Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Þessir kjólar voru ekki að falla í kramið hjá ritstjórninni. Glamour 21. september 2015 13:30
Sjáðu stjörnurnar bakvið tjöldin á Emmy - Myndir 67. Emmy-verðlaunahátíðin fór fram í gærkvöldi og vann sjónvarpsþátturinn Game of Thrones tólf Emmy verðlaun. Bíó og sjónvarp 21. september 2015 11:00
Game of Thrones sló met á Emmy-verðlaunahátíðinni Þátturinn fék tólf verðlaun og sló met West Wing frá árinu 2000. Bíó og sjónvarp 21. september 2015 07:18
Meðlimir Of Monsters and Men á tökustað Game of Thrones Slökuðu á á milli taka í spænsku borginni Girona. Bíó og sjónvarp 19. september 2015 23:04
Friends er besti þáttur allra tíma að mati bransans - Topp 100 Sjónvarpsþættir hafa ávallt notið gríðarlegrar vinsælda. Hvað er besti þáttur sögunnar? Þetta er spurning sem margir spyrja sig oft á tíðum en á vefsíðu The Hollywood Reporter hefur verið bitur listi yfir 100 bestu þættina að mati bransans. Bíó og sjónvarp 17. september 2015 15:30
Fjallið tapar í sjómann | Myndband Hafþór Júlíus Björnsson tapaði fyrir tvöföldum heimsmeistara sem er tvöfalt léttari en stóri maðurinn. Sport 15. september 2015 19:30
Óska aftur eftir skýrslu ráðherra um kvikmyndaiðnað Guðlaugur Þór Þórðarson segir að mikilvægt sé að tengja ferðaiðnaðinn við kvikmyndaiðnainn á Íslandi. Innlent 10. september 2015 20:33
Danskur leikari með stórt hlutverk í Game of Thrones Leikarinn Pilou Asbæk er sagður leika Euron Greyjoy, en hann er annar leikarinn úr Borgen sem kemur að ð Game of Thrones. Bíó og sjónvarp 2. september 2015 14:48
Hvað ef Joffrey væri hetja Game of Thrones? - Myndband Því hefur verið reynt að svara með stiklu fyrir ímynduðu þættina Game of Thrones - The One True King. Bíó og sjónvarp 1. september 2015 16:30
Jógamottan er spegill sjálfsmyndar María Dalberg fæddist í Danmörku og ólst þar upp til sex ára aldurs en þá flutti hún á Seltjarnarnes þar sem hún sleit barnsskónum. Að grunnskóla loknum lá leið hennar í Menntaskólann í Reykjavík þaðan sem hún útskrifaðist. Snemma sótti hugur hennar að listinni og sem barn fékk hún að velja sér hljóðfæri til að læra á. Lífið 28. ágúst 2015 14:15
Lét framleiðendur Game of Thrones giska á nafn móður Jon Snow George RR Martin er ekki sá eini sem veit svarið við einni stærstu ráðgátu Westeros. Lífið 28. ágúst 2015 13:45
Game of Thrones hefur áhrif á nöfn breskra barna Foreldrar í Bretlandi virðast líta mikið til vinsælla sjónvarpsþátta og kvikmynda við val á nöfnum barna sinna. Lífið 17. ágúst 2015 16:10
Inspired by hotels eða alls ekki! Kapp er best með forsjá, göngum hægt um gleðinnar dyr og eins og hann afi minn sálugi sagði alltaf; sígandi lukka er best! Skoðun 13. ágúst 2015 12:30
Max von Sydow til liðs við Game of Thrones Sænski stórleikarinn Max von Sydow hefur nú bæst í hóp leikara við upptökur á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. Lífið 4. ágúst 2015 08:17
