Sjáðu risastökkið hjá Hafdísi Hafdís Sigurðardóttir nældi í þrenn gullverðlaun og stökk lengst íslenskra kvenna í langstökki á fyrri degi Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum í dag. Sport 1. febrúar 2014 18:39
Íslandsmeistarar dagsins á MÍ í frjálsum - Hafdís og Kolbeinn sigursæl UFA-fólkið Hafdís Sigurðardóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson voru í stuði á fyrri degi Meistaramóts Íslands innanhúss í frjálsum íþróttum sem fer fram um helgina í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Sport 1. febrúar 2014 17:38
Hafdís bætti sig í 400 metrunum eftir harða samkeppni frá Anítu Hafdís Sigurðardóttir bætti sig aðra helgina í röð í 400 metra hlaupi innanhúss þegar hún tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í greininni í dag á Innanhússmeistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem stendur nú yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Sport 1. febrúar 2014 15:41
Hafdís setti glæsilegt Íslandsmet í langstökki Hafdís Sigurðardóttir setti nýtt og glæsilegt Íslandsmet í langstökki á Innanhússmeistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem stendur nú yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Sport 1. febrúar 2014 15:25
MÍ um helgina - Gera Aníta og Kári Steinn atlögu að Íslandsmetunum? Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram í dag og á morgun í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal en um 150 keppendur frá 13 samböndum og félögum eru skráðir til leiks að þessu sinni. Sport 1. febrúar 2014 06:00
María Rún á íþróttastyrk til Bandaríkjanna Fjölþrautarkonan María Rún Gunnlaugsdóttir úr Ármanni flutti um miðjan mánuðinn til Minneapolis í Minnesota í Bandaríkjunum. Þar verður hún næstu misserin á fullum skólastyrk við nám, æfingar og keppni í University of Minnesota. Sport 31. janúar 2014 09:00
Aðstaðan kemur í veg fyrir skráðan árangur Enginn íslenskur keppendi tekur þátt í Norðurlandamótinu innanhúss í frjálsum íþróttum í Finnlandi í febrúar. Sport 29. janúar 2014 10:00
Stórbætti sig og mótsmetið í leiðinni Hafdís Sigurðardóttir úr UFA kom fyrst í mark í 400 metra hlaupi á Stórmóti ÍR í dag og setti í leiðinni nýtt mótsmet. Sport 26. janúar 2014 18:53
Hrafnhild og Hafdís bættu hvor met hinnar Norðlendingarnir Hafdís Sigurðardóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson og ÍR-ingurinn Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir settu öll mótsmet á 18. Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum um helgina. Sport 26. janúar 2014 14:53
Aníta hljóp einum hring of mikið en setti Íslandsmet ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir kom fyrst í mark í 1500 metra hlaupi á Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum í Laugardalshöll í morgun. Hún hélt hins vegar áfram að hlaupa. Sport 26. janúar 2014 13:30
Hleypur á tartani í reiðhöllinni á Króknum „Það kom mér á óvart að vinna en tíminn kom ekki á óvart. Ég átti von á því að fara undir sjö sekúndur. Mér fannst ég eiga það inni,“ segir Jóhann Björn Sigurbjörnsson úr Ungmennasambandi Skagafjarðar. Sport 25. janúar 2014 06:00
Aníta, Helgi og Hrafnhildur bætast í A-styrkshópinn Átta íslenskir íþróttamenn fá 2,4 milljónir úr Afrekssjóði Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands til að spila úr við iðkun íþróttar sinnar á árinu 2014. Þetta var tilkynnt á fundi ÍSÍ í Laugardalnum í dag. Sport 24. janúar 2014 11:13
Enn ein rósin í hnappagat Hafdísar Hafdís Sigurðardóttir, spretthlaupari og langstökkvari úr Ungmennafélagi Akureyrar, er íþróttamaður Akureyrar 2013. Sport 22. janúar 2014 20:17
Metið sem Aníta bætti var 27 ára gamalt Aníta Hinriksdóttir vann enn eina ferðina hug og hjörtu landa sinna er hún kom fyrst í mark í 800 metra hlaupi kvenna á Reykjavíkurleikunum um liðna helgi. Sport 22. janúar 2014 06:30
