Fréttir af flugi

Fréttir af flugi

Allt það helsta sem viðkemur flugi.

Fréttamynd

Nauðlentu við Hellisheiði

Nauðlenda þurfti lítilli fis flugvél við virkjunarsvæðið við Hverahlíð á þriðja tímanum í dag vegna skorts á eldsneyti.

Innlent
Fréttamynd

Ó­sannað hvor flaug í Vopnafjarðarslysinu

Héraðsdómur Reykjavíkur segir ósannað hvor mannanna tveggja í flugvél, sem fórst við Selá í Vopnafirði í júlí 2009, flaug vélinni. Þótt flugið hafi verið ámælisvert beri Tryggingamiðstöðinni að greiða manninum slysabætur.

Innlent