Stórleikari hreppir dularfullt hlutverk í Game of Thrones Ian McShane mun bregða fyrir í Westeros í sjöttu þáttaröð Krúnuleikanna. Lífið 1. ágúst 2015 18:35
Þrjár nýjar þáttaraðir af Game of Thrones væntanlegar Mögulega verða framleiddar þrjár þáttaraðir af Game of Thrones til viðbótar en nú er verið að skjóta sjöttu þáttaröðina af þessum vinsælu þáttum. Lífið 31. júlí 2015 13:00
Fjallið og skylmingadrottningin leika í auglýsingu fyrir áfengisrisa Hafþór Júlíus Björnsson og Þorbjörg Ágústsdóttir koma fram í auglýsingu um allan heim fyrir Finlandia. Lífið 28. júlí 2015 08:30
Hinn íslenski Hulk hannar Henson-boli Heljarmennið Hafþór Júlíus Björnsson hefur stofnað fyrirtæki til að halda utan um starfsemi sína. Hann hannar vinsæla boli og ætlar sér að verða sá sterkasti í heimi. Lífið 24. júlí 2015 07:00
Sjáðu Game of Thrones stjörnurnar reyna að hreppa hlutverkið HBO hefur sett á vefinn myndskeið sem sýnir prufur leikara fyrir þættina vinsælu. Lífið 14. júlí 2015 12:00
Kransar og kórónur í hárið í haust Nú er um að gera að finna sína innri drottningu og rokka hárskrautið í haust. Glamour 13. júlí 2015 12:45
Game of Thrones: Bakgrunnur Hardhome er frá Íslandi Til stóð að taka upp eitt magnaðasta atriði Game of Thrones á Íslandi. Bíó og sjónvarp 10. júlí 2015 14:45
Hvað ef Nicolas Cage myndi leika öll hlutverkin í Game of Thrones? Þættirnir Game of Thrones eru vinsælustu þættir í heiminum í dag. Nú hefur einhver aðili tekið sig saman og sett andlitið á Nicolas Cage inn á myndir af öllum stærstu karakterunum í þáttunum. Bíó og sjónvarp 2. júlí 2015 15:29
Sjáðu ræðu Helga Hrafns: „Hleypið mér úr þessu partýi, hér er allt í steik“ Þingflokksformaður Pírata fór með texta úr lagi Jónasar Sigurðssonar og Ritvéla framtíðarinnar í eldhúsdagsumræðum. Innlent 2. júlí 2015 08:37
Helgi Hrafn tók lag með Jónasi og Ritvélum framtíðarinnar í Eldhúsdagsumræðum „Annar hver dagur eins og lokasena í þætti af Game of Thrones; maður veit það eitt með vissu að líklega sé eitthvað fullkomlega hræðilegt í þann mund að eiga sér stað,“ sagði Helgi Hrafn. Innlent 1. júlí 2015 21:14
Hafþór kynnir vörur fyrir kraftajötna Íþróttavöruframleiðandinn SBD Apparel samdi við Hafþór Júlíus. Viðskipti innlent 1. júlí 2015 09:45
Breaking Bad-stjarna sýnir föt Leikarinn RJ Mitte, sem flestir þekkja sem Walter jr., kom fram á sinni fyrstu tískusýningu í Mílanó á dögunum. Lífið 24. júní 2015 12:30
Orti ljóð um fólkið sem segir hann ekki vera listamann Sölvi Fannar Viðarsson hefur þurft að mæta miklu mótlæti í tjáningu sinni. Hann segir mikilvægt að vera maður sjálfur og reyna ekki að ganga í augun á öðrum. Brátt kemur út bók og nýlega lék hann í kvikmynd. Lífið 24. júní 2015 08:30
Byrjað upp á nýtt í True Detective Nýtt sögusvið, nýir aðalleikarar, nýr leikstjóri en sami handritshöfundurinn. Önnur þáttaröðin af True Detective fer í loftið um helgina. Sú fyrsta sópaði að sér verðlaunum og lofi gagnrýnenda. Sögusviðið er nú Kaliforníuríki og verður víðátta Louisiana þ Bíó og sjónvarp 18. júní 2015 11:00