Sveinbjörg bætti 29 ára gamalt met Frábær umgjörð var á frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna sem fram fór í Laugardalshöll í gær. Sport 20. janúar 2014 23:00
Aníta hefur bætt Íslandsmetið um átta sekúndur á tveimur árum Hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir stóðst pressuna og átti sviðsljósið í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardalnum í gær. Sport 20. janúar 2014 10:00
Þórdís Eva bætti Íslandsmetið um fimm sekúndur FH-ingurinn Þórdís Eva Steinsdóttir kom fyrst í mark í 600 metra hlaupi stúlkna 15 ára og yngri á Reykjavíkurleikunum í dag. Sport 20. janúar 2014 09:00
Aníta: Þetta var góð byrjun á árinu 2014 Aníta Hinriksdóttir setti Evrópumet unglinga í 800 metra hlaupi á RIG í gær. Sport 20. janúar 2014 06:00
Afrek Kristins og Anítu stóðu upp úr Bestu afrek á frjálsíþróttamóti RIG sem fram fór í Laugardalshöll í dag áttu þau Kristinn Torfason úr FH og Aníta Hinriksdóttir úr ÍR. Sport 19. janúar 2014 21:54
Svekkjandi að vera dæmdur úr leik "Þetta var virkilega svekkjandi, ég hafði ekki hugmynd hvað allir voru að segja því ég skil ekkert í tungumálinu,“ sagði Mark Lewis-Francis, spretthlaupari frá Bretlandi eftir að hafa verið dæmdur úr leik í dag. Sport 19. janúar 2014 16:19
Kári Steinn: Góðir hlutir gerast hægt "Það er alltaf gaman að vinna en markmiðið í dag var einfalt, ég ætlaði að ná Íslandsmetinu en ég hljóp illa í dag,“ sagði Kári Steinn Karlsson, langhlaupari eftir hlaupið í dag. Sport 19. janúar 2014 15:50
Aníta: Passaði mig á því að byrja ekki of hratt "Ég var búin að stefna á þetta met en ég átti ekki alveg von á svona góðum tíma strax. Ég er mjög kát með þetta," sagði Aníta Hinriksdóttir í viðtali við Hauk Harðarson í útsendingu RÚV frá frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna. Aníta veitt sjónvarpsviðtal í beinni útsendingu sem er nú ekki daglegt brauð hjá þessari hógværu og hlédrægu stúlku. Sport 19. janúar 2014 15:38
Gunnar Páll: Gæti ekki verið stoltari "Maður gæti einfaldlega ekki verið stoltari, þetta gekk upp alveg eftir bókinni,“ sagði Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttir kampakátur eftir hlaupið. Sport 19. janúar 2014 15:02
Aníta setti einnig Evrópumet unglinga Aníta Hinriksdóttir, hlaupadrottning úr ÍR, setti ekki bara Íslandsmet innanhúss þegar hún vann 800 metra hlaup í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna. Sport 19. janúar 2014 14:30
Aníta setti glæsilegt Íslandsmet og vann örugglega Íslenska hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslandsmet þegar hún tryggði sér glæsilegan sigur í 800 metra hlaupi í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna. Sport 19. janúar 2014 14:20
Aníta fær alvöru keppni í Laugardalnum á morgun Aníta Hinriksdóttir fær mikla samkeppni í 800 m hlaupi í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna. Sport 18. janúar 2014 06:00
Besta stökk innanhús í 21 ár Ólympíumeistarinn í hástökki Ivan Ukhov náði besta stökki innandyra í 21 ár þegar hann fór yfir 2.41 metra á móti í Chelyabinsk í Rússlandi. Sport 17. janúar 2014 15:45
Keppinautur Anítu bætti 32 ára gamalt heimsmet Ungstirnið Mary Cain frá Bandaríkjunum bætti í gærkvöldi heimsmetið í ungmennaflokki í 1000 metra hlaupi á móti í Boston. Sport 17. janúar 2014 10:30
Kristinn: Ég horfi svolítið mikið til Íslandsmetsins Kristinn Torfason fær verðuga samkeppni í langstökkskeppni RIG á sunnudag. Sport 16. janúar 2014 06:30
Kristinn Torfa mætir Dana og Breta FH-ingurinn Kristinn Torfason fær væna samkeppni utan úr heimi í langstökkskeppni Reykjavik International Games í Laugardalshöll á sunnudaginn. Sport 15. janúar 2014 08:00