

Fréttir af flugi
Allt það helsta sem viðkemur flugi.

Enn gert ráð fyrir seinkunum á Keflavíkurflugvelli
Ekkert flug var um flugvöllinn frá tvö í nótt til sjö í morgun.

Gert ráð fyrir seinkunum fram eftir degi á Keflavíkurflugvelli
Gera má ráð fyrir seinkunum fram eftir degi á meðan komist er fyrir þær tafir sem urðu vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra í nótt.

Meðlimir No Borders handteknir fyrir að tefja brottför vélar Icelandair: "Þetta er tækifæri til að sýna að við erum manneskjur“
Tvær konur voru handteknar fyrir að reyna að koma í veg fyrir för Icelandair til Stokkhólms í dag í mótmælaskyni vegna málefna hælisleitenda.

Fluginu aflýst vegna þess að viðgerð dróst
Farþegar Icelandair sem fastir eru í Amsterdam eftir að fresta þurfti flugi þaðan í gær vegna bilunar í þotu flugfélagsins komast heim í dag.

Leita stuðnings eystra við kaup á skrúfuþotu fyrir útsýnisflug
Framkvæmdastjóri Flugfélags Austurlands segir áætlunar- og leiguflug innan fjórðungsins raunhæfan möguleika og vill stuðning við kaup á níu sæta skrúfuþotu til útsýnisflugs. Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs fagnar erindi um málið og t

Enn bilar sama vél Icelandair: Flugi frá Amsterdam frestað til morguns eftir sjö klukkustunda bið
Farþegarnir á leið upp á hótel og áhöfnin í hvíld. Ekki búið að áætla brottför á morgun.

Flugvél Icelandair snúið við skömmu eftir flugtak
Boeing 767-vél Icelandair var snúið við á leið sinni til Boston vegna bilunar í hjólabúnaði.

Faðir Lovísu Hrundar fékk fimm milljónir vegna tjóns síns
Dóttir hans lést þegar ölvaður ökumaður ók beint framan á bíl hennar.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu
Sjáðu fréttatímann hér á Vísi.

Skipverjinn látinn
Skipverji lést þegar bát hans hvolfdi úti fyrir Aðalvík í morgun.

Landhelgisgæslan í umfangsmikla leit
Leitað var að fiskiskipi sem hvarf úr ferilvöktunarkerfi.

Krefjast nærri sextíu prósenta hækkunar
Yfirvinnubann flugumferðastjóra hefur valdið raski á flugi síðan bannið hófst fyrr í mánuðinum.

Búist við frekari seinkunum á Keflavíkurflugvelli í dag
Unnið er að því að koma flugumferð í samt horf eftir að Keflavíkurflugvelli var lokað í gærkvöldi vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra.

Búist við frekari hækkunum á flugmiðum
Flugmiðaverð hefur hækkað um 10 prósent.

Flugvél WOW air til London snúið við
Villumelding kom upp í búnaði en bilunin var algjörlega minniháttar að sögn upplýsingafulltrúa WOW air.

Flugvél Icelandair heil eftir að hafa verið lostin eldingu
Atvikið náðist á myndband sem er ótrúlegt að sjá.

Flug WOW frá Varsjá í kvöld frestast líklega vegna ævintýragjarns fugls
Farþegar eru komnir á hótel.

Bilun kom upp í hinni Bombardier-vélinni
Um þriggja tíma töf varð á ferð Flugfélags Íslands til Egilsstaða.

Ætla í mál við flugskóla flugmannsins sem grandaði flugvél Germanwings
Hópur ættingja þeirra sem fórust í flugvélinni ætla að lögsækja flugskóla Andreas Lubitz.

Sprotafyrirtæki mega ekki gefast upp
Tæknifyrirtækið Dohop verður tólf ára á árinu. Eftir erfiðleika á árunum 2010 til 2014 er fyrirtækið að fá vind í seglin á ný. Starfsmannafjöldi fyrirtækisins tvöfaldaðist síðustu fjórtán mánuði. Ferðaleitarvefurinn dohop.is e

Birgitta fékk tíu þúsund dollara frá Dreamworks
Ritstjóri DV krafði Birgittu Jónsdóttur um svör og fékk þau innan nokkurra klukkustunda.

Um þriggja tíma seinkun á flugi frá Egilsstöðum vegna bilunar
Önnur vél var send frá Reykjavík til að sækja farþegana.

Forsetaframbjóðendur felmtri slegnir vegna skattaskjólsumræðu
Margir afdráttarlausir í garð ráðamanna. Einn vill ræða andleg veikindi við ráðherra en annar var með flugvél skráða á Cayman-eyjum.

Hafa beðið eftir flugi heim í um 18 klukkustundir
Hópur Íslendinga á Kanaríeyjum hefur varið miklum tíma á flugvelli vegna vélarbilunar.

Stór stund á Selfossflugvelli – Ný flugvél frá Tékklandi
Flugfélagið Arctic Wings á Selfossi hefur fest kaup á nýrri flugvél sem nota á í ferðamennsku.

Flugi á leið til Egilsstaða snúið við vegna bilunar
Bilun kom upp í Bombardier Q-400 vél Flugfélags Íslands í kvöld og var afráðið að snúa aftur til Reykjavíkur vegna þess.

Minnast látinna ættingja og vina
Ár er liðið frá því að 150 manns létu lífið þegar Andreas Lubitz, aðstoðarflugmaður Germanwings, flaug farþegaflugvél viljandi í fjallshlíð.

Ætlaði að skutla foreldrunum út á flugvöll þegar sprengjan sprakk
Foreldrar Þorfinns Ómarssonar fréttaritara eru í heimsókn í Brussel.

Fimm ár frá upphafi Sýrlands-stríðsins: 3,7 milljónir barna hafa fæðst í stríði
UNICEF kynnti í morgun skýrsluna Enginn staður fyrir börn þar sem kemur fram að þriðjungur sýrlenskra barna hafi fæðst á stríðstímum.

Germanwings skýrslan: Lagt til að slaka á trúnaði um heilsufar flugmanna
Andreas Lubitz hafði verið hvattur til að leita sér aðstoðar geðlæknir stuttu áður en hann hrapaði vélinni.