Meðlimir No Borders handteknir fyrir að tefja brottför vélar Icelandair: "Þetta er tækifæri til að sýna að við erum manneskjur“ Tvær konur voru handteknar fyrir að reyna að koma í veg fyrir för Icelandair til Stokkhólms í dag í mótmælaskyni vegna málefna hælisleitenda. Innlent 26. maí 2016 10:13
Fluginu aflýst vegna þess að viðgerð dróst Farþegar Icelandair sem fastir eru í Amsterdam eftir að fresta þurfti flugi þaðan í gær vegna bilunar í þotu flugfélagsins komast heim í dag. Innlent 24. maí 2016 11:51
Leita stuðnings eystra við kaup á skrúfuþotu fyrir útsýnisflug Framkvæmdastjóri Flugfélags Austurlands segir áætlunar- og leiguflug innan fjórðungsins raunhæfan möguleika og vill stuðning við kaup á níu sæta skrúfuþotu til útsýnisflugs. Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs fagnar erindi um málið og t Innlent 24. maí 2016 07:00
Enn bilar sama vél Icelandair: Flugi frá Amsterdam frestað til morguns eftir sjö klukkustunda bið Farþegarnir á leið upp á hótel og áhöfnin í hvíld. Ekki búið að áætla brottför á morgun. Innlent 23. maí 2016 19:51
Flugvél Icelandair snúið við skömmu eftir flugtak Boeing 767-vél Icelandair var snúið við á leið sinni til Boston vegna bilunar í hjólabúnaði. Innlent 21. maí 2016 19:13
Faðir Lovísu Hrundar fékk fimm milljónir vegna tjóns síns Dóttir hans lést þegar ölvaður ökumaður ók beint framan á bíl hennar. Innlent 19. maí 2016 23:46
Skipverjinn látinn Skipverji lést þegar bát hans hvolfdi úti fyrir Aðalvík í morgun. Innlent 11. maí 2016 12:30
Landhelgisgæslan í umfangsmikla leit Leitað var að fiskiskipi sem hvarf úr ferilvöktunarkerfi. Innlent 30. apríl 2016 09:05
Krefjast nærri sextíu prósenta hækkunar Yfirvinnubann flugumferðastjóra hefur valdið raski á flugi síðan bannið hófst fyrr í mánuðinum. Viðskipti innlent 30. apríl 2016 07:00
Búist við frekari seinkunum á Keflavíkurflugvelli í dag Unnið er að því að koma flugumferð í samt horf eftir að Keflavíkurflugvelli var lokað í gærkvöldi vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra. Innlent 29. apríl 2016 08:44
Búist við frekari hækkunum á flugmiðum Flugmiðaverð hefur hækkað um 10 prósent. Viðskipti innlent 29. apríl 2016 07:32
Flugvél WOW air til London snúið við Villumelding kom upp í búnaði en bilunin var algjörlega minniháttar að sögn upplýsingafulltrúa WOW air. Innlent 28. apríl 2016 11:21
Flugvél Icelandair heil eftir að hafa verið lostin eldingu Atvikið náðist á myndband sem er ótrúlegt að sjá. Innlent 28. apríl 2016 11:18
Flug WOW frá Varsjá í kvöld frestast líklega vegna ævintýragjarns fugls Farþegar eru komnir á hótel. Innlent 24. apríl 2016 22:49
Bilun kom upp í hinni Bombardier-vélinni Um þriggja tíma töf varð á ferð Flugfélags Íslands til Egilsstaða. Innlent 17. apríl 2016 14:16
Ætla í mál við flugskóla flugmannsins sem grandaði flugvél Germanwings Hópur ættingja þeirra sem fórust í flugvélinni ætla að lögsækja flugskóla Andreas Lubitz. Erlent 13. apríl 2016 18:23
Sprotafyrirtæki mega ekki gefast upp Tæknifyrirtækið Dohop verður tólf ára á árinu. Eftir erfiðleika á árunum 2010 til 2014 er fyrirtækið að fá vind í seglin á ný. Starfsmannafjöldi fyrirtækisins tvöfaldaðist síðustu fjórtán mánuði. Ferðaleitarvefurinn dohop.is e Viðskipti innlent 13. apríl 2016 08:00
Birgitta fékk tíu þúsund dollara frá Dreamworks Ritstjóri DV krafði Birgittu Jónsdóttur um svör og fékk þau innan nokkurra klukkustunda. Innlent 8. apríl 2016 10:40
Um þriggja tíma seinkun á flugi frá Egilsstöðum vegna bilunar Önnur vél var send frá Reykjavík til að sækja farþegana. Innlent 7. apríl 2016 11:11
Forsetaframbjóðendur felmtri slegnir vegna skattaskjólsumræðu Margir afdráttarlausir í garð ráðamanna. Einn vill ræða andleg veikindi við ráðherra en annar var með flugvél skráða á Cayman-eyjum. Innlent 4. apríl 2016 15:05
Hafa beðið eftir flugi heim í um 18 klukkustundir Hópur Íslendinga á Kanaríeyjum hefur varið miklum tíma á flugvelli vegna vélarbilunar. Innlent 3. apríl 2016 12:00
Stór stund á Selfossflugvelli – Ný flugvél frá Tékklandi Flugfélagið Arctic Wings á Selfossi hefur fest kaup á nýrri flugvél sem nota á í ferðamennsku. Innlent 2. apríl 2016 20:21
Flugi á leið til Egilsstaða snúið við vegna bilunar Bilun kom upp í Bombardier Q-400 vél Flugfélags Íslands í kvöld og var afráðið að snúa aftur til Reykjavíkur vegna þess. Innlent 28. mars 2016 23:27
Minnast látinna ættingja og vina Ár er liðið frá því að 150 manns létu lífið þegar Andreas Lubitz, aðstoðarflugmaður Germanwings, flaug farþegaflugvél viljandi í fjallshlíð. Erlent 24. mars 2016 12:36
Ætlaði að skutla foreldrunum út á flugvöll þegar sprengjan sprakk Foreldrar Þorfinns Ómarssonar fréttaritara eru í heimsókn í Brussel. Innlent 22. mars 2016 13:01
Fimm ár frá upphafi Sýrlands-stríðsins: 3,7 milljónir barna hafa fæðst í stríði UNICEF kynnti í morgun skýrsluna Enginn staður fyrir börn þar sem kemur fram að þriðjungur sýrlenskra barna hafi fæðst á stríðstímum. Innlent 14. mars 2016 12:56
Germanwings skýrslan: Lagt til að slaka á trúnaði um heilsufar flugmanna Andreas Lubitz hafði verið hvattur til að leita sér aðstoðar geðlæknir stuttu áður en hann hrapaði vélinni. Erlent 13. mars 2016 15:44
Leita að bát eða skipi á norðanverðum Vestfjörðum Neyðarboð bárust síðdegis en einskis er saknað. Innlent 9. mars 2016 18:38
Engar upplýsingar í boði um þrjú banaslys í fluginu Rannsóknarnefnd flugslysa vill ekki gefa upplýsingar um þrjú síðustu banaslys í flugi hérlendis fyrr en með lokaskýrslum. Sambærilegar nefndir erlendis upplýsa gjarnan jafnóðum um staðreyndir sem fyrir liggja í slíkum málum. Innlent 2. mars 2016 07:00