Frjálsar íþróttir

Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Bronsleikar til heiðurs Völu Flosa

ÍR-ingar minnast um næstu helgi afreks Völu Flosadóttur á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000 en þá fara fram Bronsleikar ÍR. Bronsleikarnir eru haldnir að hausti á hverju ári.

Sport
Fréttamynd

Tyrkinn kom öllum á óvart

Ramil Guliyev, 27 ára gamall Tyrki, kom öllum á óvart og vann sigur í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í London í kvöld.

Sport
Fréttamynd

Hilmar nálægt sínu besta en komst ekki í úrslit

Hilmar Örn Jónsson kastaði lengst 71,12 metra í undanúrslitum í sleggjukasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum þessa dagana. Þetta var hans fyrsta stórmót í fullorðinsflokki.

Sport