi Félagið mun hefja flugrekstur í Reykjavík í útsýnisflugi. Viðskipti innlent 28. febrúar 2019 08:55
Tilboðum í Icelandair Hotels skilað í vikulok Fjárfestar sem fóru áfram í aðra umferð söluferlisins á Icelandair Hotels, dótturfélagi Icelandair Group, hafa frest fram til 1. mars næstkomandi til að skila inn skuldbindandi tilboðum í hótelkeðjuna, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 27. febrúar 2019 08:30
Tekinn með amfetamínvökva í gjafaumbúðum Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú mál sem kom upp í fyrr mánuðinum en þá var karlmaður á fimmtugsaldri handtekinn á Keflavíkurflugvelli eftir að 900 millilítrar af amfetamínvökva fannst í farangri hans. Innlent 27. febrúar 2019 08:07
WOW air náði sáttum við leigusala félagsins Gengið var frá samkomulagi á milli WOW air og leigusala flugfélagsins í lok síðustu viku. Þar með hefur síðasta skilyrðið fyrir fjárfestingu Indigo Partners í félaginu verið uppfyllt. Unnið er að því að leggja lokahönd á viðskiptin. Viðskipti innlent 27. febrúar 2019 06:00
Flugræningi skotinn til bana Farþegar og áhöfn, samtals 148 manns, komust heilu og höldnu frá borði. Erlent 24. febrúar 2019 17:41
Fyrsta MAX 9 þotan flaug yfir Reykjavík TF-ICA, fyrsta 737 MAX 9 þota Icelandair, kom til Íslands í dag. Vélin flaug hring yfir Reykjavík áður en hún lenti á Keflavíkurflugvelli. Innlent 23. febrúar 2019 16:30
Handtóku þjófagengi í Leifsstöð Lögreglumenn í flugstöðvardeild Lögreglunnar á Suðurnesjum handtók fjóra erlenda karlmenn í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í vikunni vegna gruns um að þeir væru að reyna að komast með þýfi úr landi. Innlent 23. febrúar 2019 10:09
Um 500 farþegar sátu fastir í vélum vegna veðurs Allir landgangar á Keflavíkurflugvelli voru teknir úr notkun vegna hvassviðris um tíma í kvöld. Innlent 22. febrúar 2019 19:51
NASA hefur áhyggjur af þróun geimfara SpaceX og Boeing Útlit er fyrir að frekari tafir gætu orðið á því að Bandaríkin geti sent menn út í geim en það hefur ekki verið gert frá Bandaríkjunum síðan geimskutlurnar voru teknar úr notkun árið 2011. Erlent 21. febrúar 2019 12:30
Tvö ungabörn slösuðust í gær Bæði börnin voru flutt með sjúkrabifreiðum á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Innlent 20. febrúar 2019 14:49