Tilkynnt um tilnefningar til Lúðurs 2016 Verðlaunin verða afhent í Háskólabíó þann 4. mars. Viðskipti innlent 25. febrúar 2016 16:15
Gróska er í afþreyingariðnaði Heildarvelta í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði er næstum sú sama og í kjötiðnaði á Íslandi. Heildarvelta iðnaðarins hefur aukist mikið og var í fyrra 34,5 milljarðar króna. Viðskipti innlent 25. febrúar 2016 07:00
Trump í Game of Thrones Búið er að setja frambjóðandann inn í atriði úr þáttunum. Bíó og sjónvarp 22. febrúar 2016 13:30
Rúnar Ingi fékk símtal frá HBO "Það gefur að skilja að þetta var tækifæri sem ég gat ómögulega staðist,“ segir Rúnar Ingi. Bíó og sjónvarp 16. febrúar 2016 14:07
Myndir HBO gefa vísbendingar um framtíð Sönsu Framleiðendum Game of Thrones virðist vera illa við karakterinn. Bíó og sjónvarp 15. febrúar 2016 20:00
Sjáðu fyrsta brotið úr nýrri þáttaröð af Game of Thrones Spoiler viðvörun! Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra. Bíó og sjónvarp 15. febrúar 2016 11:45
Sjáðu glænýjar myndir úr nýjustu seríu Game of Thrones Spoiler viðvörun! Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra. Bíó og sjónvarp 12. febrúar 2016 16:30
Tökur á Fortitude hefjast á Reyðarfirði á morgun Fyrri tökulotan á sjónvarpsþáttunum Fortitude hefst á Reyðarfirði á morgun en þetta kemur fram í frétt á vef Fjarðarbyggðar. Bíó og sjónvarp 1. febrúar 2016 11:30
Víkingabrúðkaup í Vogue Mosha Lundström Halbert og Aidan Butler giftu sig að íslenskum sið í Gamla Bíó á gamlárskvöld Glamour 27. janúar 2016 11:00
Fjallið í viðtali við GQ: Borðar átta máltíðir á dag og vill verða sterkari Eins og flestir Íslendingar vita þá hefur kraftajötunninn Hafþór Júlíus Björnsson, eða Fjallið, slegið í gegn í vinsælustu sjónvarpsþáttum heims í dag, Game of Thrones. Lífið 27. janúar 2016 10:30
Mikil leynd yfir nýju hlutverki Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari fékk nýverið hlutverk í nýjustu mynd leikstjórans Alberts Hughes, The Solutrean. Meðleikari Jóhannesar í myndinni er ástralski leikarinn Kodi Smit-McPhee. Tökur á myndinni fara fram í Kanada í febrúar. Lífið 26. janúar 2016 09:00
Fjallið setur enn eitt heimsmetið - Myndband Einn sterkasti maður jarðarinnar Hafþór Júlíus Björnsson, sem margir þekkja einnig sem Fjallið, sló nýtt heimsmet á dögunum. Lífið 19. janúar 2016 10:30
Næstu Game of Thrones bókinni seinkar: Sjónvarpsþættirnir munu stinga bækurnar af í apríl George R. R. Martin greinir frá því að sjötta bókin verður ekki komin í mars, líkt og til stóð. Menning 2. janúar 2016 22:54
Annasamt ár hjá Of Monsters And Men Árið hófst með útgáfu plötunnar Beneath the Skin í júní, sem fór sigurför á topplistum víða um heim og fór meðal annars í 1. sæti á iTunes og í 3. sæti á Billboard-listanum í júní. Lífið 28. desember 2015 10:00
Öll þau þekktu andlit og raddir sem faldar eru í The Force Awakens Nú þegar myndin hefur verið tæpa viku í sýningu víða um heim hafa margir glöggir áhorfendur tekið eftir litlum glaðningum sem eru að finna í The Force Awakens. Bíó og sjónvarp 22. desember 2015 13:15
Framleiðendur Game of Thrones taka tillit til gagnrýninnar vegna nauðgunaratriða Einn leikstjóra þáttanna segir að breytingar hafi verið gerðar varðandi nokkur atriði í kjölfar gagnrýni aðdáenda. Lífið 21. desember 2015 18:45
Jóhannes Haukur féll á Game of Thrones-prófinu Leikarinn þurfti svo sannarlega að brjóta heilann hjá Loga - þó ekki jafn bókstaflega og Fjallið gerði á sínum tíma. Lífið 12. desember 2015 22:30
Þessir eiga möguleika á Golden Globe Í gær var tilkynnt hverjir myndu fá tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna sem fram fara þann 10. janúar. Bíó og sjónvarp 11. desember 2015 15:30
Ed Sheeran, Star Wars og Game of Thrones það heitasta á Facebook árið 2015 Facebook hefur nú gefið út lista yfir það hvaða kvikmyndir, tónlistamenn og þættir voru vinsælastar á miðlinum árið 2015. Bíó og sjónvarp 9. desember 2015 15:30
GameTíví spilar: Minecraft Story Mode Sverrir og Óli hentu sér í heim Minecraft story mode, eftir Telltale. Leikjavísir 9. desember 2015 11:30
Áfallahraðferð í fyrstu stiklunni fyrir Game of Thrones Aðstandendur sjöttu þáttaraðarinnar ákváðu að pakka heilum haug af ögrunum í 41 sekúndu. Lífið 3. desember 2015 21:51
Lífs eða liðinn? Blóðugur Jon Snow í auglýsingu fyrir næstu þáttaröð Game of Thrones Sjötta þáttaröðin hefur göngu sína í apríl. Lífið 23. nóvember 2015 18:04
Jennifer Lawrence og Natalie Dormer kysstust fyrir slysni Skemmtilegt óhapp á rauða dreglinum í gær. Lífið 6. nóvember 2015 20:31
Tywin Lannister selur Mustanginn Var hans helsta ökutæki í meira en 10 ár. Bílar 26. október 2015 10:47
Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Allir velkomnir á Miðnæturopnun í Hagkaup Smáralind í kvöld Glamour 22. október 2015 13:30
Fimm þúsund ára listform trendar "Maður veit ekkert hvort maður verði lifandi fyrir næstu árshátíð," Tinna Miljevic hefur ekki undan að mála mynstur á íslenskar konur. Lífið 22. október 2015 08:30
Liburd til liðs við Game of Thrones Breska leikkonan Melanie Liburd verður í hlutverki rauðs prests í sjöttu þáttaröðinni. Lífið 9. október 2015 10:30
Slær hugmyndir um kvikmyndir af borðinu Geoge. R.R. Martin segir hugmynd um að enda Game of Thrones með kvikmyndum, vera heillandi. Bíó og sjónvarp 1. október 2015 10:47
Hárprúður og kafloðinn Jóhannes Haukur Bölvað vesen að halda þessu snyrtilegu, en finnst hann samt svolítið smart svona loðinn. "Þetta fær líklega að fjúka þegar tökum á Game of Thrones lýkur í október,“ segir Jóhannes og útskýrir leyndina sem hvílir yfir þáttunum. Lífið 28. september 2015 10:00