Fréttir af flugi

Fréttir af flugi

Allt það helsta sem viðkemur flugi.

Fréttamynd

WOW air flýgur til Nice næsta sumar

WOW air hefur í dag sölu á flugi til Nice í Suður-Frakklandi, en um er að ræða þriðja áfangastað félagsins í Frakklandi þar WOW flýgur til Parísar allan ársins hring og til Lyon yfir sumartímann.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Sagðir hafa komið í veg fyrir harmleik

Skemmtiferðaskip sem hefur verið fastagestur á Íslandi varð vélarvana og var rétt rekið upp í land á Falklandseyjum. Stór björgunaraðgerð sjó- og flughers Breta tókst giftusamlega. Minnir á mikilvægi samstarfs um leit og björgun.

Innlent
Fréttamynd

Skortur á tilgangi frjór jarðvegur haturs

Evrópubúar úr millistétt ganga til liðs við öfgasamtök vegna skorts á hugsjónum og tilgangi í neysluþjóðfélagi nútímans. Pólitísk og félagsleg vandamál í evrópskum samfélögum eru rót vandans.

Innlent
Fréttamynd

Ólafur vottar Pútín samúð þjóðarinnar

Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson hefur sent samúðarkveðjur frá sér og íslensku þjóðinni til Vladimirs Putin forseta Rússlands í kjölfar þess að rússnesk flugvél hrapaði til jarðar yfir Egyptalandi og 224 farþegar týndu lífi.

Innlent
Fréttamynd

Sannað að ketillinn hefur stækkað mikið

Grunur jarðvísindamanna hefur verið staðfestur um að ástæðan fyrir hinu stóra Skaftárhlaupi sem hófst fyrir réttum mánuði er veruleg stækkun á Eystri-Skaftárkatli sem liggur undir vestanverðum Vatnajökli.

Innlent